Tíminn - 17.12.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.12.1982, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1982 19 Guð að geyma minninguna um góða frænku. Ella. Hulda Sigrún Pétursdóttir Fædd 11. desember 1919. Dáin 10. desember 1982. i dag er til moldar borin frá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði Hulda Pétursdóttir, Hringbraut 5, Hafnarfirði. Það er ætíð erfið stund þegar einhver ástvinur er tekinn svo snöggt frá okkur og tómleiki sækir að mér, þegar ég hripa þessar fátæklegu línur á blað. Margar ánægjustundir hef ég átt hjá Huldu frænku og Geira á Hringbrautinni og sérstaklega eru mér minnistæðar stundimar sem ég dvaldi þar sem barn. Minningarnar um góða frænku sækja að og ylja mjög á sárri skilnaðarstund. Mínar innilegustu samúðarkveðjur sendi ég Geira „frænda“, Svavari, steini og fjölskyldum þeirra. Að lokum vil ég þakka Huldu fyrir allt sem hún var mér og ég bið algóðan Hlaðrúm úr furu í viðarlit og brúnbæsuðu. Áhersla er lögð á vandaða lökkun. Stærðir: 65x161 cmog 75x190 cm. Sendum gegn póstkröfu. Furuhúsið hf., Suðurlandsbraut 30, simi 86605. Hefur það bjargað þér /r ----ur™ #— Jarpur hestur tapaöist af Kjalarnesi. Er meö örlitla stjörnu, hvítan hóf og leist á vinstra afturfæti. Vinsamlegast hringiö í síma 74417 eöa 83524. 15! m 'I' Útboð Tilboð óskast í jarðstrengi fyrir Ftafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tllboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. janúar 1983 kl. 14 e.h. INNKÁUPaSTOFNUN reykjavíkurborgar Fríkirk; ;vegi 3 — Sími 25800 Félagi ORf) MATTHIASAR JOHANNESSEN í þessari bók, Félagi orð, eru greinar, samtöl og Ijóð frá ýmsum tímum sem höfundur hefur nú safnaö saman í eina bók. Sumt af þessu efni hefur áður birst á prenti, en annað ekki. í bókinni eru greinar um bókmenntir og stjórnmál, og m.a. áður óbirtar frásagnir af sovésku andófsmönnunum Brodský, Búkovský og Kostropovits, sem allir hafa komið hingað til lands, en eru heimsþekktir hver á sínu sviði. Fjölmargir íslenskir og erlendir menningar- og stjórnmálamenn koma við sögu í bókinni. Kallaheitin gefa nokkra hugmynd um verkió: Af mönnunt og málefnum, Undir „smásjá hugans" (af Buckminster Fuller), Rispur, Bréf til Gils (Guðmundssonar fyrrum alþingismanns sem vöktu mikla athygli á sínutn tíma), Andóf ög öryggi og Vetur á næstu grösum, en þar eru áður óbirt Ijóð Malthías- ar sem tengjast efni bókarinnar með sérstökum hætti. ÞJÓÐSAGA ÞINGHOLTSSTR4ETI 27 — SÍMI 13510 Bækur uin atvinnuhæíti og aldarfar Nú er fleytan í Nausti Hér eru teknir tali þrír aldraðir skipstjórar: Bessi Bakkmann Gíslason 80 ára, fæddur og uppalinn aö Sölvabakka í Húnavatnssýslu. Hann var sjómaður í 30 ár, stýrimaður eöa skipstjóri í 20 ár, en varö aö hætta á sjó vegna heilsubrests. Hefur nú í aldarfjórðung rekiö myndarlegt fiskverkunarfyrirtæki, meö vélþurrkaöan fisk. Bjarni Andrésson er 85 ára gamall, fæddur í Dagveröarnesi viö Breiðafjörö, ólst upp í Hrappsey. Hann var skipstjóri á eigin bátum í 40 ár, en sjómaður í nærfellt hálfa öld. Eyjólfur Gíslason er einnig 85 ára, fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og stundaði sjó þaöan alla tið. Hann var skipstjóri í 40 vertíðir og sjómaður ytir 50 ár. Auk þess var hann frækinn „bjargmaður" eins og titt er um þá Eyjabúa. Þorsteinn Matthíasson í dagsins önn Rætt viö nokkra samferðamenn. Þetta er fimmta bókin í dagsins önn. Allar eru þær sjálfstæðar og segja frá lífi og störfum alþýöufólks í þessu landi. Þeir sem segja frá: Friöbjörg Eyjólfsdóttir, húsfreyja frá Kambsnesi Dal. — Gissur Gissurarson, bóndi frá Selkoti, V.-Skaft. — Hjörtur Sturlaugsson frá Snartartungu Str., bóndi Fagrahvammi Skutulsfirói, V.-ís. — Ólafur Gunnarsson, bóndi Baugs- stöóum Árnessýslu. — Hjónin Óskar y Júlíusson smiður og Ingibjörg Sig- urðardóttir skóldkona, Sandgeröi — Pétur Konráösson sjómaöur, Grund- arfiröi — Siguröur Eiríksson bóndi Sandhaugum Bárðardal. ....-KSWtSBR ♦AaVVW»»M>»\ *í naust> OV\ MJ* aos»*!; 0*» o ^c'siSo •a'O.'A Sb>v? V Bóndi er bústólpi Þetta er þriöja bókin í bókaflokki þeim er byggist á frásögnum af merkum bændum í þessu landi. Allar eru þessar bækur sjálfstæöar og gefa hver um sig góðar upplýsingar um þróun islensks landbúnaöar fram á okkar daga. Hér er skrifaö um 13 bændur af 12 höfundum. Þeir sem sagt er frá eru: Albert Kristjánsson, Þáfastööum, bræöurnir á Stóru-Giljá, Siguröur og Jóhannes Erlendssynir, Gísli Þórðarson, Ölkeldu, Hallur Kristjánsson, Gríshóli, Hermann Jónsson, Yzta-Mói, Júlíus Bjarnason, Leirá, Þuríöur Ólafsdóttir (óöalskona i Ögri), Sigmundur Sigurösson, Syöra-Langholti, Sigurður Snorrason, Gilsbakka, Sigur- grímur Jónsson, Holti, Stefán Stefánsson, Fagraskógi, Sveinn Jónsson, Egilsstöö- Islenskir athafnamenn Hér kemur önnur bókln um fólk í atvinnulífinu. Þessar bækur eru geröar til þess aö gefa nokkra innsýn í starf framkvæmdamanna og um leiö nokkra lýsingu á margvislegum atvinnurekstri landsmanna. Viö þessi er rætt: Hjónin Guöna Kristlnsson bónda og Sigríöl Theódóru Sæmundsdóttur húsfreyju, Skaröi Kí Landi. Odd Kristjánsson frá Hjaröarbóli í Kolgrafarfiröi. Sigurbjörn Ólafsson trá Arnkötludal rafvirkja- meistara (Skiparadío) Str. Reykjavík. Snorra Halldórsson frá Magnússkógum Dalas., húsasmíöa- meistara Reykjavík. (Húsasmiðjan). Vigfús Jónsson, trésmíöameistara, fyrrv. oddvita með meiru Eyrarbakka. Góðar bækur- fróðlegar bækur ÆGISUTGÁFAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.