Tíminn - 17.12.1982, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1982
23
krossgátai
myndasögur
3982. Krossgáta
Lárétt
I) Fugli. 5) Aur. 7) Burt. 9) Óþverri.
II) Sarg. 13) Op. 14) Ásökun. 16) Öfug
stafrófsröð. 17) Ákæra. 19) Óhreinkar.
Lóðrétt
1) Halda út. 2) Hvort. 3) Morsemerki.
4) ílát. 6) Mengar. 8) Sáðkorn. 10)
Umróta. 12) Skælur. 15) Stórveldi. 18)
Slagur.
Ráðning á gátu No. 3981
Lárétt
1) Stelka. 5) Tál. 7) Eg. 9) Tása. 11)
FOB. 13) Man. 14) AAAA. 16) GG.
17) Slægu. 19) Glaðar.
Lóðrétt
1) Slefar. 2) Et. 3) Lát. 4) Klám. 6)
Sangur. 8) Goa. 10) Sagga. 12) Basl. 15)
Ala. 18) Æð.
bridge
■ Bretinn S.J. Simon, sem lést langt
fyrir aldur fram í byrjun 6ta áratugsins,
var ekki aðeins einn af bestu spilurum á
sinni tíð heldur einnig með skemmtileg-
ustu rithöfundum. Hann hafði atvinnu af'
að skrifa gamansögur og þegar hann
skrifaði um bridge var hann í essinu
sínu. Hér er smágrein eftir hann,
lauslega þýdd:
-Ef ég hef einhvem vankant sem
bridgespilari, býst ég við að hann sé sá
að ég tek ekki nógu vel eftir hvernig
andstæðingamir haga sér við borðið.
Pað gegnir öðm máli með Boris Schapiro
- hann tekur eftir öllu:
S.KlOxxxx S. Gxx
H,- H. xxx
T.AGlOxx T. 9xx
L.xx L. Axxx
Vestur Norður Austur Suður
pass pass 1H
1S 3L pass 3H
3S 4H 4S dobl
Norður spilaði út tíguláttunni (greini-
lega einspil), suður lét drottninguna og
Schapiro tók ásinn og lagðist undir feld
til að reyna að gera gott úr þessu. Fyrst
norður gat krafið í geim eftir að hafa
passað í upphafi hlaut hann að eiga góða
skiptingu. Suður hefði varla doblað 4
spaða nema með ADx og þessvegna var
skipting norðurs líklega 1-5-1-6. Schap-
iro ákvað því að spila uppá vamarmis-
tök. Hann spilaði laufi á ásinn og sfðan
spaðagosa úr borði. Hann vonaði að
suður myndi farar upp með spaðaásinn
og reyna að gefa norðri tígulstungu. Þar
sem norður ætti ekkert tromp yrði
tígulnían innkoma í borði til að svína
spaðatíunni.
Suður hoppaði reyndar upp með
spaðaás en í stað þess að spila tígulkóng,
einsog hann átti að gera, lagði dóninn
niður hjartaás. Schapiro varð auðvitað
mjög vonsvikinn en þarsem hann er
frekar umburðarlyndur var hann um það
bil að gefa suðri annað tækifæri með því
að henda laufi heima. En þá sá hann
dálítið sem gerði honum ljóst að hann
varð að endurskoða fyrri áætlanir.
Norður horfði á félaga sinn með
morðglampa í augunum.
Svo Schapiro skipti um skoðun, tromp-
aði hjartaásínn, lagði niður spaðakóng-
inn og vann sitt spil.
Það var nefnilega aðeins ein ástæða
fyrir augnaráði norðurs. Hann vildi fá
stungu en hafði ekki fengið hana. Sem
þýddi auðvitað að hann átti annað
tromp.
Einhversstaðar mun vera lærdómur
sem hægt er að draga af þessu.
með morgunkaffinu
- Heldurðu að það verði nokkuð úr
þessu með innanhússjónvarpið, sem sá
gamli var að tala um...?
sætur... síðan hann byrjaði þessi strákur
hefur aldrei komið almcnnilegt veður...
- Opnaðu fyrir mér flijótt... það er svo
mikið af þessu ógeðslega vonda súrefni
hér á jörðinni...