Tíminn - 11.12.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 11.12.1982, Blaðsíða 21
DENNI DÆMALAUSI /Y X — \ it f r ‘T -A —t '-f u Æ f' -pci L - jtt a.Z - c:: 2 2—- í I „...og svo bjó hann ní uppþvottavél- til mjólkurhrær- inni.“ ing. “ Opinn fundur í Háskóla íslands Styrktarfélag Vangefinna ■ Félag viðskipafræðinema Háskóla íslands, gengst fyrir opnum fundum uni stjórnmálaviðhorf, efnhags- og atvinnumál. Fundurinn verður mánudaginn 13. des. í hátíðarsal Háskóla íslands hefst kl. 20.00. Framsögumenn: Friðrik Sophusson, Halldór Asgrímsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Vilmundur Gylfason, Jón Baldvin Hannibals- son. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félag viðskiptafræðinema. Kvenfélag Bústaðasóknar ■ heldur jólafund mánudaginn 13. desem- ber kl. 8.30 s.d. Fundurinn hefst með helgistund í kirkj- unni. Urslit kynnt í jólasögusamkeppninni. ■ JÓLAFUNDUR Styrktarfélags vangef- inna verður haldinn í Bjarkarási mánudaginn 13. des. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Jól í Afríku, litskyggnur og frásögn. 2. Vistmenn í Bjarkarási og Ási koma fram. Veitingar. Fjölmennið. Stjómin. Aðventuhljómleikar ■ Á Selfossi er öflugt tónlistarlíf. Aðventu- 'hljómleikar eru að verða árviss viðburður í bæjarlífinu á Selfossi. Áð þessu sinni taka ekki færri en 3 kórar auk lúðrasveitarinnar þátt í aðventuhljóm- leikunum, sem fara fram í Selfosskirkju sunnudaginn 12. des. nk. kl. 16.IK) og einnig um kvöldið kl. 20.30. andlát Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari, lést í Hafnarbúðum í Reykjavíkfimmtu- daginn 9. desember. Sólveig Jónsdóttir, Klifshaga, Öxarftrði, lést að heimili sínu 6. desember. Hún verður jarðsungin frá Skinnastaðakirkju laugardaginn 11. desember kl. 2 e.h. Jóhann Kr. Bjömsson, Sléttahrauni 29, Hafnarfirði (áður Linnetsstíg 9a) lést í Borgarspítalanum 8. desember. Jón G. Axelsson, Kjalarlandi 18, andað- ist í endurhæfingardeild Landspítalans 8. desember sl. Magna Einarsdóttir andaðist í Kaup- mannahöfn 3. desember sl. Jarðarförin hefur farið fram. Guðjón Þorkelsson, frá Sandprýði, Vestmannaeyjum lést að Hrafnistu 8. desember. Kveðjuorð til sóknarbarna í Mosfellsprestakalli: ■ Mosfells-, Miðdals-, Stóru-Borgar-, Búr- fells- og Úlfljótsvatnssóknum. Kæru söfnuðir! Við þökkum ykkur öllum heiðurskveðjur við húsfylli aö Borg á skilnaðarstund - og veglegt samkvæmi. - Þökkunt fagran söng, upplestur og tónlist, ávörp, ræður og frumort ljóð. - Þökkunt dýrgrip til minja og aðra mikla gjöf - einnig gjafir og blóm heimamanna og gesta. Þökkum sér í lagi þeim konum, sem báru hita og þunga dagsins. Við þökkum trygga vináttu sóknarbarna. Minnumst þakklátum huga hinna mörgu helgistunda, sem okkur hafa gefist með ykkur, bæði í kirkju og á heimilum. Guð blessi ykkur öll, heimili ykkar og samfélag. Ingólfur Ástmarsson, sóknarprestur Rósa B. Blöndals. Hólmavík. ferðalög Útivistarferðir Sunnudaginn 12. des. kl. 13.00 Gálgahraun - Eskines. Enginn vetrardrungi í vctrar- góngunt. Muna hlý föt og nesti. Ekki þarf að panta. Brottför frá BSI. bensínsölu. löstudaginn 31. des Áramótaferð í l'órsmörk. Gist ígóðum skála. Örtá sæti laus. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 222 - 10. desember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 16.399 16.447 02-Sterlingspund 26.517 26.595 03-Kanadadollar 13.279 13.318 04-Dönsk króna 1.8994 1.9050 05-Norsk króna 2.3324 2.3392 06-Sænsk króna 2.2179 2.2244 07-Finnskí mark 3.0487 3.0579 08-Franskur franki 2.3619 2.3689 09-Belgískur franki 0.3412 0.3422 10-Svissneskur franki 7.8662 7.8892 11-Hollensk gyllini 6.0927 6.1005 12-Vestur-þýskt mark 6.7103 13—Itölsk líra 0.01161 14-Austurrískur sch 0.9526 15-Portúg. Escudo 0.1783 16-Spánskur peseti 0.1271 0.1274 517-Japanskt yen 0.06702 0.06721 18-írskt pund 22.303 22.368 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .. 17.8802 17.9325 ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi, 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hotsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaöarsafni, simi 36270. Viðkomusfaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar r Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- . arfjörður simi 53445. Sfmabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, simi 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundjaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Guluböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga oþið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatim- ar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavfk simi 16050. Sfm- svari i Rvik simi 16420. utvarp/sjónvarp útvarp Laugardagur 11. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréltir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Einar Th. Magnússon talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Hrímgrund - útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. íþróttaþáttur. Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjarlur Jónatansson 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýju barna- og unglinga- bókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 16.40 Islenskt mál Ásgeir Blöndal Magnús- son sér um þáttinn. 17.001 dægurlandi Svavar Gests rifjar upþ tónlist áranna 1930-60. 17 50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Kvöldvaka 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK. ). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson 00.50 Fréttir. Dagskrárlok Sunnudagur 12. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór, prófastur á Patreksfirði, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónlelkar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistón- Mkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Nýlr söngleiklr á Broadway - VII. þáttur. „Pútnahúsið ( Texas“, eftir Gregg Perry. Árni Blandon kynnir. 14.10 Lelkrit: „Gamla Perla" eftir Karl Erlk Johansen. (Áður útv. 72). 15.15 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mótsögn og mlðlun. Kristján Arna- son flytur siðara sunnudagserindi sitt um heimspeki Hegels. 17.00 Síödegistónleikar 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Ber- telsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.35 Evrópukeppni meistaraliða í hand- knattleik: Vikingur - Dukla Prag. Samúel Örn Erlingsson lýsir síðari hálf- leik i Laugardalshöll. 21.05 Mannlíf undir Jökll fyrr og nú. Fjórði og siðasti þáttur. Umsjónarmaður Eðvarð Ingólfsson. 21.55 „Aðfangadagur", smásaga eftlr Eliabet Helgadóttir. Höfundur les. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (23). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guð- varðsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 13. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Sigurður Sigurðarson á Selfossi flytur (a.v.d.v.). Gull i mund - Stefán Jón Hafstein - Sigriður Árnadóttir - Hildur Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jón- ína Benediktsdóttir, 8.00 Fréttir. 815 Veðurfregnir. Morgun- orð: Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóð an hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létt tónlist 11,30Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna i umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa —Ólafur Þórðar- son. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglinga- bókum. Umsjónarmaður: Gunnvör 17.00 Svipmyndir úr menningarlifinu. Umsjónarmaður: Örn Ingi Gislason (RÚVAK). 17.40 Skákþáttur 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn Margrét S. Björnsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Frá tónleikum tónlistarskólanna á Akureyri og í Reykjavik 18. apríl s.l. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við strið" eftir Indriða G. Þorsteinsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins 22.35 Á mánudagskvöldi. Umsjón: Páll 23.00 Frá Paganini-tónleikum í Genúa 27. október s.l. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur H.desember 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.20 Pappirstungl Endursýning (Paper Moon) Bandarisk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Peter Bogdanovich. Aðalhlut- verk: Ryan O'Neal og Tatum O'Neal. Myndin gerist á kreppuárunum í Banda- rikjunum. Þegar móðir öddu litlu deyr vitjar Móses Pray dóttur sinnar til að flytja hana til ættingja i öðrum landshluta, en fram að þvi hefur hann litið skeytt um föðurskyldur sinar. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Áður sýnd í Sjónvarpinu 30. desember 1978. 23.10 Þrjú hjól undir bílnum (Goodbye Pork Pie) Nýsjálensk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Geoff Murphy. Aðalhlutverk: Tony Barry, Kelly Johnson, Claire Oberman og Shirley Gruar. Tveir galgop- ar leggja upp i langferð á iila fengnum farkosti. Lögreglan leggur kapp á að stöðva glæfraför þeirra félaga en þeir ganga henni jafnan úr greipum. 00.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar Jónsson flytur. 16.10 Húslð á sléttunni Fréttadálkur frúarinnar Þýðandi Óskar Ingimarsson 17.05 Þróunarbraut mannsins Lokaþáttur Endursýning Framtið mannkynsins Leiðsögumaðurinn, Richard Leakey, lítur fram á veg i Ijósi þeirrar vitneskju sem mannfræöin býr yfir um eðli mannsins i fortið og nútið. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifs- son. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.10 Glugginn Þáttur um listir, menn- ingarmál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Elin Þóra Friðfinnsdóttirog Kristin Pálsdóttir. 22.05 Stúlkurnar við ströndina Þriðji þáttur. Þeir sem litðu Franskur fram- haldsflokkur eftir Nina Comþaneez um lif og örlög þriggja kynslóða á árunum 1910 til 1925. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok. Mánudagur 13. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.50 fþróttir Umsjónarmaður Steingrimur Sigfússon. 21.35 Tilhugalif Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Skyggni blaðamaðurinn (Seeing Things) Kanadisk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri George McCowan. Aðalhlutverk Louis Del Grande, Martha Gibson og Janet-Laine Green.Louie Ciccone blaða- maður á við margt að stríða. Konan hefur rekið hann á dyr, honum vegnar illa í starfi og hefur misst mest allt hárið. Ofan á allt annað fer hann að sjá sýnir, þegar honum er falið að skrifa um morðmál. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.15 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.