Tíminn - 17.12.1982, Blaðsíða 3
Maurar eydilögdu hertu þorskhausana:
„ÞESSIR MAURAR SANN-
KÖLLUÐ SKAÐRÆÐISDVR”
— segir Njáll Mýrdal, yfirmatsmaður
■ - Það var ekki um annað að ræða
en að dæma þetta ónýtt og eigendurnir
voru alveg sammála því mati, sagði Njáll
Mýrdal yfirmatsmaður hjá Framleiðslu-
eftirliti sjávarafurða í samtali við Tímann
er hann var spurður hvers eðlis skemmd-
irnar á hertu þorskhausunum sem hent
var á sorphaugana í Keflavík hefðu
vcrið.
Njáll sagði að maur hefði komist í
hausana í Fiskverkunarhúsi Birgis og
lönaöarráö-
herra leggur
fram lögfrædi-
leg gögn í
Alusuisse-
málinu:
,,Snerta
undirbúning
að einhliða
aðgerðum”
■ „Ég lagði fram í ríkisstjórn í dag
grcinagcrðir og ábendingar um leiðir,
sem ættu að vera til athugunar vegna
hrey tinganna á samningunum við Alu -
suisse,“ sagði Hjörleifur Gutlormsson,
iðnaðarraðherra í samtali við Tímann í
gær.
„Þessi gögn snerta undirbúning að
einhliða aðgerðum af íslands hálfu
ef ekki fæst viðunandi
samningsgrundvöllur við Alus-
uisse,“ sagði Hjörleifur, „en ég vil ekki
á þessu stigi málsins greina frá efnislegu
innihaldi þessara gagna, eða hugsanlegra
leiða. Aðallega eru þetta gögn lögfræði-
legs eðlis, bæði frá innlendum og
erlendum aðilum. Ríkisstjórnin hefur
nú þessi gögn til athugunar og ég tel
eðlilegt að aðilar ríkisstjórnarinnar fái
tækifæri til þess að kynna sér þau, áður
en ég fer að flytja tillögu um hvaða leið
skuli valin sérstaklega, ef slíkar einhliða
aðgerðir reynast óhjákvæmilegar."
Hjörleifur sagðist telja, miðað við það
hvernig gengið hefði í viðræðum ís-
lenskra aðila við Alusuisse, og hver
staða málsins væri, þá gæti að sjálfsögðu
reynt á einhliða aðgerðir. Sagði hann að
ríkisstjórnin hefði í rauninni sett fram
samþykkt um þetta efni í febrúarmánuði
sl. Þar sem fram kom að ef ekki fengist
viðunandi samningsgrundvöllur þá fljót-
lega, þá áskildi stjórnin sér allan rétt til
að fara eigin leiðir, til að ná nauðsyn-
legum breytingum. Þessi undirbúningur
að einhliða aðgerðum væri því alveg í
samræmi við samþykkt ríkisstjórnarinn-
ar.
AB
Árna, en þessir maurar væru sannkölluð
skaðræðisdýr sem sæktu í allt matarkyns
á þeim stöðum sem þau væru á. Njáll
sagði að það væri að vísu ekki mikið um
þessa maura, en þeir gerðu vart við sig
af og til og gerðu þá mikinn usla. í þessu
tilfelli hefðu maurarnir étið sig inn í
hausana, en skemmdirnar hefðu síðan
komið í ljós á þann hátt að hausarnir
hefðu orðið alhvítir eins og að hvítu méli
hefði verið stráð á þá, en þetta hvíta efni
® - Ég skrifaði stjórnarandstöðunni
19. október s.l. og fór fram á að
tilnefndir yrðu menn af hálfu þingflokk-
anna til samráðs um þessi vandamál
útgerðarinnar. Þetta hef ég ítrekað
síðan, en engar tilnefningar hafa borist,
sagði Steingrímur Hermannsson, sjávar-
útvegsráðherra í samtali við Tímann.
Steingrímur sagði það hafa verið
einróma álit ríkisstjórnarinnar að leyfa
væri úrgangur úr maurunum.
- Þegar þetta kom í Ijós þá báðu
fiskverkendurnir um okkar umsögn og
við dæmdurn þetta þegar ónýtt og
óútflutningshæft. Ég held að það hefði
ekki einu sinni verið hægt að nota þessa
hausa í mjöl, sagði Njáll Mýrdal,
yfirmatsmaður.
- Þetta voru 170 pakkar sem við
urðum að henda og ég gæti trúað að
verðmætið væri um 90 þúsund krónur.
stjórnarandstöðunni að kynnast þessum
málum og hann vonaði að þingflokkarnir
myndu nú bregða skjótt við og tilnefna
menn. Framsóknarflokkurinn og
Alþýðubandalagið hafa fyrir löngu til-
nefnt sína fulltrúa, en þeir eru Stefán
Guðmundsson, alþingismaður og Garð-
ar Sigurðsson, alþingismaður.
Að sögn Steingríms Hermannssonar
Þetta tjón verðum við alfarið að bera
sjálfir, sagði Árni Ingibjörnsson mats-
maður, annar eigenda Fiskverkunar
Birgis og Árna, framleiðenda hertu
þorskhausanna í samtali við Tímann.
Því er við að bæta að tjón þeirra Birgis
og Árna er að ölluni líkindum nokkru
meira þar sem að þeir þurfa nú að
sótthreinsa fiskverkunarhúsið til að
losna við maurana sem að öllum líkind-
um leynast enn í húsinu.
var vandi útgerðarinnar á næsta ári
aðalmál síðasta ríkisstjórnarfundar, en
á fundinum kynnti sjávarútvegsráðherra
stöðuna í dag og voru málin rædd mjög
ítarlega. Enn hefur ekki verið boðaður
fundur í starfshóp hagsmunaaðila varð-
andi þessi mál, en Steingrímur sagðist
myndu hafa samband við menn úr
samstarfshópnum í dag.
ESE
Prófkjör fram-
sóknarmanna
r Reykjavfk:
Frambods-
f restur til
27. des.
■ Prófkjör framsóknarmanna í
Reykjavík vegna komandi alþingis-
kosninga verður haldið sunnudaginn
9. janúar næstkomandi. Að sögn
Gests Jónssonar, formanns kjör-
nefndar, þarf að skila framboðum til
prófkjörsins á skrifstofu Framsókn-
arflokksins að Rauðarárstíg 18, í
Rcykjavík fyrir klukkan 18.00 mánu-
daginn 27. desemher.
„Þátttökurétt í prófkjörinu hafa í
allt um fjögur hundruð manns, en
það eru fulltrúaráösmenn flokksins í
Reykjavík og varamenn þeirra auk
annarra sem gegna trúnaðarstöðum
fyrir flokkinn," sagði Gestur.
Kjörgengi í pröfkjörinu hafa allir
flokksbundnir framsóknarmenn sem
fullnægja skilyrðum unt kjörgengi til
Alþingis ogeru búsettir í Reykjavík.
Framboði skal fylgja skriflegt sam-
þykki frantbjóðandans, svo og með-
mæli 5-10 flokksbundinna framsókn-
armanna.
Gestur tók það fram, að kjör-
nefndin hefur heimild til að bæta
nöfnum á prófkjorslistann að frarn-
boðsfresti liðnum.
f kjörncfnd sitja auk Gests Valdi-
mar K. Jónsson, Einar Harðarson,
Sigrún Sturludóttir og Pétur Sturlu-
son.
Sjó
Heimilis-
læknar í
Hafnarfirði:
Vilja heilsu-
gæslustöð
■ Heimilislæknar í Hafnarfirði
hafa sent bæjarstjórn Hafnarfjarðar
opið bréf, þar sem þeir hvctja til þess
að stofnuð verði heilsugæslustöð í
Hafnarfirði samkvæmt lögum nr.
57/1978. Heita heimilislæknarnir á
bæjaryfirvöld að hcfja viðræður við
hcilbrigðis- og tryggingamálaráðu-
neytið um þcssi mál eins fljótt og
auðið er, og ftreka þeir það álit sitt
að stofna beri heilsugæslustöð svo
fljótt scm þess er kostur, með þeint
hætti sem ráðuneytið hefur mælt
með, en ráðuneytið hcfur í bréfi sínu
til bæjarstjórnarinnar beint því til
hennar að í upphafi næsta árs verði
komið á fót heilsugæslustöð í Hafnar-
firöi, og hún verði til að byrja með í
bráðabirgðahúsnæði, eða þar til
fyrirhuguð viðbygging við Sólvang
kcmst í gagnið. Var jafnframt sagt í
bréfi ráðuneytisins'að samfara því að
fé yrði vcitt til byggingar heilsugæslu-
stöðvar við Sólvang yrði fé veitt til
þcss að ráða viðbótarstarfsfólk og
kaupa á nauðsynlegum búnaði, sem
síðar ásamt starfsliðinu myndi flytj-
ast að Sólvangi.
AB
ESE
■ í gær var gerð frá dómkirkjunni í Reykjavík útför Ásmundar Svcinssonar listmálara. Rut Ingólfsdóttir lét einleik á
fiðlu, Marteinn H. Friðriksson dómorganisti lék á orgelið og dómkórinn söng. Líkræðuna flutti sr. Þórir Stephensen. Vinir
Ásmundar og félagar úr Bandalagi íslenskra listamanna báru kistu hans úr kirkju. Tímamynd GE
STJÓRNARANDSTAÐAN HEFUR
EKKI TILNEFNT FULLTRÚA
til samráðs um lausn vandamála útgerdarinnar
VERSLIÐ í RÚMGÓÐRI VERSLUN Allt til jólagjafa á einum stað "KTKv BÓkabÚð bækur - ritföng - gjafavörur - blöð - leikföng - plaköt - | \ _ jólakort - jólapappír - jólaskraut - gervijólatré - seríur - Hlemmi, sendum í póstkröfu , sími 29311