Tíminn - 11.12.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.12.1982, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 11 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Forstöðumaður óskast við skóladagheimili Land- .spítalans (Sólhlíð) frá 15. janúar n.k. eða eftir samkomu- lagi. Fóstrumenntun áskilin. Um er að ræða fullt starf, sem skiptist á milli skóladagheimilisins og umsjónar meö öðrum dagheimilum ríkisspítala. Umsóknir er greini 'menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkis- spítalanna fyrir 27. des n.k. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Félagsráðgjafi óskast við Landspítalann frá 1. febrúar 1983. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 7. janúar n.k. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi Landspítalans í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast á skurðstofu Land- spítalans. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi Land- spítalans í síma 29000. Kleppsspítalinn Hjúkrunarfræðingar óskast á deildir VIII og XI á Kleppsspítala og á deild 33C á geðdeild Landspítala. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir á Kleppsspí- tala og geðdeild Landspítala. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarfor- stjór Kleppsspítala í síma 38160. Jólagjöf fjölskyldunnar Til gagns og gamans fyrir alla Brother prjónavétin er búbót á erfiðum tímum. Á hana er auðvelt að prjóna á alla fjölskylduna, gagnlegustu og fallegustu flikur sem hugsast getur allt upp í ballkjóla. Það er leikur að læra á vélina fyrir unga sem gamla. Vélin kostar aðeins kr. 7.644 en er samt sú fullkomnasta á markaðinum I dag. Kennsla í einkatímum innifalin. Sýnikennsla alla föstudaga til jóla kl. 5-6. Brother ávallt á Og við hlæjum að verðbólgunni undanmeö nýjungarnar. Ríkisspítalar Reykjavík, 12. desember 1982 BORGARFELL HF. Skólavördustig 23. Simi 11372. G-7000 sjónvarps- leiktækið. Skemmtilegt leiktæki sem gefur fjölskyldunni óteljandi möguleika til dægrastyttingar. Golf, kappakstur. -j*sfcrsft- Samlokurist frá Philips. I’ú þarft ekki út í sjoppu til þess að fá samloku með skinku, osti og aspas. Sam- lokuristin á heima í öllum eldhúsum. Tunturi - þrek- þjálfunartæki. Róðrabátur, þrekhjól, hlaupabrautir og lyftingatæki. Allt sem þarf til þrekþjálfunar í heimahúsum. Jólaéiafimar firá Heimilisbckjum Hárblásarasett frá Philips er 700 W, meb fjórum fylgihlutum. Fáanlegt í þremur geröum. Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlödur, 220 volt eda hvort tveggja. Úrvalið ermikið, alll frá einföldum vasatœkjum til fullkomnustu meb og án stands. Þriggja og fimm hraöa. Afar handhœgt og fyrirferdarlitiö eldhústœkú Þeytir, hrærir og hnoöar. Veggfestingar fylgja. Straujárn frá Philips eru afar létt og meöfœrileg. Þau eru með opnu haldi, hitastilli i gormasnúru. Heyrnatólin frá Philips. Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu í fjölskyldunni. Heymartólin stýra tónlistinni á réttan stað! ÍJtvarpsklukkur frá Philips MorgunhanannfráPhilips þekkja flestir. Hann er bædi útvarp og vekjaraklukka í einu tæki Hann getur bæöi vakiö þig á morgnana meö léttri hringingu og músik og síöan svæft þig meö útvarpinu á kvöldin. Morgunhaninn er fallegt tœki og gengur auk þess alveg hljóölaust Philips kassettutæki. Hafa lengi verið vinsælar gjafir handa unglingum. Þau eru ekki síður áhugaverð fyrir afa og ömmu! Kaffivélar frá Philips hella upp á 2-12 bolla í einu og halda kaffmu heitu. Þœr fást I nokkrum gerðum, sem allar eiga það sameiginlegt að lagc, úrvals kaffi. Teinagrill frá Philips býöur upp á skemmtilega nýjung í matargerö. Átta teinar snúast um element, sem grillar matinn fljótt og vel Grilliö er aubvelt í hreinsun ogfer vel á matboröi. V. Ryksuga frá Philips. Lipur, þróttmikil Philips gœða- ryksuga með 850W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 36CP snúningshaus. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655 Brauðristir frá Philips eru meö 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa brauöiö mikiö eöa lítiÖ ristaÖ. ómissandi viö morgunveröar- boröiö. Rafmagnsrakvélar frá Philips Þessi rafmagnsrakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba bartskera og stillanlegum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi. KynniÖ ykkur aörar geröir Philips rafmagnsrakvéla. g"—■■■ — Philips Maxim. Fullkomin og ótrúlega ódýr hrærivél með hnoðara, bland- ara, þeytara, grænmetiskvörn, hakkavéi og skálum. PhiliPs r solariumlampinn td heimilisnota. Fyrirferðalíldl og þœgilegur í notkun. Hárblásarar frá Philips fyrir alla fjfílskylduna. Jólagjöf, sem alltaf er í gildi. Grillofnar frá Philips gera hversdagsmatinn aö veislumat. 1 þeim er einnig hœgt aö baka. Þeir eru sjálfhreinsandi og fyrirferbarlitlir. Sinclair pínutölvan. Frábær tölva með ótrúiegum möguleikum. Tilvalin leið inn í tölvuheiminn. Vasadiskó frá Philips. Þeir hjá Philips eru sér- fræðingar í framleiðslu hljóm- tækja sem ganga fyrir raf- hlöðum. Vasadiskóið er eitt þeirra. Fæst með eða án útvarps. Hljóðmeistarinn frá Philips. Geysilega kraftmikið ferða- tæki með útvarpi og kassettu- tæki, 2x2 DW magnara, tveimur 7 tommu hátölurum og tveeterum. Sannkallað tryllitæki! Djúpsteikingapottur frá Philips. Tilvalinn fyrir frönsku kartöflurnar, fiskinn, klein- urnar, laufabrauðið, kjúkling- ana, laukhringina, camenbert- inn, rækurnar, hörpufiskinn o og allt hitt. 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.