Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982. DENNI DÆMALAUSI „En láttu þetta bara vera á milli okkar. er það í lagi?“ tilkynningar Húnvetningafélagið: ■ Köku og munabasar verður laugardaginn 4. des. kl. 2 e.h. í Félagsheimilinu Laufásveg 25. (gengið inn frá Þingholtsstræti). Tekið er á móti gjöfum á föstudag frá kl. 20 og á laugardag frá kl. 9 f.h.. Kvenfélag Lágafellssóknar ■ Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund í Hlégarði mánudaginn 6. des. Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 19.30. Séra Birgir Ásgeirsson flytur hugvekju og síðan verður tískusýning. Tilkynnið þátttöku fyrir 1. des. í síma 66486 Margrét eða 66602 Hjördís. Frá íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn ■ Kosin hefur verið ný stjórn íslendinga - félagsins í Kaupmannahö&i og hefur hún þcgar skipt með sér verkum. Formaður er Ottar Ottósson, Guðrún Eiríksdóttir er varafor - maður.Guðrún Finsen ritari, Pétur G. Gunnarsson gjaldkeri og Eiríkur Valsson, Erlendur Hjaltason og Kristín Lára Ragnars- dóttir eru meðstjómendur. Endurskoðendur félagsins eru Baldur F. Guðjónsson og Ársæll Harðarson. Skv. nýútkomnu fréttabréfi félagsins, er starfsemi þess mjög blómleg. Þar er m.a. boðuð útkoma nýs blaðs í stað Hafnarpósts. Skýrt er frá fyrirhugaðri sýningu á ljósmynd- um úr starfi (slendingafélagsins allt frá upphafi. Þá er vakin athygli á ódýrum jólafargjöldum til íslands. ■ Jóhann Ágúst Sigurðsson. Doktor í læknisfrædi ■ Þann 19. nóvember síðastliðinn varði Jóhann Ágúst Sigurðsson doktorsritgerð við Háskólann í Gautaborg, sem nefnist: High blood pressure in women A cross-sectional and a longitudinal popu- lation study of women I íslenskri þýðingu: Of hár blóðþrýstingur í konum. Þversniðs- og langtímahóprannsóknir í konum. Jóhann lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1968 og útskrifaðist úr læknadeild Háskóla íslands árið 1975. Stund- aði framhaldsnám í heimilislækningum í Svíþjóð og lauk því námi 1980. Hann fluttist heim til Islands fyrir rúmu ári og lauk við doktorsverkefni sitt hér á landi. Hann starfar nú sem heilsugæslulæknir í Hafnarfirði og erjafnframthéraðslæknirReykjaneshéraðs. Jóhann er fæddur á Siglufirði 1948, sonur Gyðu Jóhannsdóttur og Sigurðar Jónssonar, forstjóra Sjóvá. Kona hans er Edda Benediktsdóttir, efnafræðingur og eiga þau tvö börn. tónleikar Háskólatónleikar ■ Miðvikudaginn 1. desember kl. 13.30 syngur Már Magnússon á háskólatónleikum í Norræna húsinu. Við píanóið er Ólafur Vignir Albertsson. Á efnisskránni eru verk eftir Emil Thoroddsen, Hallgrím Helgason og Jón Ásgeirsson. Nokkur þeirra eru nú flutt í fyrsta skipti. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 212 - 26. nóvember 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadolIar..................... 16.200 16.246 02-Sterlingspund ....................... 25.434 25.506 03-KanadadoIIar ........................ 13.116 13.153 04-Dönsk króna ......................... 1.8286 1.8338 05-Norsk króna ........................ 2.2619 2.2684 06-Sænsk króna ........................ 2.1568 2.1630 07-Finnskt mark ....................... 2.9390 2.9474 08-Franskur franki .................... 2.2717 2.2781 09-BeIgískur franki ................... 0.3278 0.3287 10- Svissneskur franki ................ 7.4905 7.5117 11- Hollensk gyllini .................. 5.8368 5.8534 12- Vestur-þýskt mark ................. 6.4251 6.4434 13- ítölsk líra ....................... 0.01114 0.01117 14- Austurrískur sch .................. 0.9150 0.9176 15- Portúg. Escudo .................... 0.1772 0.1777 16- Spánskur peseti ................... 0.1365 0.1369 17- Japanskt yen ...................—.. 0.06472 0.06491 18- írskt pund ........................ 21.727 21.789 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ... 17.3743 17.4237 ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ' SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Slmatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrirfatlaða og aldraða. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sfmi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- , arfjörður simi 53445. Simabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, mót taka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni S fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardals- laug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Aimennir saunatim- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Rey. javfk Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á' sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá- Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk sími 16050. Sim- svarl i Rvik simi 16420. X útvarp/sjónvarp ■ Leiðsögnmaður sjónvarpsáhorfenda um Andesfjöilin er breski sjónvarps- maðurinn Michael Andrews. Sjónvarp kl. 20.45 í kvöld í forsal vinda: Eldur, ís og stormar ■ Nýr myndaflokkur hefur göngu sína í sjónvarpinu kl. 20.45 í kvöld, og nefnist hann í forsal vinda. Þessi myndaflokkur samanstendur af þremur myndum. Fyrsti þátturinn nefnist Eldur, ís og stormar. Fjallar hann um Andesfjöllin í Suöur-Ameríku, en þau eru lengsti fjallgarður veraldar, alls um 6500 kílómetrar. Myndaflokkurinn er gerður af BBC og lýsir hann stór- brotnu landslagi og fjölskrúðugu dýralífi á þessum slóðum, en þetta landsvæði er víða lítt kannað. Þýðandi þáttanna er Jón O. Edwald. Þátturinn í kvöld er liðlega klukkustundar langur. útvarp Þriðjudagur 30. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar trá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Sólveig Óskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum. Ágústa Bjöms- dótlir sér um þáttinn. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Gæðum ellina lifi. Umsjón Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK“. Sitthvað úr heimi vis- indanna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar- maður: Ólafur Torfason. (RÚVAK) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar 20.00 „Frá tónlistarhátiðinni í Björgvin s.l. sumar. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við strið“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Þriðji heimurinn: Landlaus þjóð. Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.15 Oní kjölinn Bókmenntaþáttur f umsjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. des. Fullveldisdagur íslands 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. Helga Soffía Konráðsdóttir talar. 8.30 Fomstugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langómmu" eftir Birgit Bergkvlst. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón- armaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugar- deginum. 11.00 Messa f Hákskólakapellu. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I’ dúr og moll -KnúturR. Magnússon. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ung- lingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Jó- hannes Gunnarsson, Anna Bjarnason og Jón Ásgeir Sigurðsson. . . 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.50 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40Er einhver þörf að kvarta? - þankar um vísindi og kreppu Umsjónarmenn: Ólína Þorvarðardóttir, Helgi Grímsson, Kristján Ari Arason og Gunnlaugur Ólafs- son. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við strfð" eftir Indriða G. Þorsteinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlfst Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 30. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sögur úr Snæfjöllum Tékknesk barnamynd. Þýðandi Jón Gunnarsson. Söqumaður Þórhallur Sigurðsson. 20.45 I forsal vinda Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Eldur, fs og stormar Andesfjöllin í Suður-Ameríku eru lengsti fjallgarður veraldar, um 6.500 km og er land þar víða lítt kannað. Þessi myndaflokkur frá BBC er I þrem þáttum og lýsir stórbrotnu landslagi og fjölskrúðugu dýralifi á þessumslóðum. ÞýðandiJónO. Edwald. 21.50 Lífið er lotterí Fjórði þáttur. Sænskur sakamálaflokkur. I siðasta þætti fann John Hissing ráð til að koma gullinu í verð með útgáfu minnispeninga um fræga afbrotamenn. Hann býður birginn glæpakonungi Svíþjóðar, sem heimtar sinn skerf af ránsfengnum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.55 Á hraðbergi Viðræöuþáttur i umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. I þessum þætti veröur m.a. rætt við Friðrik Ólafsson, fráfarandi forseta FIDE, alþjóðaskáksambandsins. 23.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 1. desember 18.00 Söguhornið Umsjón: Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Níundi þáttur. Grafinn fjársjóður. Fram- haldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.35 Svona gerum við Níundi þáttur. Ósýnileg öfl Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kóngsfiskari Bresk fuglalífsmynd um bláþyrilinn og silaveiðar hans. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Þulur Sigvaldi Júliusson. 21.20 Dallas Bandariskur framhaldsflokkur um Ewing fjölskylduna i Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.15 Manstu vinur? FráafmælishátíðFlH i Broadway í febrúar s.l. Fram koma fjórar hljómsveitir ásamt söngvurum, sem störiuðu á árunum 1952-1968, hljómsveitir Ragnars Bjarnasonar, Magnúsar Ingimarssonar, Karls Lillien- dahls og Ólafs Gauks. Kynnir Hrafn Pálsson. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. ?2.55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.