Tíminn - 27.11.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.11.1982, Blaðsíða 18
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi veröur haldið í Skiphóli Hafnarfiröi sunnudaginn 28. nóv. n.k. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Umræður um uppstillingu vegna alþingiskosninga 4. Ávarp, Jóhann Einvarðsson alþm. 5. Önnurmál Stjórnir fulltrúaráða og framsóknarfélaga eru minnt á að tilkynna um tilnefningu til miðstjórnarkjörs fyrir fundardag. Stjórn K.F.R. Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar. Stefán Guðmundsson alþingismaður verður til viðtals í Framsóknar- húsinu Sauðárkróki fimmtudaginn 2. desember kl. 2-5 síðdegis. Stjórn Framsóknarfélaqsins. Sunnlendingar- Hestamenn Folöld í boði Eigum fáeinum folöldum óráðstafaö. Mæður: Búsmerar í Laugardælum. Faðir: Hrani frá Hrafnkelsstöðum, eigandi Stóð- hestastöð Búnaðarfélags Islands. Folöldin eru flest jörp að lit, gangsöm og þokkaleg útlits. Verða til sýnis í Laugardælum fram til mánaða - móta. Bússtjórinn Laugardælum. Sími 99-1926. Startarar og Alternatorar Fyrir: Datsun Toyota Mazda Galant Honda Land Rover Cortína Vauxhall Mini Allegro o.fl. enskar bifreiðar 1 Kveikjuhlutir fyrir japanskar bifreiðar. Útvegum með stuttum fyrirvara diselvélar í Bedord c 330 cup Ford D 4 cyl og BMC 4 cyl. með og án gírkassa. Einnig ýmsa aðra varahluti í enskar vinnuvélar. ÞYRILL SF. Hverfisgötu 84 105 Reykjavík Sími 29080 Getum útvegað með stuttum fyrirvara á hagstæðum kjörum fjaðrir í eftirfarandi vörubíla Volvo F-FB 88-89 Volvo N7 - N10 Volvo F 86-N 86-FB 86-NB 86 Scania Vabis: L76-LB76-L80-L81-L85 Scania Vabis: LB80-LB85-LB110-111-LB140 Vinsamlegast hafið samband við okkur og kynnið ykkur verð og skilmála áður en þið leitið lengra. V. KlavÖrubú6in Skaifunni2 ElðDPIN 82944 JllWlllllð Púströraverkstæói 83466 Framsóknarkonur í Reykjavík Tekið er á móti munum á basarinn alla daga milli kl. 13 og 17 að Rauðarárstíg 18. Sameinumst um að gera basarinn sem glæsilegastan. Félag framsóknarkvenna. Basar - basar Hinn árlegi basar félags framsóknarkvenna í Reykjavík verður Iaugardaginn4. des. kl. 14að Rauðarárstíg 18. Stórglæsilegirmunir. Laufabrauðið vinsæla og smákökur. Einnig verður happdrætti. Stjórnin. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Húsið opnað kl. 13.00 Kaffiveitingar. bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 FUF Reykjavík Kópavogur Freyja félag Framsóknarkvenna auglýsir jólaföndur í húsi Framsókn- arfélaganna í Kópavogi Hamraborg 5 mánudaginn 29. nóv kl. 20.00 og laugardaginn 4. des. kl. 14.00. Þátttaka tilkynnist fyrir 27. nóv til Guðrúnar s. 41708, Þórhöllu s. 41726 og Ingu s. 45918. Skoðanakönnun í Vestfjarðarkjördæmi Kjördæmisráð Framsóknarmanna á Vestfjörðum haldiö að Núpi s.l. haust samþykkti aö fram skyldi fara skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu alþingiskosninga. Skoðanakönnunin verður opin öllum þeim er undirrita stuðningsyfir- lýsingu við stefnu Framsóknarflokksins og fer skoðanakönnunin fram í byrjun janúar. Auk tilnefningar frambjóðenda frá einstökum framsóknarfélögum er öllum flokksbundnum Framsóknarmönnum heimilt að bjóða sig fram enda fylgi meðmæli 10-15 flokksbundinna Framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast til formanns kjörstjórnar Kristins Jónssonar Brautarholti 13 ísafirði í slðasta lagi 18. des. n.k. Jólabingóið* verður haldið f Sigtúni fimmtudaginn 2. desember. Að venju verður margt verðmætra vinninga á boðstólum, sem enn er ekki tímabært að segja nánar frá, þar sem söfnun er í fullum gangi. Húsið verður opnað kl. 19.30 og byrjað verður að spila kl. 20.30. Ath. Spilaðar verða 18 umferðir. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, meðan húsrúm leyfir. Nánari upplýsingar í síma 24480. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Árnesingar Félag ungra framsóknarmanna í Árnessýslu heldur aðalfund sinn sunnudaginn 28. nóv. kl. 21.00 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. Kosning fulltrúa á aukakjördæmisþing 4. Sigrún Magnúsdóttir ræðir stöðu kvenna í stjórnmálum Ungt framsóknarfólk mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Stjórnin Prófkjör framsóknarmanna á Austurlandi— Framboð Kjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austur- landi þann 24. og 25. september ákvað að fram fari prófkjör um framboð flokksins í kjördæminu við næstu alþingiskosningar. Framboðsnefnd flokksins hefur nú ákveðið að framboðsfrestur verði til 10. desember næstk. Hér með er auglýst eftir framboðum í prófkjörið. Hvert framboð skal stutt stuðningsyfirlýsingu minnst 25 flokksmanna. Framboðum skal skilað til formanns framboðsnefndar Þorvalds Jóhannssonar Seyðisfirði, eða varaformanns Friðriks Kristjánssonar Höfn, sem veita allar nánari upplýsingar. Prófkjör fer fram eftir reglum sem samþykktar voru á kjördæmisþingi í september síðastliðnum. Prófkjörsdagur mun verða auglýstur síðar. Framboðsnefnd. Vegna skoðanakönnunar á Suðurlandskjördæmi Á 23. Kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi sem haldið var í Vík 30. okt. s.l. var ákveðið að efna til skoðanakönnunar vegna framboðs til Alþingiskosninga. Skoðana- könnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöföldum fjölda fulltrúa og verður þingið haldið í félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli laugard. 4. des. n.k. og hefst kl. 13,30. Auktilnefningarframbjóðenda frá framsóknarfélögunum er öllum flokksbundnum framsóknar- mönnum heimilt að bjóða sig fram enda fylgi meðmæli 10-20 flokksbundinna framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast til formanns kjörstjórnar Ingva Ebenhards- sonar Víðivöllum 18, á Selfossi, í síðasta lagi fyrir 30. nóv. n.k. Kjörstjórnin. Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir spennu- myndina SNÁKURINN Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin í London og leikstýrö af Piers Haggard. Þetta er mynd lyrir þá sem unna góðum spenn- umyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Myndin er tekin í Dolby og sýnd f 4 rása sterio. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Porkys Frábær gamanmynd Sýnd kl. 3 Salur 2 Endless Love Hún er 15 og hann 17. Samband Brooke Shields og Martins Hewitt í myndinni er sfórkostlegt. Þetta er hreint frábær mynd sem ekki má missa af. Aðalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt. Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 3,5.10 og 9 Pussy Talk Sýnd kl. 7.15 og 11.15 Salur 3 Number Cne Hér er gert stoipagrín af hinum frægu James Bond myndum. Charfes Bind er númer eitt í bresku leyniþjónustunni og er sendur til Ameríku til að hafa upp á týndum diplomat. Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Nick Tate. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 4 Svörtu Tígrisdýrin GOOD GUYS WEAR BLACK Hörkuspennandi amerísk spennu- mynd með úrvalsleikaranum . Chuck Norris. Norris hefur sýnt það og sannað að hann á þennan heiður skilið, þvi hann leikur nú i hverri myndinni á fætur annarri. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Dana Andrews, Jim Backus. Sýnd kl. 3, 5,7 og 11 Bönnuð bömum innan 14 ára Atlantic City Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Michel Piccoll Sýnd kl. 9 Bönnuð Innan 12 ára _________Salur 5____________ Being There Sýnd kl. 5 og 9 (9 sýningarmánuður)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.