Tíminn - 27.11.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.11.1982, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 9 BilaleiganAQ CAR RENTAL tí 29090 SESSIE REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsími: 82063 Hestar s.f., Vantar nokkuð magn af mjög góðum hestum. Athugið að nú fást hinir vinsælu „Hestar" hnakkar einnig í svörtum lit. Upplýsingar veita Reynir Aðalsteinsson, Sig- mundarstöðum, sími gegnum Reykholt og Sig- urður Sæmundsson, Holtsmúla, sími 99-5572. Nýir bílar Leitid upplýsinga — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - OG SEMUR Opið laugardaga kl. 10-16. BÍLASALAN BLIK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477 Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum við að okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viðgerðir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Löggiltir pípulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvöldin. Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44(566 bækur Francis Durbridge: Mewð kveðju frá Gregory ■ Fáir útvarpsþættir vöktu á stnum tíma meiri spennu meðal hlustenda en Gregory- þættirnir svonefndu. Nú er bókin, sem þessir þættir voru gerðir eftir komin á íslenzku í þýðingu Sverris Haraldssonar. Og enn sem fyrr þá munu menn spyrja: Hver er hann þessi dularfulli glæpamaður, sem festi orðsendingu á fórnarlömb sín, ritaðu með rauðu bleki, sem minnti á blóð, orðsendinguna: „Með kveðju frá Gregory". Lögreglan var ráðþrota í þessu Gregory- máli og því leituðu þeir Vosper umsjónar - maður og Sir Graham Forbes, yftrmaður morðdeildar Scotland Yard til Paul Temple og óskuðu aðstoðar hans. Paul Temple var frægur leynilögreglusagnahöfundur og einka- spæjari, athugull, hugkvæmur og snjall. Með kveðju frá Gregory er æsilega spennandi, eins og útvarpsleikþættimir voru á sínum tíma. Bókin er sett hjá Sctningu í Garðabæ, prentuð í Prenttækni og bundin í Bókfelli hf. Hún er 200 bls. að stærð og gefin út hjá Skuggsjá. systurnar Theresa Charles: Skuggsjá Við systurnar ■ Fallegt lítið prestsetur í Cornwall í Suður-Englandi var æskuheimili systranna tveggja, sem voru svo mjög ólíkar, en áttu þó svo margt sameiginlegt í fari sínu, að mennimir, sem urðu á vegi þeirra, hrifust af þeim báðum. Þetta olli hinum margvíslegu og æsilega spennandi atvikum í þessari skáldsögu, sem er ein hin frægasta hinna mörgu og spennandi bóka, sem þessi vinsæla skáldkona hefur skrifað. Að baki atburðarásar þessarar óvenjulega spennandi sögu em ólgandi ástríður og sterkar tilfinningar, sem leiða til hápunkts í sögulok. Bókin er 286 bls., þýdd af Andrési Kristjánssyni, sett og prentuð í Prisma og bundin í Bókfelli hf. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Asparfelli 12, sími 74544 Óskum eftir fósturheimilum fyrir börn 8-12 ára. Helst á Stór-Reykjaúíkursvæðinu. Um er að ræða fóstur til lengri tíma. Nánari upplýsingar á Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Aspar- felli 12 sími 74544. Óskilahestar í Gaulverjarbæjarhreppi. Bleik stjörnóttur hestur fullorðinn marklaus. Brúnskjóttur hestur fullorðinn, mark: hamarsskor- ið vinstra. Verða seldir í Bæjarrétt laugardaginn 11. des. n.k. kl. 11 f.h. Hreppsstjórinn MAN-Mjólkurbíll Til sölu MAN mjólkurbíll árgerð 1976 án tanks, framdrif. Upplýsingar í síma 96-41444 (42) einnig eftir kl. 17 í síma 96-41322. EFNAGERÐIN FLORA . AKUREYRI Mjólkursamlag K.Þ. Húsavík. Flóru- drykkir fríska Þig

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.