Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 2
,V v’ ’ • T V/ iV ' tJ.ij'J'i9-* * ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 mmm í spegli tímans Umsión: B.St. og K.L. bústinn fyrir? og það án þess áo þurfa nokkuð að leggja á sig fýrir. , , Hver er madurinn? ■ Þennan dularfulla náunga, sem er vandiega hulinn á bak við skegg, sólgleraugu og undir stórum börðum kúrekahatts- ins, þekkja flestir Islendingar í sjón, en hver er hann eigin- lega? Hér er kominn enginn ann- ar en Patrick Duffy, þekktast- ur sem Bobby Ewing í Dallas- þáttunum. I sumarfríinu tók hann að sér að leika hlutverk HEIMAN- Petruchios í Kvenskassi Shak- espeares og kom sér þá upp þessu myndarlega alskeggi til að falla sem best inn í hlutverk- ið. Hann var svo ánægður með árangurinn af skcggræktinni, að hann ákvað að halda áfram að safna eins lengi og honum væri stætt á því. En hætt er við, að hann hafi orðið að fóma skegginu, þegar myndatökur á Dallas hófust að nýju í haust. CORNEUU NEMUR ■ Andrea sá fram á að fyrirsætustörf voru ekkert fyrir hana. Fegurdardrottn- ingin setur upp / llfE'lli barnafatabúð / VUIu Mörgum finnst þeir hver öðram líkir þessir skeggjuðu. ■ Fyrir þrem árum var Andrea Hontschik kjörin Ungfrú Þýskaland. í kjölfarið kom heilmikið húllumhæ, henni bárust margs konar gylliboð sem fyrirsæta og var lofað gulli og grænum skógum, ef hún fengist til að gera þetta og hitt. En Andrea, sem þá var ekki nema 19 ára, hélt ró sinni þrátt fyrir öll lætin. Hún gerði sér þá þegar Ijóst, að þrátt fyrir öll glæsiboðin, væri framtíðin hcldur óörugg. - margar aðrar stúlkur hafa betri hæfileika til fyrirsætustarfa en ég, sagði hún og dró sig við fyrsta tækifæri út úr glaumnum, sem titlinum fylgdi. Nú er framtíðardraumur Andreu í þann veginn að rætast. Hún hefur lokið námi og fengið réttindi til að setja upp sína eigin verslun. Þar hyggst hún versla með barnafatnað. MIIDONUM DOtlARA Priscilla þarf ekki á karlmörm- um að halda ■ - Aldrei framar skal ég þurfa að vera upp á karlmann komin, segir Priscilla Presley, fyrrum eigin- kona Elvis Pres - ley, og hrygg- braut þar með langtímavinsinn, Mike. Priscilla þarf alls ekki að gift- ast til Ijár. ' ^ÍStt mSf Ennþá, og næstu þrjú árin, veitir hún viðtöku 8000 doUurum á mán- uði úr dánarbúi Elvis. En jafnvel þeirra peninga þarfnast hún ekki, þar sem hún er sjálf farin að vinna sér inn stórar fjárhæðir, sumir segja mill- jónir, með fyrir- sætustörfum, bæði fyrir blöð og sjónvarp. Comelia og Mick eyða mörgum stundum á diskótekinu Studio 54 í New York. Þar rakst fréttaljósmyndari á þau fyrir skömmu og skellti af þeim mynd. En engu er líkara en að Mick hafi skyndilega verið gripinn feimni... ■ Hann Mick Jagger er svo sannarlega á uppleið í þjóðfélagínu. Nú lítur helst út fyrir, að nann jjeti bráoum lagt tyær milljómr |« a aij; ijiuo # er um þessar mundir að draga sig eftir Corneliu Guest, milljónamæringsdóttur frá Texas. Hefur faðir hennar þegar ákveðið að heimanmundur dótturinnar skuli nema tveim milljónum dollara. En fiölskylda Corneliu hefur það ekki einungis sér til ágætis að vera roðin um lófana. Hún er einnig ættgofug. Faðir Cornehu var náskyldur Winston ChurchiII og guðfaðir Corneliu var enginn annar en hertoginn af Windsor, sem um skamman tíma var konung- ur Breta, en varð að segia af ser til að giftast hinni tvífráskildu Wallis Simpson. Lifir Eivis enn? .JmÆ ■ Priscilla Presley er orðin eftirsótt Ijósmyndafyrirsæta og þar með fjárhagslega sjálfstæð. ■ ...En þá heimtaði Cornelia að hann mannaði sig upp og sæti fyrir á „trúlofunar“mynd. Og hann hlýddi. ■ Enn eiga margir aðdá- endur Elvis Presleys heitins bágt með að sætta sig við, að hann skuli verra dáinn. Alltaf öðru hverju gýs því upp kvittur þess efnis, að hann sé enn lífs. Nýlega hafa tvær útgáfur skotið upp kollinum. Önnur er þess efnis, að Eivis sé í höndum leyni- þjónustu Bandaríkjanna og verði þar, þangað til hann hefur læknast af eiturlyfja- fíkn sinni. Samkvæmt hinni sögunni, átti nýlega að hafa sést tii Elvis í járnbrautar- lest í Kanada!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.