Tíminn - 13.11.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.11.1982, Blaðsíða 1
Áskrifendagetraunin: Seðill nr. 2 bls. 8 STÓRFELLDUR VEIÐI- ÞJÓFNAÐUR UPPLÝSTUR — Bíræf nir þjóffar stálu rúmu tonni af laxi úr ám í Reykjavík og nágrenni ¦ Tveir menri hafa viðurkennt við yfirheyrslur hjá lögreglunni í Reykjavík að hafa stundað stófelldan veiðiþjófnað í laxveiðiám í nágrenni höfuðborgarinn- ar tvö undanfarin sumur. Ekki er alveg ljóst hversu mikið af laxi þeir hafi stolið, Margir refa- bændur illa staddir: SKINN LÆKKA UM ALLT AÐ50% ¦ Einhver hópur refabænda mun nú í. haust súpa seyðið af bráðlæti sínu við að koma sér upp eða fjólga í sínum refabúum. í fyrra hafa þeir sett á til undaneldis óflokkuð, og jafnvel léleg dýr og fá því að sjálfsögðu léleg dýr undan þeim aftur nú í haust, sem kemur niður á skinnaflokkuninni og skirma- verðinu, svo munað getur jafnvel 50% á verði. Til kynbóta þykja hins vegar yfirleitt ekki hæf nema bestu dýrin yfirleitt í hlutfallinu 1 af hverjum 6-7 dýrum. „Það er ekki búið að flokka úr öllum búunum ennþá þannig að við vitum ekki ennþá hver endaleg útkoma verður. Skinngæði eru misjöfn milli búa og nokkur eru með slakri flökkun en búist var við, en önnur fullt svo góð. Við eigum eftir að flokka og velja lífdýr úr á annað þúsund hvolpum, sem verður slátrað ef þeir ná ekki flokkun", sagði Sigurjón Bláfeld Jónsson, loðdýraráðu- nautur er hann var spurður vegna þessa máls. Hann kvað ekkert að fóðrun. dýranna að finna, þau séu mjög væn og góð. „En setji menn á óflokkuð léleg dýr þá fá þeir ekki úrvals dýr undan þeim,^ heldur léleg dýr aftur," sagði Sigurjón. Hann tók þó fram að skinnin væru öll vel nothæf sem sóluvara. Spurður um verðmun eins og hann getur. mestur orðið á skinnamörkuðum nefndi Sigurjón að bestu skinnin geti selst á 1.500 krónur. Verstu skinnin geti farið niður í 50 krónur- jafnvel 5 krónur - ef þau eru gölluð og rifin, hárin kannski dottin upp úr, eða aðra slíka undirflokka. En þetta eigi ekki við um skinnin hér. _ HEI 'en þó mun ljóst að það var talsvert á annað tonn. „Eg reikna með að hér sé um að ræða einn stærsta veiðiþjófnað hvað varðar lax frá því sögur hófust hér á landi", sagði Arngfímur ísberg fulltrúi hjá rannsóknardeild lógreglunnar íReykja- vik í samtali við Tímann. Að sögn Arngríms hafði rannsóknar- lögreglan í Hafnarfirði komist að því í sumar að mennirnir höfðu stolið tals- verðu af laxi úr Korpu. Var málið sent lögreglunni í Reykjavík og kom þá á daginn að þjófnaðurinn var mun um- fangsmeiri en útlit var fyrir í fyrstu. Höfðu mennirnir dregið net í Elliðaán- um, Laxá í Kjós og Bugðu auk Korpu. Þess má geta að verðið á einu kílói af laxi var í sumar sem næst 100 krónum. -Sjó. fyrir auga - bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.