Tíminn - 21.12.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.12.1982, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 23 3984. Krossgáta Lárétt 1) Hvarfla. 5) Kassi. 7) Fussumsvei. 9) Sjokk. 11) Gerast. 13) Fótabúnað. 14) Vonds. 16) Fæði. 17) Uppþvottavatn. 19) Refur. Lóðrétt 1) Kalin. 2) Mjöður. 3) Grænmeti. 4) Fiskur. 6) Máttarstoð. 8) Röð. 10) Fall. 12) Hænd. 15) Sjá. 18) Lindi. Ráðning á gátu No. 3983 Lárétt 1) Hvolpa. 5) Kol. 7) Ef. 9) Satt. 11) Sýg. 13) Trú. 14) Slæm. 16) Út. 17) Leiðu. 19) Hundar. Lóðrétt 1) Hvessa. 2) Ok. 3) Los. 4) Plat. 6) Stútur. 8) Fýl. 10) Trúða. 12) Gælu. 15) Men. 18) ID. bridge ■ Einhver góður maður sagði að allir gætu spilað bridge sem kynnu að telja uppað 52. Þetta er þó tæplega rétt: líklega myndu margir spilarar tapa þessu spili við borðið og þó þarf aðeins að kunna að telja uppí 12 til að vinna það. Norður S. AD H.D1084 T. G97642 L.D N/AIlir Vestur. Austur. S. G965 S. K843 H. 63 H.A5 T.A10 T. D85 L.G10963 L. K742 Suður. S. 1072 H. KG972 T. K3 L.A85 Vestur. Norður. Austur. Suður. pass pass 1H pass 4H Vestur spilaði út laufagosa á drottn- ingu, kóng og ás. Suður spilaði hjarta á tíuna og austur tók á ásinn og skilaði hjarta til baka sem suður tók í borði á drottningu. Suðri virtist þetta aðeins vera spurning um hvar háspilin væru á höndum AV. Það var nóg að austur ætti tígulás eða vestur spaðakóng. Svo hann byrjaði á að spila tígli á kónginn heima. Vestur tók á ásinn og spilaði spaða og sagnhafi varð að svína drottningunni. En austur tók á kóng og síðan átti hann slag á tíguldrottninguna. Þetta var ekki vel spilað því svo framarlega sem tígullinn liggur 3-2 og vestur á ekki bæði tígulha'spilin er spilið öruggt. Ef suður gerir ráð fyrir að spaðasvíning liggi ekki á austur a.m.k. 10 punkta (spaðakóng, hjartaás og laufakóng) þá getur hann ekki átt tígulás til viðbótar því þá hefði hann opnað í spilinu. En hann getur átt tíguldrottn- ingu. Þess vegna er rétta spilamennskan sú að spila tígulgosa úr borðinu. Ef austur leggur drottninguna á getur suður heima og vestur má auðvitað ekki yfirdrepa með as. Austur getur ekki spilað spaða og ef hann spilar t.d. laufi trompar suður í borði og spilar tígli og þegar vestur kemst inná tígulás er of seint fyrir hann að spila spaða: suður fer upp með ás og trompar tígul og á innkomu á tromp í borði til að taka tígulfríslagina. Ef vestur skyldi eiga tíguldrottningu er auðvitað ekki önnur leið fær en svína spaðadrottningu. myndasögur með morgunkaffinu - Þá gckk ég að henni, horfði beint í augu hennar og sagði: „Af hverju heldurðu þér ekki saman?“... - Einmitt- það„ þú varst bara að gcra að gamni þínu, ha..ha..ha..ha!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.