Tíminn - 12.11.1982, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982.
Kjarnaborun
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga,
og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar.
HLJÓÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst
ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er.
Skjót og góð þjónusta.
Kjarnaborun sf.
Símar 38203-33882
Startarar og Alternatorar
Fyrir:
Lántökur fjárfestingasjóða hjá lífeyrissjódunum:
HUNDRADFALDAST
SfÐUSTU 8 ARIN
— á meðan hlutdeild ríkissjóðs og ríkisstofnana
hefur tífaldast að krónutölu til
Datsun
Toyota
Mazda
Galant
Honda
Land Rover
Cortína
Vauxhall
Mini
Allegro o.f I. enskar bifreiðar
Kveikjuhlutir fyrir japanskar bifreiðar. Útvegum með stuttum
fyrirvara diselvélar í Bedord c 330 cup Ford D 4 cyl og BMC 4
cyl. með og án gírkassa.
Einnig ýmsa aðra varahluti í enskar vinnuvélar.
■ Hlutdeild lífeyrissjóðanna í heildar-
lántökum íslenskra fjárfestingarlána-
sjóða var orðin nær helmingur, eða
46,8% um síðustu áramót. Hefur hlut-
deild lífeyrissjóðanna vaxið mjög á
síðustu árum, t.d. var þetta hlutfall
aðeins 9,1% árið 1974, að því er fram
kemur í SAL-fréttum.
í árslok 1981 námu lántökur fjárfest-
ingarlánasjóðanna hjá lífeyrissjóðunum
alls orðið um 1.581 milljón króna, og
hafði upphæðin þá hundraðfaldast í
krónutölu frá 1974. Á sama árabili hafði
hlutur ríkissjóðs og ríkisstofnana vaxið
úr 35,7 milljónum kr. í tæplega 399 millj.
eða rösklega tífaldast í krónutölu.
Annar stærsti lánveitandi fjárfestinga-
lánasjóðanna á síðasta ári voru útlend-
ingar. Bein erlend lán námu í árslok
1981 rúmum 605 milljónum. Athygli
vekur og að hlutdeild bankanna hefur
minnkað verulega á undanförnum árum
og var aðeins 198 millj. um síðustu
áramót, eða 5,9% af fjármögnun sjóð-
anna.
-HEI
hYDII I QC Hvorfisgötu 84
rl niLL or ■ 105 Reykjavík
Sími 29080’
um
• • *
16
VINNINSAR I 11. FLOKKI 92
KR_ 20_ OOO
32687 53'276.
KFk - _ 500
722 35567 39083 46552 47380
26323 37834 42883 47156 49029
HAPPDR/ETTl
HASKÓLA ÍSLANDS
KR_1_500
188 4785
452 4876
615 4971
740 4978
1034 5219
1178 5363
1441 5390
1662 6185
1685 6542
1700 6632
2245 6687
2453 6805
2525 7419
2645 7420
3092 7775
3319 7811
3464 8181
3638 8551
3918 9265
4104 . 9621
4392 10483
4770 10765
10812 15966
11357 16211
11636 16273
12136 16332
12219 16453
12464 16524
12627 17027
12704 17087
12747 17271
13102 17502
13434 18191
13598 18276
13741 18359
13754 18409
13808 18483
14229 18500
14349 18618
14399 19371
14962 19846
15185 20282
15660 20501
15809 20728
20823 26812
20834 27060
21263 27114
21364 27219
21440 27290
21614 27563
21834. 27606
22370 27795
23001 27980
23163 28014
23383 28061
23600 28690
24600 28705
24607 29531
25010 29552
25165 29735
25174 29942
25181 30167
25534 30217
25867 30286
26479 30472
26596 30708
30957 36454
31194 36653
31771 36765
32012 36988
32043 37060
32142 37231
32664 37309
33033 37466
33297 37672
33339 38062
33815 38130
34118 38367
34304 38391
34385 38478
34579 38486
34595 38687
34979 38809
35208 38835
35702 39479
36253 39600
36301 39863
36338 39865
40159 46118
40203 46434
40347 47009
40354 47392
40524 47660
41140 47677
42009 47696
42209 47709
42246 47835
42268 47991
42297 48048
42830 48454
42978 48492
43475 48891
44546 49073
44714 49092
44788 49456
44822 49856
44865 50062
44887 50088
45194 50106
45600 50384
50625 57222
50899 57524
51063 58089
51207 58158
51571 58292
51711 59188
52074 59212
52252 59354
52396 59357
52705 59436
53032 59445
53320
53940
54025
54257
54300
55476
56456
56458
57051
57078
57208
KR - -7550
59 4376
89 4393
230 4475
234 4494
258 4562
355 4707
397 4808
531 4869
533 4881
594 4916
628 4935
836 4957
864 5089
969 5203
1072 5207
1173 5382
1183 5392
1220 5402
1254 5492
1270 5590
1334 5687
1447 5711
1569 5762
1644 5806
1714 5873
1812 5919
1817 5984
1846 6021
1952 6027
1987 6074
1992 6127
2107 6178
2172 6202
2277 6249
2312 6251
2334 6346
2344 6362
2430 6490
2434 6620
2440 6630
2599 6692
2643 6726
2739 6739
2839 6799
2899 6821
2914 6863
2943 6892
2957 6974
2967 7082
3102 7113
3169 7130
3244 7135
3252 7358
3309 7409
3431 7444
3469 7452
3486 7578
3688 7595
3697 7681
3742 7684
3743 7693
3934 7695
4005 7745
4307 7830
4371 8065
4373 8066
8190 11626
8225 11715
8328 11736
8394 11772
8417 11863
8425 11873
8535 11882
8543 11939
8568 11943
8593 12050
8628 12085
8696 12102
8716 12287
8718 12291
8735 12348
8791 12381
8822 12434
8871 12460
8889 12488
8924 12514
8973 12574
8982 12585
9004 12612
9289 12613
9294 12653
9359 .12767
9453 12808
9515 12840
9526 12852
9572 12853
9587 12904
9624 12955
9663 12979
9690 13009
9692 13021
9726 13096
9765 13141
9814 13171
9824 13172
9860 13290
9896 1 1362
9988 13391
10004 13461
10033 13475
10045 13555
10172 13612
10249 13621
10281 13750
10434 13872
10463 14098
10566 14230
10598 14374
10652 14386
10670 14404
10780 14461
10799 14545
10838 14558
10990 14703
11056 14737
11114 14766
11241 14767
11330 14784
11390 14901
11403 15002
»1460 15182
11596 15191
15272 18825
15277 18833
153Q9 19008
15330 19120
15347 19126
15353 19328
Í5367 19403
15417 19459
15435 19517
15461 19685
15477 19745
15529 19789
15544 19795
15628 19838
15692 19897
15708 19917
15727 19942
15789 19993
15819 20051
15865 20109
15985 20110
16072 20150
16091 20211
16186 20294
16191 20355
16295 20440
16402 20468
16638 20472
16695 20656
16764 20958
16860 21065
16880 21199
16892 21248
16919 21307
16928 21352
16945 21416
17125 21497
17136 21579
17228 21611
17337 21685
17350 21743
17370 21746
17398 21854
17489 21867
17501 22037
17517 22091
17535 22257
17 799 22282
17868 22363
17997 22604
18044 22741
18063 22812
18143 22826
18241 23367
18245 23376
18249 23414
18512 23419
18527 23439
18543 23716
18585 23731
18604 23734
18677 23943
18716 24052
»8728 24169
18794 24253
18822 24379
24387 29190
24406 29426
24413 29506
24421 29562
24460 29636
24549 29660
24635 29739
24670 29843
24695 29892
24696 30120
24727 30166
24755 30214
24805 30567
24896 30607
25009 30798
25138 30874
25215 30875
25253 31005
25300 31008
25336 31112
25381 31137
25576 31145
25614 31306
25756 31373
25855 31384
25861 31398
25911 31422
26115 31430
26187 31489
26219 31498
26285 31506
26505 31512
26623 31551
26634 31564
26666 31571
26787 31608
26848 31665
26897 31685
26920 31692
26945 31742
26978 31836
27018 31902
27220 31990
27221 32004
27245 32036
27398 32270
27779 32277
27823 32393
27890 32412
27981 32485
27993 32648
28319 32709
28401 32858
28499 32861
28561 32886
28618 32888
28642 32959
28716 33009
28752 33051
28857 33114
28360 33189
28977 33236
29001 33237
29030 33253
29073 33293
29143 33462
33473 37740
33520 37746
33533 37836
33891 37958
33971 37961
34016 38031
34144 38055
34207 38089
34227 38166
34257 38178
34356 38195
34537 38305
34659 38341
34692 38353
34788 38385
34821 38456
34874 38494
34923 38565
34976 38578
35045 38756
35059 38766
35072 38970
35137 39117
35190 39151
35257 39156
35455 39165
35512 39186
35551 39244
35585 39334
35600 39420
35605 39434
35709 39478
35718 39546
35839 39553
35894 39632
35899 39684
35964 39795
35970 39839
35971 39853
36016 39854
36088 39968
36246 39990
36408 40065
36420 40118
36610 40222
36668 40277
36698 40282
36699 40296
36724 40320
36758 40339
36799 40367
36915 40417
36935 40496
36960 40507
36976 40574
37096 40582
37160 40635
37252 40649
37374 40709
37410 40750
37431 41006
37459 41012
37462 41281
37617 41293
37665 41297
37729 41379
41423 45936
41431 45951
41434 45993
41557 46011
41659 46045
41708 46295
41784 46342
41847 46436
41881 46517
41902 46623
42264 46757
42396 46808
42442 46865
42459 46866
42566 46960
42644 46983
42649 47316
42658 47339
42661 47491
42723 47511
42724 47644
42758 47691
42824 47733
42871 47780
42950 47781
42981 47806
42994 47885
43033 47936
43167 48079
43225 48245
43227 48284
43305 48504
43324 48648
43362 48730
43367 48753
43411 48785
43543 48788
43665 48995
43704 49043
43772 49066
43869 49271
43872 49389
43904 49399
44024 49417
44093 49426
44189 49435
44314 49443
44325 49453
44573 49493
44787 49600
44809 49615
44817 49797
45035 49849
45036 49907
45068 49912
45155 49998
45177 50263
45203 50288
45345 50315
45369 50339
45401 50390
45627 50424
45639 50444
45701 50658
45762 50698
45906 50717
50741 55383
50820 55582
50910 55609
50983 55846
51149 55991
51217 56281
51261 56307
51420 56358
51772 56440
51893 56481
51953 56534
51960 57327
51970 57418
52106 57554
52120 57568
52134 57738
52163 57750
52176 57848
52248 57936
52266 57987
52314 57996
.52350 58035
52536 58051
52634 58075
52682- 58120
52921 58165
53101 58169
53161 58193
53194 58204
53202 58283
53216 58356
53340 58358
53351 58409
53386 58465
53472 58504
53491 58573
53516 58574
53525 58633
53531 58704
53561 58706
53604 58891
53768 58932
53800 59112
53842 59162
53874 59302
53911 59403
54005 59423
54006 59452
54060 59459
54135 59557
54136 59572
54172 59629
54185 59735
54499 59903
54538
54555
54695
54747
54819
54821
54996
54998
55207
55246
55278
55331
AUKAVINNINGAR KR - 3-000
32686 32688 53975 53977
■ Undirbúningsnefndin, f.v. Ólína Þorvarðardóttir, Helga Jóhannsdóttir, Guðmundur Georgsson, Pétur Matthíasson
og Kristín Ásgeirsdóttir. Tímamynd Róbert.
Rádstefna um frið-
ar og afvopnunarmál
■ Á laugardaginn kl. 9.30 hefst á
Hótel Loftleiðum ráðstefna um friðar-
og afvopnunarmál. Það er hópur áhuga-
fólks um þessi efni sem standa að
ráðstefnunni en upphaflegt frumkvæði
mun komið frá starfshópi stúdenta um
friðar- og afvopnunarmál, sem starfaði
á s.l. vetri. Á ráðstefnunni verður leitast
við að svara spurningum eins og „Hverj-
ar eru nýjustu hugmyndir um vígbúnað
á N-Atlantshafi, hvert er inntak barátt-
unnar fyrir kjarnorkulausum Norður-
löndum, á ísland að vera innan kjarn-
orkulauss svæðis eða utan og getur
ísland átt frumkvæði í friðar- og afvopn-
unarmálum á alþjóðavettvangi? Ráð-
stefnan er öllum opin en dagskrá hennar
verður sem hér segir:
Kl. 9.30 Setning ráðstefnunnar.
- 9.50 Vígbúnaðaruppbyggingin í N.
Atlantshafi og staða íslands. Framsaga:
Gunnar Gunnarsson starfsmaður Ör-
yggismálanefndar.
- 10.20 Kjarnorkuvopnalaus svæði.
Framsaga: Guðmundur Georgsson
læknir.
- 10.50 Friðarhreyfingar. Framsaga:
Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur.
- 11.20 íslenskt frumkvæði í friðar- og
afvopnunarmálum. Framsaga: Gunn-
laugur Stefánsson guðfræðingur.
- 11.50 Kynning á umræðuhópum.
- 12.00 Matarhlé.
- 13.00 Hópumræður.
- 15.30 Kaffihlé.
- 16.00 Niðurstöður hópa og almenn-
ar umræður.
- 19.00 Ráðstefnuslit.
Ráðstefnan fer fram í Kristalssal
Hótel Loftleiða. Ráðstefnustjóri verður
Tryggvi Gíslason skólameistari.
Verðkönnun Verdlagsstofnunar
Mesti verð-
munur300%
■ „Innkaupakarfan", verðkönnun
Verðlagsstofnunar, sem gerð var í
síðustu viku vakti mikla eftirtekt al-
mennings, en önnur könnunin hefur
þegar verið gerð og birtast niðurstöður
hennar í blaðinu í dag. í þeirri könnun
kemur fram enn meiri munur á hæsta og
lægsta verði sams konar vöru með
mismunandi vörumerkjum. Mesti mun-
ur í fyrstu könnuninni var 200%, en er
nú 370%. í þrem tilyikum fer munurinn
yfir 300% og í einu til viðbótar yfir
200%.
Ástæða þótti til að athuga nánar
þennan gífurlega verðmun og kom í Ijós
að í þeim tilvikum þar sem munur á
hæsta og lægsta verði fór yfir 300% var
um ólöglega verðlagningu að ræða.
Þvottaduft sem kostaði 32.40 kr. mátti
ekki selja dýrar en 26.75 kr. Handsápa
var seld á 10.55 kr. en hæsta leyfilega
verð er 7.20 kr. og hálfdós af grænum
baunum var seld sem heildós á kr. 28.25
í stað 15.65. í kjölfar athugasemda
Verðlagsstofnunar var þessi ólöglega
verðlagning leiðrétt.
í frétt frá Verðlagsstofnun segir að
viðbrögð almennings við birtingu kann-
anna hafi verið afar ánægjuleg og fjöldi
fólks hafi haft samband við stofnunina
og gefið henni upplýsingar og leitað
upplýsinga. Niðurstöður kannana Verð-
lagsstofnunar liggja frammi í verslunum
og einnig veita starfsmenn Verðlags-
stofnunar upplýsingar í síma 27422.
JGK
Alþingis-
mönnum
má ekki
fjölga
■ „Kjördæmisþing framsóknarmanna
í Norðurlandskjördæmi vestra beinir
því til þingmanna Framsóknarflokksins
og væntanlegs flokksþings að lögð verði
rík áhersla á að alþingismönnum verði
ekki fjölgað frá því sem nú er“, segir í
ályktun þingsins, sem samþykkt var
samhljóða.
„Þingið telur að ekki komi til greina
að fækka kjördæmakjörnum þing-
mönnum frá því sem nú er og bendir á
að mögulegt er að breyta reglum um
úthlutun uppbótarþingsæta í fjölmenn-
ustu kjördæmunum. Þó mega engin tvö
samliggjandi kjördæmi hljóta meira en
2/5 - tvo fimmtu hluta - þingmanna".
-G. Ó ./Sauðárkróki.