Tíminn - 12.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.11.1982, Blaðsíða 17
 DENNI DÆMALAUSI 10-1 „Skelltu þeim bara upp í þig og andaðu á þau... það gerir pabbi.‘" Námskeið um kvikmyndagerð ■ Laugardaginn 13. nóv. verður haldið á vegum Samtaka áhugamanna um kvik- myndagerð námskeið í kvikmyndagerð. Leiðbeinandi verður Þorsteinn Pálsson kvik- myndagerðarmaður. Á námskeiðinu verður farið í undirstöðuatriði kvikmyndagérðar og síðan verður tekið fyrir hvernig taka á kvikmynd og nokkrar myndir skoðaðar í þeim tilgangi. Námskeiðið verður haldið í Álftamýrarskóla og hefst kl. 14.(K). Allir kvikmyndaáhugamenn eru velkomnir. Rithöfundakynning ■ Mánudag kl. 20.30 gangast hcrðasbóka- sain Kjósarsýslu og Leikfélag Mosfellssveítar fyrir rithöfundakynningu á bókasafninu í Mosfellssveit. Að þessu sinni verður Auður Haralds kynnt og lesið verður úr verkum hennar. andlát Þorsteinn Marinó Sigurðsson, Óðins- götu 21, Reykjavík lést í Landspítalan- um 9. nóvember 1982. Ólöf Þorleifsdóttir frá Hömrum er látin. Útförin verðurfrá Grundarfjarðarkirkju laugard. 13. nóvember kl. 14.00. Dagsferðir sunnudaginn 14. nóv: kl. 13.00 Lambafcll (546 m) Eldborgir. Ekið Þrenglsaveg. Verð kr. 150.00. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. ATH: Óskilamunir eru á skrifstofunni þar á meðal nokkrar myndavélar. Ferðafélag íslands Ótivistarferðir Sími-Símsvari: 14606 Dagsfcrð sunnudaginn 14. nóv Kl. 13.00 Stóra-Skarðsmýrarfjall Hressileg fjallganga, sem liefst í Hamragili. Ef ekki gefur á fjallið verður láglendisganga í Hellisskarð og að Draugatjörn. Frítt fyrir börn til 15 ára í fylgd fullorðinna. Ekki þarf að panta. Brottför frá B.S.i. bensínsölu. Sjáumst. Útivistarferðir Sími-Símsvari: 14606 Útivistarkvöld Fimmtudagskvöldið 18. nóv kl. 20.30. í kjallara Sparisjóðs vélstjóra, Borgartúni 18. Myndir frá Hornströndum, kynning á ferðum Útivistar, kaffi og kökur. Öllum opið meðan húsrúm leyfir. Sjáumst. ■ Föndurnefnd kirkjufélags Digranes- prestakalls gengst fyrir námsekiði í silki- blómagerð laugardaginn 13. nóv kl. 14. í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg. Mætum vel og stundvíslega. Allir vel- komnir. ■ Kvenfélag Grcnsássóknar heldur basar laugardaginn 13. nóv kl. 14. í Safnaðar- heimilinu Háaleitisbraut. Tekið verður á móti gjöfum föstudaginn 12. nóv. kl. 18-21. ■ Dómkirkjan: Barnasamkoma kl. 10.30 á laugardag í Vesturbæjarskóla v/Öldugötu. Séra Agnes Sigurðardóttir. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 200 — 11. nóvember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .................... 16.055 16.101 02-Sterlingspund ....................... 26.523 26.599 03-Kanadadollar ........................ 13.125 13.163 04-Dönsk króna ......................... 1.7620 1.7671 05-Norsk króna ......................... 2.1945 2.2008 06-Sænsk króna ......................... 2.1237 2.1298 07-Finnskt mark ........................ 2.8855 2.8938 08-Franskur franki ..................... 2.1881 2.1943 09-Belgískur franki .................... 0.3191 0.3200 10- Svissneskur franki ................. 7.1996 7.2202 11- Hollensk gyllini ................... 5.6827 5.6990 12- Vestur-þýskt mark .................. 6.1821 6.1998 13- ítölsk líra ........................ 0.01077 0.01080 14- Austurrískur sch ................... 0.8809 0.8835 15- Portúg. Escudo ..................... 0.1743 0.1748 , 16- Spánskur peseti .................... 0.1337 0.1340 17- Japanskt yen ....................... 0.05946 0.05963 18- írskt pund ......................... 21.028 21.088 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...... 17.0492 17.0983 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. ki. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sifni 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, s|mi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tiikynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaug i er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 » kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykja ik 'ími 16050. Sim- svari í Rvík simi 16120. 25 m útvarp/sjónvarp útvarp Föstudagur 12. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir.8.15 Veðurfregnir. Mogun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" eftir Bjarne Reuter 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo 'margt að „minnast a" 11.00 íslensk kór og ensöngslög 11.30 Frá norðurlöndum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frivaktinni 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundurinn les (6). 16.40 Litli barnatíminn 17.00 Að gefnu tilefni. Umsjón: Halldór Gunnarsson. 17.15 Nýtt undir nálinni 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga folksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 „The Arts Ensemble of Chicago" - seinni hiuti 21.45 „Gjörðu borg í brjósti þínu“. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar. 05.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 12. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Þulur Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er bandaríski leikarinn Tony Randall. Þýðandi Þrándur Thoroddsén. 21.40 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefp1 n.T.ojonarmenn: Bogi Ágústsson og Sigrún Stefánsdóttir. 22.25 Dauðinn í Feneyjum. (Death in Venice) Itölsk bíómynd frá 1971, byggð á sögu eftir Thomas Mann. Leikstjóri Luchino Visconti. Aðalhlutverk: Dirk Borgade, Bjorn Andresen, Silvana Mang- ano, Marisa Berenson og Mark Burns. Tónlist eftir Gustav Mahler. Þekktur tónlistarmaður kemur til Feneyja sér til hvíldar og hressingar. Hann veltir fyrir sér lifinu og tilverunni og staðnæmist við fegurðina sem birtist honum i liki ung- lingspilts. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.30 Dagskrárlok Innheimtuþjónusta fyrir stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga, Löghcimtan h.l', hefur flutt skrifstofur sínar í nytt og rúmgott húsnæði aö Laugaveai 97 í Rcykjavík, sími: 27166. Lögheimtan hf Laugavegi 97,101 Reykjayík. simi 27166 Rúm með útvarpi og vekjaraklukku. Stærð: 90x200 cm. Verð kr. 6.750,- Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.