Tíminn - 07.11.1982, Síða 13

Tíminn - 07.11.1982, Síða 13
SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1982. 13 INGVAR HELGASON slm, 33B6. SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI HUÐMBÆR HUOM-HEIMIUS-SKRIFSTOFUTÆKI gjM^ggg0^™3 Hlaðrúm úr furu í viöarlit a og brúnbæsuðu. Áhersla er lögð á vandaða lökkun. Stærðir: 65x161 cm og 75x190 cm. Sendum gegn póstkröfu. Furuhúsið hf., Suðurlandsbraut 30, sími 86605. Bylting í gerð sambyggðra hljómtækja VZ-3000 frá SHARP 'Sígildar gjafir^ BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIDÍSL. BIBLÍUFÉLAG (fmbbranttóötofu Hallgrimskirkja Reykjavlk ^ simi 17805 opiO 3-5e.h. ^ BILASYNING LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 Sýndir verða: DATSUN KING CAB 4WD og yfirbyggður KING CAB 4WD Stórglæsilegur bíll SUBARU árg. 1983 WARTBURG árg. 1983 TRABANT árg. 1983 Auk þess úrval notaðra bíla á góðu verði og greiðslukjörum • Plötuspilarinn er með fullkomnum „Linear track“-tónarmi, sem spilar plötuna beggja megin. Þannig er komið í veg fyrir að hljóm- platan og nálin verði fyrir hnjaski og ending þeirra verður mun lengri. • Plötuspilarinn stendur upp á rönd, þannig að óhreinindi setjast síður á hljómplötuna, og tækið tekur minna pláss en ella. • Kassettutækið ergertfyrir metalspólur, og að sjálfsögðu hefur það Dolby-kerfi og sjáltvirkan lagaleitara. • Útvarpið er með FM, AM og LW móttakara. • Síðast en ekki síst er magnarinn kröftugur (2x25 rms wött) og ásamt tveimur 50 watta nýtískulegum hátölurum tryggir hann öruggan og góðan hljómflutning. • Fram að jólum getur þú tryggt þér þessa einstöku samstæðu með aðeirís 3.000 kr. í útborgun og rest til 6 mánaða. Auglýsingasímar 18300 og 86300

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.