Tíminn - 07.11.1982, Blaðsíða 32

Tíminn - 07.11.1982, Blaðsíða 32
Þetta er ferðatilboð án hliðstæðna KARNIVALIRIO Suður-Ameríka og Vestur-Afríka með Maxim Gorki Nú bjóðum við upp á sérstæða ferð með skemmtiferöaskipinu Maxim Gorki. Ferðati/högun er þannig, að flogið verður til Frankfurt þann 9. febrúar 1983 og samdægurs áfram ti/ Recife í Brasilíu, þar sem /úxusskipið Maxim Gorki bíður hópsins. Frá Recife verður svo sig/t ti/ Ríó og dva/ist þar í 3 daga yfir Karniva/hátíðina Síðan er ferðinni heitið með Maxim Gorki ti/ Santos, Sa/vador (i Brasi/íu), Dakar, Las Palmas, Casablanca og Genova, þangað sem komið verður 5. mars. Ti/ Frankfurt verður svo ha/dið sama daginn og f/ogið ti/ baka ti/ ís/ands 6. mars. Ferðalagið al/t tekur 26 daga og kostar kr. 31.600,- fyrir manninn í tveggja manna k/efa. /nnifa/ið i verðinu eru allar ferðir (fyrir utan skoðunarferðir), fullt fæði um borð i Maxim Gorki og ein gistinótt með morgunmat á heim/eiðinni. Fullyrda má, að þetta er eitt glæsi/egasta ferðati/boð, sem íslending um hefur gefist kostur á. (nuxvnt FERÐASKRIFSTOFA, Iönaöarhúsinu Hnllveigarstigl. Simar 28388og28580

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.