Tíminn - 17.11.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.11.1982, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 jHW Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar Dagvistun barna Fornhaga 8, simi 27277. Stöður forstöðumanna við dagheimilin Austurborg og Múlaborg eru lausar til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 29. nóv. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistar barna Fornhaga 8, en þar eru gefnar nánari upplýsingar. Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44(5 S6 t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns föður okkar og sonar. Eiríks Magnússonar Skúfsiæk Ásta Ólafsdóttir Magnús Eiríksson Árni Eiríksson ÓiafurEiríksson Halla Eiríksdóttir MagnúsEiríksson Innilegt þakklæti sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Skafta Magnússonar frá Sauðárkróki. IndíanaAlbertsdóttir Sveinn Skaftason Elfsabet Hannesdóttir Kristín Skaftadóttir Bjarni Jónsson Svanhildur Skaftadöttir Eggert Gautur Gunnarsson og barnabörn Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og jarðarför eiginkonu minnar móður okkar tengdamóður ömmu og langömmu Sigfríðar Bjarnadóttur Heiði Reyðarfirði Garðar Jónsson Bjarni Garöarsson Anna Kristín Vilhjálmsdóttir Jón Garðarsson Lóa Baröadóttir Addý Guðjónsdóttir Sigríður Haraldsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Einlægar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför sonar okkar, bróður og mágs Magnúsar Öfjörð Valbergssonar og heiðruðu minningu hans- Guð blessi ykkur öll. Áshildur Öf jörð Magnúsdóttir, Valberg Hannesson, Þórdís Eðvaldsdóttir, Ólafur Haraldsson, BergurKetilsson, Gunnur Gunnarsdóttir, Rögnvaldur Valbergsson, Hrönn Gunnarsdóttir, Aðalbjörg Valbergsdóttir, Sveinn Steingrímsson, Valdís Valbergsdóttir, Jóhannes Snorrason, Hannes Valbergsson, Snæbjörn Valbergsson. dagbók ■ Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10 er 15 ára um þessar mundir. í tilefni þess hefur fyrirtækið endumýjað allar innréttingar verslunarinnar og gjörbreytt um svip. Eftir sem áður er aðabnarkmið fyrirtækisins góð og vönduð þjónusta í blómum, blómaskreytingum og gjafavöru. Eigandi Friöfinnur Kristjánsson. fundahöld Sögufélag stofnað í Mosfellssveit ■ Fimmtudaginn 18. nóvember n.k. kl. 20.30 verður haldinn stofnfundur Sögufélags Mosfellssveitar í samkomusal Varmárskóla í Mosfellssveit. Hlutverk sögufélagsins á m.a. að vera að efla áhuga almennings og ráðamanna á varðveislu heimilda og minja, og að vinna að söfnun og varðveislu örnefna, mynda, forn- minja, skjala og annars sögulegs fróðleiks. Einnig að stuðla að því að sveitarféiagið eignist byggðasafn og héraðsskjalasafn, og hlutast til um útgáfu á efni sem tengist sögu héraðsins. Loks er áætlað að stuðla að almennri fræðslu um sögu Mosfellssveitar í tengslum við skóla, námsflokka eða les- hringi. Á stofnfundinum mun séra Bjarni Sigurðs- son frá Mosfclli flytja erindi sem hann nefnir „Um gamla legsteina í Mosfellskirkjugarði.“ Fyrirlestur Fyrirlestrar á Geödeild Landspítalans ■ Geðhjálp, félag geðsjúkra, aðstandenda þeirra og velunnara mun í vetur gangast fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geðdeild Landspítalans í kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspumir og um- ræður verða eftir fyrirlestrana. 25. nóv. 1982 Ellen Júlíusdóttir, félagsráðgjafi: Kynning á starfsemi fjölskyldudeildar Félags- málastofnunar. 20. jan. 1983 Eiríkur Örn Arnarson, sálfræðingur: Fælni og helstu meðferðarform 17. feb. 1983 ingólfur Sveinsson, geðlæknir: Svefn og þýðing hans fyrir heilbrigði okkar. 24. mars 1983 Jónas Gústafsson, sálfræðingur: Nýjar aðferðir í geðlækningum. 28. apríl 1983 Elín Snædai, félagsráðgjafi: Skipulagning geðheilbrigðisþjónustu Borgar- spítalans. 19. maí 1983 Ingóifur Sveinsson, geðlæknir: Streita í daglegu lífi. ýmislegt Þáttur íslendinga í landvörnum ■ „Aukin þátttaka fslendinga í vörnum landsins“, nefnist grein eftir Kjartan Gunn- arssón, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokks- ins, sem birtist í síðasta hefti tímaritsins Viðhorfs, en Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu standa sameiginlega að útgáfu þess. Greinin er að stofni til byggð á erindi, sem Kjartan flutti á fundi SVS og Varðbergs 23. janúar síðastliðinn. Erindið nefndist „ís- lenskt frumkvæði í öryggismálum. Aukin þátttaka fslendinga í vörnum landsins". Höfundur setur fram ákveðnar hugmyndir um vaxandi hlutdeild landsmanna sjálfra í vörnum íslands. Kaflaheiti eru: „Lega fs- lands mikilvæg", „Áhugi Ráðstjórnarríkj- anna á fslandi", „fslenskt frumkvæði", „Skertur sjálfsákvörðunarréttur", „Alls- herjarvarnir", „Seðlabankahús og flug- skýli“, „Ratsjárstöðvar og flugvellir" og „Ábyrgðin er fslendinga". í ritinu eru átta Ijósmyndir og fimm landabréf. Ritið er hægt að fá með því að skrifa til SVS eða Varðbergs í pósthólf 28 í Reykjavík eða hringja í síma 10015 og biðja um að fá það sent. Heimdallur fagnar niðurstöðum útvarpslaganefndar ■ Á almennum félagsfundi í Heimdalli nýlega var samþykkt ályktun, þar sem fagnað er niðurstöðum útvarpslaganefndar um að einkaréttur Ríkisútvarpsins verði afnuminn. Að áliti félagsmanna Heimdallar eru þó á tillögum útvarpslaganefndar ýmsir agnúar. Engu að síður skorar Heimdallur á Ingvar Gíslason menntamálaráðherra að leggja fram frumvarpið sem fyrst, svo „eðlileg umræða og afgreiðsla verði um málið á Alþingi." Orðsending til kattavina ■ Kettir eru kulvís dýr sem ekki þola útigang. Gætið þess að allir kettir landsins hafi húsaskjól og mat. Kattavinafélag Islands Nemendasamband Löngumýrar skóla ■ Hittumst allar fimmtudaginn 18. nóv kl. 20. í veitingahúsinu Gafi-inn, Dalhrauni 13. Hafnarflrði. Mætið vel og eigum skemmti- lega kvöldstund saman. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík er með saumafund í Drangey, Síðumúla 35. miðvikudaginn 17. nóv. kl. 20.30. Sýnt verður jólaföndur, heimilt að taka með sér gesti. apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka f Reykjavtk vlkuna 12.-18. nóv. er I Ingólfs apótekl. Einnig er Laugarnes apótek opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudaga. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbaejar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12,15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ki. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrablll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selloss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafiröl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö 8222. Egllsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyölsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Oalvfk: Lögrecla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Siml 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans aila virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hsegt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aöeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardógum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virkadaga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildln: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Heimsóknar-' timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimllið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Aila daga kl. 15.30 tll 16 og kl. 19 tíl 19.30. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 tilkl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.