Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 16
20 Hi-Fi fGRANDPRUO AWARD AudioVidéo Grand ftix sigutvegarí í 3 ár Ertu aö spá í gylliboð eöa gæði? Kröfuhöröustu gagnrýnendur um allan heim eru sammála um að NAD eru hágæöa hljómflutningstæki á ótrúlega lágu veröi. „NAD á engan keppinaut í nálægum veröflokkum. Þaö er því auðvelt aö mæla meö „NAD“ Hi-Fi Answears „NAD hefur bestu mögulegu „sound“ eiginleika af öllum útvarpsmögnurum í skaplegum verðflokkum“ popuiar hí-fí BiíSES—33 - úá • • • ■■■ ■ • é „Flataratíönissviö á Dolby stillingu hefur vart sést “ Audio Magazine mv A/ffff/fMM -rV?fo fffffff Æmnm msffmm + Guðrún Ögmundsdóttir húsfreyja Ölversholti, sem lést á Borgarspítalanum 23. þ.m. verður jarðsungin frá Hraungerðiskirkju laugardaginn 4. des. kl. 2. Runólfur Guðmundsson Ögmundur Runólfsson Kjartan Runólfsson Sveinbjörg Runólfsson tengdadætur og barnabörn Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elskulegrar dóttur okkar og barnabarns Ingunnar Hildar Unnsteinsdóttur Dalseli 33 Guð blessi ykkur öll Lilja Kristensen Unnsteinn G. Jóhannsson Ingunn K. Kristiensen Friðrik Kristenssen Hildur Pétursdóttir Sigurður Guðmundsson ýmislegt Nýtt jólakort frá Asgrímssafni ■ Jólakort Ásgrímssafns 1982 er komið út. Það er prentað eftir vatnslitamyndinni: Hver í Námafjalli í Mývatnssveit. Myndin, sem var máluð 1951 er nú til sýnis á haustsýningu safnsins. Kortið er í sömu stærð og fyrri listaverka - korts safnsins (16x22 cm) og er með íslenskum, dönskum og enskum texta á bakhlið. Grafik h/f offsetprentaði. Listaverkakortið er til sölu í Ásgrímssafni, Bergstaðastræti 74, á opnunartíma þess, sunnudögum þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 13:30-16:00 og í Rammagerðinni, Hafnarstræti 19. Kvenfélag Hreyfils: ■ Jólamatarfundurinn er í kvöld þriðjudag- inn30. nóvemberki. 20. Muniðjólapakkana, mætið vel og stundvíslega. - Stjórnin. Norræn umferðarslysa-ráðstefna var haldin í Linköping 8.-11. júní sl.. Á ráðstefnunni var fjallað um orsakir og afleiðingar umferðarslysa. Helstu mál, sem komu fram á ráðstefnunni, voru: 1. Dánar- og slysatíðni í umferð hefur lækkað ört í Skandinavíu á árunum 1976-1980. 2. Skortur er á góðum öryggisstólum fyrir börn. 3. Hjólreiða- og mótorhjólaslysum fjölgar. 4. Umferðarslys eru vanskráð. 5. Rætt var um áfengi/umferð. 6. Áhrif hraðatakmarkana. 7. Mælingar á sjónskerpu og sjónsviði ökumanna. 8. Um nauðsyn þess að efla áhuga heil- brigðisstétta á fyrirbyggjandi aðgerðum gegn slysum. 9. Lögð var mikil áhersla á aukna menntun sjúkraflutningamanna. 10. Að margra áliti sýna tryggingarfélög umfeðarslysavörnum of lítinn áhuga. Næsta ráðstefna verður haldin á íslandi 22.-24. ágúst 1983. Meðal aðalmála þingsins verða slysatíðni í litlum og stórum bílum, barn í bifreið, ökufærni og ökuskírteini, Frá félagi einstæðra foreldra.l Jólakort Félags einstæðra foreldra eru komin á markaðinn. Jólakortin eru aðallega teiknuð af börnum, einnig eru teikningar eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur, Sigrúnu Eldjám, og Rósu Ingólfsdóttur. Kortin eru afhent á skrifstofu félagsins Traðarkotssundi. Kortin fást einnig í bókaverslunum um allt land. óvarðir vegfarendur, öryggismál í umferð árið 2000. Fyrirlestur um stjómmála- ástandið í Frakklandi ■ Tekst frönsku sósíalistastjóminni að sigra í glímunni við kreppuna? Þriðjudaginn 30. nóvember heldur Friðrik Páll Jónsson, fréttamaður, fyrirlestur um ástand franskra stjórnmála, í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 101. Fyrirlesturinn er haldinn á vegum Alliance Francaise og er öllum heimill aðgangur. Friðrik Páll Jónsson er íslendingum að góðu kunnur fyrir erlendan fréttaflutning í útvarpinu. Hann stundaði nám í Frakklandi um árabil og hefur fylgst náið með þróun franskra stjórnmála. Fræðafundur í Hinu íslenska sjóréftarfélagi ■ Fræðafundur í Hinu íslenska sjóréttarfé- lagi verður haldinn fimmtudaginn 2. desem- ber 1982 kl. 17.00 í stofu 103 Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans. Fundarefni: Benedikt Sigurjónsson, fyrr- verandi hæstaréttardómari, flytur erindi er hann nefnir: „Spjall um skipatryggingar“. Að loknu framsöguerindi verða almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn og eru félags- menn og aðrir áhugamenn um sjórétt og sjóvátryggingarétt hvattir til að (jölmenna. Kristján Jóhannesson frá Klambraseli varð 90 ára í gær 29. nóv. Hann er nú vistmaður í Hvammi .dvalarheimili ald- raðra Húsavík. apótek Kvöld, nætur og helgldagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 26. nóvember til 2. desember er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Kolts Apótek opið til kl. 22.00. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-i nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opjð í þvi apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna trídaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Kef lavlk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og í slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slðkkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfosa: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Hðtn (Homafirðl: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. ’ Slökkvilið 1222. Seyðisfjðrður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. . Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrablll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170r Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduös: Lögregla simi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkviliö 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 726L Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislaekni. Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru getnar i sfmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.’ Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavík. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið ermilli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- timimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 . eða eftir samkomulagi. _ Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmillð Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæml umtali. Upplýsingar f sfma 84412 milli kl. 9og 10 alia virka daga. LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. [ sept. til aprll kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þinghollsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lbkað iúlímánuð vegna sumaríeyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.