Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 9
FJMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1982 9 Skaftahlíð 24 - 105 Reykjavík Á hverju ári 1járfestir IBM i menntun á islandi Með hverju árinu sem líður eykst þörfin fyrir ungt fólk í atvinnulífinu, - ungt og vel menntað fólk, sem kann að takast á við verkefni nútímans. IBM á íslandi hefur um árabil tekið þátt í menntun og þjálfun þessa fólks. Þessi fræðsla er veigamikill þáttur í hlutverki IBM á íslandi í atvinnulífinu, fjárfesting sem skilar betri afköstum, nákvæmni og öryggi við hin fjölmörgu verkefni, sem leysa þarf með tölvu. Tölvuskóli IBM er því mikil- vægur þáttur í þjónustu fyrir- tækisins við viðskiptavini sína, auk þess sem hann er raunhæf fjárfesting í framtíðarmögu- leikum ungs fólks í atvinnu- lífinu. unvsfólks vso

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.