Tíminn - 11.12.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 11.12.1982, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 si'li-'i' 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús íGNI O 19 000 Papillon |Hin afar spennandi Panavision- I litmynd, byggö á samnefndri sögu | Isem komið hefur út á íslensku, I með Steve McOueen - Dusjin | I Hoffman. -* I íslenskur texti - Bönnuð innan 16 | lára. I Endursýnd kl. 6 og 9. Superman I Hin spennandi ævintýramynd um I I ofurmennið Superman, með Mar-1 I lon Brando - Gene Hackman, f | Christopher Reeve. Isienskur texti. Sýnd kl. 3. Smoky og dómarinn j Sprenghlægileg og fjörug gaman-| I mynd I litum um ævintýri Smoky I I og Dalladómara, meðGenePrice| I - Wayde Preston. ] islenskur texti Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og j 111.05. Ruddarnir ■ -* . | Hörkuspennandi bandarískurl „vestri", eins og þeir gerast bestir, I I meðWilliamHolden, ErnstBorg-1 I nine. I islenskur texti | Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl.3.10,5.10,7.10,9.10 og| 111.10. Britannia Hospital Bráðskemmtileg ný ensk litmynd, svokölluð „svört komedia“, full af grini og gáska, en einnig hörð ádeila, því það er margt skrltið sem skeður á 500 ára afmæli sjúkrahússins, með Malcolm McDowell, Leonard Rossiter, Graham Crowden. Leikstjóri: Lindsay Anderson íslenskur texti Hækkað verð Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. “S 2-21-40 Með dauðann á hælunum laugardagur Með dauðann á hælunum Sýnd kl. 5,7 og 9 sunnudagur Með dauðann á hælunum Sýnd kl. 7.15 og 9.15 Superman II Sýnd kl. 2.30 og 5 lonabíol 2P3-1 1-82 Tónabió frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn“ I Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" er l I byggð á metsölubókinni sem koml I út hér á landi fyrir siðustu jól. Það I I sem bókin segir með tæpitungul I lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og | | hispurslausan hátt. I Erlendir blaðadómar: „Mynd sem| I allir verða að sjá". Sunday Mirror.. I „Kvikmynd sem knýr mann til J | umhugsunar". The Times. |„Frábær!ega vel leikin mynd". | I Time Out. j Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut-1 I verk: Natja Brunkhorst, Thomas | 1 Hustein. Tónlist: David Bowle. I íslenskur texti. I Bönnuð börnum Innan 12 ára. | | Ath. hækkað verð. Isýnd kl. 5,7.35 og 10. | Sfðustu sýningar. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum. | “S 3-20-75 E. T. Jólamynd 1982 FrumsýningíEvrópu I EX Ný bandarisk mynd gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Ein- lægt Traust" E. T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bndarikjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir allafjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leik-f stjóri: Steven Spielberg.l Hljómlist: John Williams. Myndinl er lekin upp og sýnd i Dolby | Stereo. Sýnd kl. 8 og 11 Ath. Uppselt kl. 8 fimmtudag. Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 föstudag | og laugardag Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 101 sunnudag Vinsamlega athugið að bila-l stæði Laugarásbíós er við| Kleppsveg. Vinsamlegast notið bilastæði | biósins við Kleppsveg. "S 1-89-36 A-salur Jólamyndin 1982 Snargeggjað The funniest amcé/ team on the soeen... Heimsfræg ný amerísk gaman-l mynd í litum. Gene Wilder ogl I RichardPryorfarasvosannarlega! á kostum I þessari stórkostlegu I I gamanmynd - jólamynd Stjörnu--! | bíós í ár. Hafirðu hlegið aðl I „Blazing Saddles", Smokey and f I the Bandit", og The Odd Couple", | hlærðu enn meira nú. Myndin erl | hreint frábær. Leikstjóri: Sindney J I Poitier. Sýnd kl. 3,5,7.05,9.10 og 11.15 I Hækkað verð | íslenskur texti B-salur Heavy Metal I Viðfræg og spennandi ný amerísk'| ] kvikmynd. Dularfull - töfrandi | ólýsanleg. | íslensku texti [Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 avT-13-84 Stacy Keach i nýrri spennumynd Eftirförin (Road Games) Hörkuspennandi, mjög viðburða-l rík og vel leikin, ný kvikmynd I I litum. Aðalhlutverkið leikur hinnl I vinsæli: Stacy Keach (lék aðalhlv. \ j í „Bræðragengið). Umsagnir úr „Film-nytt": „Spennumynd frá upphafi til enda” I „Stundum er erfitt að sifja kyrr í| | sætinu" „Verulega vel leikin. Spennunal I vantar sannarlega ekki. ] íslenskur texti j Bönnuð börnum innan 14 ára [Sýnd kl. 5,7,9 og 11 jHw] *S 1-15-44 9 til 5 9: I Ein allra fjörugasta gamanmynd | I síðari ára, um stúlkurnar þrjár sem | I einsetja sér að ná sér rækilega I j niðri á „bossinum" sinum. Aðal-1 jhlutverk: Jane Fonda og DollyJ j Parton. I Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. ÞJÓDLKIKHÚSID Laugardagur Dagleiðin langa inn í| I nótt 7. sýning í kvöld kl. 19.30 Grá aðgangskort gilda Ath. breyttan sýningartíma Kvöldstund með Arja Saijonmaa Gestaleikur á ensku sunnudag kl. 20 Aðeins þetta eina sinn Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 Sunnudagur Kvöldstund með Arja Saijonmaa Gestaleikur á ensku Leikstjóri: Vivica Bandler Leikmynd: Ralf Forsström Hljómsveitarstjóri: Berndt Eger-| | bladh. I kvöld kl. 20 I Aðeins þetta eina sinn. I Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 KlkFKIAf; RKYKjAVlKl IR I Jói i kvöld kl. 20.30 Síðasta sinn á árinu írlandskortið Aukasýning sunnudag kl. 20.30 Allra siðasta sinn Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími| 16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbiói | I kvöld kl. 20.30 I Siðasta sinn á árinu I Miðasala í Austurbæjarbiói kl. | 16-23.30 Sími 11384. Stúdentaleikhúsið Háskóla íslands Bent I Tjamarbiói I Laugardag 11. desember kl. | 21.00. Mánudag 13. desember kl. 21.00. Þriðjudag 14. desember kl. 21.00. Miðasala i Tjarnarbiói alla daga| frá 17.-21, sími 27860. ||jj ÍSLENSKA ÓPERaVí I Siðustu sýningar fyrir jól Litli sótarinn sunnudag kl. 16 Töfraflautan laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 LEIKFÉLAG MOSFELLSVEITAR I Galdrakarlinn í Oz I Leikfélag Mosfellssveitar sýnirl j barnaleikritið Galdrakarlinn i | | Oz i Hlégarði laugardagur 11. des. kl. 14 sunnudagur 12. des. kl. 14. Síðustu sýningar. kvikmyndahornið Hrodalega léleg mynd Stjörnubíó Rage of the Dragon /Reiði drekans Leikstjóri Godfrey Ho. Aðalhlutverk: Dragon Lee, Carter Hwang. -- ■ Það sem ég vildi helst segja um þessa mynd er því miður alls ekki prenthæft. Ég minnist þess ekki á minni stuttu ævi að hafa séð jafn hroðalega lélega mynd. Að vísu voru fyrstu Kung-fu myndirnar kannski lítt skárri en þær voru allavega eitthvað nýtt á sínum tíma og höfðu sumar til að bera ágætisleikara í aðalhlutverki sem var Bruce Lee. Aðalhetja þessarar myndar Dragon Lee er ódýr og önturleg útgáfa af þeim fyrrnefnda, hefur að vísu tekist að stæla, eða tileinka sér nokkra takta meistarans en það er langt frá því að vera nóg. Allir aðstandendur þessarar mynd- ar bera kínversk nöfn og ég hef aðeins eitt um allt það skáeyga slekti að segja: „,Út á hrísgrjónaekrurnar með þá“. Svo að við hugum að söguþræðin- um í þessari þvælu þá er hann lítið annað en veikur rammi í kringum slagsmálin en jafnvel þau eru fremur léleg, einhver diskóútgáfa af kung- fu, blönduð með Star-Wars hljóðeff- ectum. Tveir karlar eru myrtir þar sem þeir rífast um styttu eina. Aðeins annar þeirra finnst og kennir fjölskylda hans því hinum um morðið. Taka þessar tvær fjölskyldur síðan að berja á hver annarri með tilheyrandi stunum, öskrum, spörkum og höggum í einu allsherjar kung-fu húllumhæi. Áhorfendur geispa. Kynntur er tii sögunnar hetja vor, Dragon Lee, þar sem hann er að æfa sig á sandströnd við foss einn. Mitt í æfingunum kemur svo Hong Kong útgáfan af Batman svífandi í gegnum loftið og þeir dangla eitthvað í hvern annan. „Batman" breytist síðan í fáranlega útgáfu af Fu-Manchu en hér er kominn kennari Lee að leggja honum lífsreglurnar áður en hann leggur út í-lífið. Lee heldur síðan heim í slagsmálin en það er einmitt faðir hans sem er týndur. Honum verður vel ágengt í að leggja mótstöðumenn sína flata enda þeim eiginleikum búinn að geta tekið hóp tíu illvígra bófa og búið til úr þeim þrjá kassa af vínarpulsum á fjórum sekúndutn sléttum án þess að hrófla við hárgreiðslu sinni... eða eitthvað í þá áttina. Málin skýrast þó að lokum og sá sem stóð fyrir illvirkjunum fæar sína réttlátu refsingu... Lee býr til sax- bauta úr honum. Jafnvel eldheitir karate/kung-fu aðdáendur eiga í erfiðleikum með að halda augnlokunum uppi við að horfa á þetta, hvað þá aðrir, og ef þessi rnynd kemst einhvern tímann í keppni um lélegustu mynd allra tínta held ég að hún ætti ckki í miklum erfiðleikum að sópa að sér öllum titlum á því sviði. -FRI Fridrik Indridason skrifar um kvikmyndir -O ★★★★ ★★ ★★ ★★ ★★★ ★★★ ★★★ Reiði drekans E.T. Snákurinn Heavy Metal BritanniaHospital Dýragarðsbörnin BeingThere AtlanticCity Stjörnugjöf Tírnans * * * * frábær - * * * m)8g gM - * * g6A • * sæmlleg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.