Tíminn - 11.11.1982, Síða 14

Tíminn - 11.11.1982, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1982 ,jm RGTS ER VÆN íT HJI k OKt { — segir Elvar Steinn Þorkelsson hjá Hljómbæ ■ Hjá Hljómbæ eru seldar tölvuteg- Elvar Steinn Þorkelsson vinnur í „Væntanlegt hjá okkur er margt undirnar Sharp og Luxor. Sharp er Hljómbæ og stundar háskólanám í spennandi í tölvum,“ sagði Elvar, „t.d. japönsk framleiðsla, en Luxor er fram- tölvunarfræði. Ég spurði hann um tvær Sharp tölvur, sem eru þegar leidd í Svíþjóð. nýjustu tölvur hjá Hljómbæ. komnar á markað í Evrópu. Þær bjóða /33F/33S býður: hagstæðustu tölvupakka á íslandi í dag! Pakkinn samanstendur af: ADVANTAGE smátölvu m/grafískum innbýggðum tölvuskjá, 2 diskettustöðv- um og fullkomnum íslenskum stöfum. DAISYWRITER 2000 leturhjólsprentara til ritvinnslu, eða Microline 83 punktaprentara eftir vali. BSG Ritvinnslukerfi (íslensku) með góðri handbók á íslensku. BSG Póstskrárforriti til vinnslu lista og límmiða fyrir félaga og áskrifendur. Einnig handbók. ADVANTAGE pakki kostar: 99.800 kr. (m.v. 1$ = 15,7 kr) ...vísar veginn Pakkinn samanstendur af: - Öllu því sama og í hinum pakkanum nema í stað ADVANTAGE er komin HORIZON smátölva með 5 megabyte seguldiski og einni diskettustöð. Með HORIZON tölvunni fylgir sjálfstæður tölvuskjár af VISUAL V200 gerð. - TSS/A stýrikerfi til fjölvinnslu fyrir 5 notendur. ...visar vegmn aiyimom tU AjVJX ViiIXISiU XyXXX U XXULtíiXLiUX. w ^ Ekkert fyrirtæki er of lítið fyrir NorthStar^ tölvui BSG Viðskiptaforrit: - Fjárhagsbókhald (og fjárhagsskýrslugerð) - Viðskiptabókhald - Birgðabókhald - Birgðabókhald og stýring - Sölunótur og pantanir BSG forrita pakki kostar: 2 forrit eftir vali: 14.000 kr. 3 forrit eftir vali: 18.000 kr. 4 forrit eftir vali: 21.000 kr. HORIZON pakki kostar: 160.000 kr. (m.v. 1$=15,7 kr) - Upplýsingaskrá (gagnagrunnskerfi) Tölvuskólinn FRAMSYN og tölvufræðsla SFÍ, bjóða námskeið þar sem m.a er kennt á BSG forrit. , _ Rafrás hf. söluskrifstofa, O 9—;jfHreyfilshúsinu v/ Grensásveg ** Símar: 82055 og 82980 Þú geturreitt þig ■ Elvar Steinn Þorkelsson við eina af tölvunum, sem Hljómbær flytur inn. upp á mikla möguleika og eru með möguleika á fleiru en einu máli, fortran, sem er forritunarmál og Cobol, sem er viðskiptaforritunarmál. Þeita eru tölv- urnar MZ 80 A, sem er með 48 KB (kilobyte) minni og hægt er að tengja við hana diskettustöð. MZ 80 B vérður með 64 KB minni og hún hefur möguleika á grafíkmyndum. Hayac 2900 er stærri en fyrrtaldar tölvur og einkum hönnuð með textavinnslukerfi í huga. Hún er 128 KB og stækkanleg upp í 256 KB. Hayac 3800 er skrifstofutölva, sem gerir geysimarga hluti. Hún hefur forrit- unarmálið Cobol Sch Pol Glipp. Hayac 3900 hefur möguleika mini- tölva en er hönnuð sem micro-tölva. Minnið er 256 KB og stækkanlegt upp í eitt MB (Megabyte). Frá Luxor eru þær tækninýjungar helstar varðandi tölvur, að diskettudrif eru 8 tommur, sem er 2x1000 KB. Minnisstækkun í ABC 800 er frá 64 KB upp í 512. Einnig er að koma Pascal forritunarmál í þær. Síðan eru alltaf í hönnum betri og vandaðri forrit. High Resolution Grafik eða litagrafik verður möguleg í ABC 800, en hún er aðallega viðskiptatölva. Luxor ABC 80 er fyrir áhugamenn og einnig notuð til stýringa í frystihúsum. Luxor tölvur munu hafa mjög mikið markaðshlutfall á Norður- löndum.“ / ■ Unnið við Luxor-tölvu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.