Tíminn - 12.11.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.11.1982, Blaðsíða 20
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75-51 & 7-80-30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Gagnkvæmt tryggingaféJag HÖGGDEYFAR QJvarahlutir mTímsX Prófkjörsskjálfti Pálma og Eykons! ■ Ur Noðurlundskjördæmi vvstra hafu Dropur fregnað aö prófkjörshurúlta sjálfstæðis- munna kosti gífurlega bensín- brennslu dag hvern um þessar mundir. Menn þeysi þar sem „hvítir stormsvcipir" sveitir á enda. Spámenn telja Eykon ofaná eins og er. Muni þar mestu um Siglfiröinga sem segi: „Eykon erokkar rnaður". Einnig er hann sagður njöta góðrar liðveislu Skagstrend- inga og eiga hauka í horni á Sauðárkróki. Húnvetningar standa hins vegar sem klettar að baki sínum manni, Pálma. Það sem magnar baráttuna hvað mest, er að ýmsir spá því að þeir Pálmi og Eykon lendi í 1. og 3. sæti, þannig að annar þeirra verði úti í kuldanum við næstu kosningur. Báðar fylk- ingarnar hyggist nefnilcga styðja Jón Asbergsson í 2. sætið, sem hann er því talinn eiga nokkuð tryggt. Húnvetnskir sjálfstæðis- menn eru þó sagði ætla að koma tryggilega í veg fyrir „Haukadalsævintýri“ þar á norðurslóðum. Þeir hafí látið alla frambjóðendur undirgang- ast það, að þeir sætti sig við úrslit prófkjörsins, hver sem þau verða. Aðspurður kvaðst þó Pálmi Jónsson ekki kannast við neitt samkomulag i þá átt. „Enda ekki ástæða til“, eins og hann orðaði það. Handbendi Stalíns? ■ Merkilegar tilviljanir á Þjóðviljanum. Sama dag og verndari kommúnismans gefur upp öndina, þá fer drauga- gangurinn af stað og birt er mynda af handbendi Stalíns. Hvað er Þjóðviljinn að gefa í skyn? Krummi ... ...er viss um að Friðrik er of ungur til að taka við for- setaembættinu í Sovét. Svanur Kristjánsson Handbendi Stalíns? “ '>nur Kristjánsson prófessor ■ „Bæöi og,“ sagði JónViðar Jónsson, leikhúsfræðingur, þcgar blaðamaður Tímans spurði hann hvort það hefði komiö honum á óvart að hann hlaut stöðu lciklistarstjóra Ríkisútvarpsins, én Tíminn greindi frá því í gær? „Þegar maður sækir um svona starf, þá er maður viö öllu búinn," sagði Jón Viðar, „bæði því að fá starlið og því að fá það ekki, cn cg neita því ckki að cg er ánægður mcð að hafa fcngiö þctta starf.“ - Jón Viðar, scm tekur við hinu nýja starfi sínu, nú á næstu dögum var spurður um það hvaða áform hann hefði helst um stari' sitt: „Það cr náttúrloga Ijóst aö staða leiklistarstjóra Ríkisútvarpsinscr stjórn- unarstaða, og þcgar um listirer að ræða, þá hlýtur maður alltaf að stefna fram á við - það vita allir sem starfa við þcssa hluti, að mcnn gcta alltaf gert þá kröfu til sín, að gera bctur en þeir hafa gcrt. Ég scm stjórnandi hlýt náttúrlega að gera það sem cg gct gcrt, til þcss að útvarpsleiklist batni. Að öðru lcyti get Cg varla tjáð mig um áform mín, því ég cr náttúrlcga ckki kominn inn í rckstrar- lcgar aðstæður og þcss háttar. “ dropar Jón ViöarJónsso inn leiklistarstjóri Ríkisútvarpsins: ÉÉí: ,Margt má betur fara“ Hvaö cr það liclst scm þcr finnst að ■ Jón Viðar Jónsson, hlaut stöðu leiklistarstjóra Ríkisútvarpsins úr hópi fimm umsækjenda. Tímamynd - G.E. YNGRI MENN FAl AD SPREYTfl SIG MEIRA megi betur fara í útvarpsleiklistinni? „Ég hcf sagt það scm gagnrýnandi, og stcnd alvcg við það, að cg tcl að það sé margt scm ntcgi betur fara í lciklistar- flutningi útvarpsins, cn verið hcfur nú um nokkurt skcið, og mun cg reyna að gcra það sem ég gct til þess að þar verði breyting til batnáðar, þannig að útvarps- hlustendur fái skemmtilegri og bctri leiklist. Hér á ég kannski einkum við það, að verkefnaval mætti hatna - menn mættu vera metnaðarmeiri í vali á verkefnum. Til þess aðslíkt sé hægt, verðuraðskapa þarna aðstæður svo hægt verði að vinna hlutina .nokkuð vel, en á það hefur kannski skort að undanförnu. Þá finnst mér það mjög mikilsvert að yngri menn fái að spreyta sig þarna, kannski í meira mæli en verið hefur. Þar með er ckki sagt að ég ætli að fara að úthýsa mönnum, sem þarna hafa starfað árum saman, eða ég ætli að fara að gera einhverjar hreinsanir. En mér finnst full ástæða til þess að yngri menn fái að spreyta sig meira en verið hefur, og þá á ég bæði við leikara og leikstjóra. Nú, hitt er svo annað mál, að það er alltaf hæpið að gefa út svona yfirlýsingar, því þetta er spurning um einstaklinga, bæði leikstjóra og leikara, og þetta er því hlutur sem leiklistarstjóri, sem er jú ekkert annað en léikhússtjóri Ríkisút- varpsins, verður að vega og meta í hvcrju tilviki." - AB ÍfWEW FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982. fréttir Alþýðuflokkur- ínn boðar vantraust ■ Kjartan Jóhannsson formaður Alþýðuflokksins tilkynnti í gær að þingmenn flokksins mundu leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina í næstu viku. Kemur þetta nokkuð á óvart þar sem formaðurinn á í viðræðum við ríkis- stjórnina um að koma brýnum þingmálum áleið- is, en nú segir hann aðal- markmið flokksins vera að koma ríkisstjórninni frá- með öllum ráðum. Hann segir engan viðræður eiga sér stað við ráðherra og að afstaða flokks síns hafi verið rangtúlkuð. OÓ Prestkosning í Fríkirkjusöfnuðinum í Reykjavík Annar dregur sig til baka ■ Prestkosning verður í Fríkirkjusöfnuðinum aðra helgi, dagana 20. og 21. nóvember. Tveir prestar buðu sig fram, þeir sr. Gunnar Björnsson sóknar- prestur í Bolungavík og sr. Jón A. Baldvinsson sóknarprestur á Staðarfelli í Köldukinn. Séra Jón hef- ur nú dregið umsókn sína til baka og sent Fríkirkju- söfnuðinum svohljóðandi orðsendinu: „Af persónulegum á- stæðum hef ég ákveðið að draga umsókn mína um prestsembætti í söfnuði ykkar til baka. Um leið og ég þakka þeim sem sýndu umsókn minni áhuga, bið ég söfnuðinn að taka myndar- lega á móti séra Gunnari Björnssyni og fjölmenna á kjörstað. Megi blessun fylgja störfum hans. Séra-Jón A. Baldvinsson“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.