Tíminn - 04.01.1983, Blaðsíða 1
Ekkert fær stöðvað Liverpool - sjá íþróttir bls. 10-11
FJÖLBREYTTARA
OG BETRA BIAÐ!
Þriðjudagur 4. janúar 1983
1. tölublað - 67. árgangur.
Gjaldeyrisafgreidslur verða lokaðar í dag vegna gengisbreytingar:
GENGID FELLT UM 9% í
KIÖLFAR NÝS HSKVERDS
■ í kjölfar nys fiskverds verð-
ur gengið fellt um 9% og
erlendur gjaldeyrir mun að
meðaltali hækka um 10%.
Þetta hefur Tíminn eftir áreið-
anlegum heimildum, en eins
og Tíminn greindi frá á gaml-
ársdag þá var nýtt fiskverð
ákveðið þá og nam hækkunin
14%. Þá var jafnframt ákveðið
að gera nokkrar tilfxrslur á
verðmun . eftir stærð og
gæðum, svo og milli slægðs og
óslægðs fisks. Olíugjald verður
óbreytt, eða 7%, en niður-
greiðslur á olíu verða nú 35%,
voru 22%, og þessi aukna
niðurgreiðsla á olíunni verður
kostuð með hækkun á útflutn-
ingsgjöldum, sem hækka ór
5.5% í 9.5%, og cr sú hækkun
látin koma beint til útgerðar-
innar framhjá skiptum.
„„Það þurfti náttúrlega að
liggja fyrir, áður en fiskverðs-
ákvörðun var tekin,“ sagði
Steingrímur Hermannsson,
sjávarútvegsráðherra í viðtali
við Tímann, „hvort fiskvinnsl-
unni yrði bættur skaðinn eða
ekki, og það er vægast sagt
erfitt að bæta henni þetta,
nema til komi gengisfelling
eða gengissig."
Steingrímur var spurður
hvort ágreiningur væri á milli
ríkisstjórnarinna og Seðla-
bankans um það, hvemig stað-
iðyrðiað ákvörðun um gengis-
fellingu, en gangur mála er sá,
að Seðlabankinn gerir tillögur
um gengisskráningu, en ekki
öfugt eins og málin virðast
hafa þróast að þessu sinni, og
sagði þá: „Ég held nú að það
mætti fara að athuga það betur
hver stjórnar hér, - er það
Seðlabankinn eða er það
ríkisstjórnin?"
Tómas Arnason, viðskipta-
ráðherra, og dr. Jóhannes
Norðdal, seðlabankastjóri áttu
í gær fundi um gengisskráningu
og þróun gengismála.í samtali
við Tímann í gærkveldi sagði
seðlabankastjóri: „Það verður
felld niður gengisskráning á
morgun, til þess að gefa tóm
til að meta stöðuna og gengis-
breytingaþörfina í kjölfar
þessa nýja fiskverðs. Það skýr-
ists vonandi á morgun hvort
þetta leysist fljótt, eða hvort
einhver kengur kemui í
rnálið."
Tómas Árnason, viðskipta-
ráðherra sagði í samtali við
Timann í gærkveldi að verið
væri að fjalla um það með
hvaða hætti fiskvinnslunni yrði
bættur sá kostnaður sem leiðir
af fiskverðsákvörðuninni, en
að öðru leyti vildi Tómas ekki
tjá sig um málið. Á fundum
ríkisstjórnarinnar og Seðla-
bankaráðs í dagverðurfjallað
um þessi mál.
Sjá nánar bls 2.
Breytt og
betra blad!
■ Nokkrar brcytingar hafa
veríð gerðar á cfnisskipan
Tímans nu í bvrjun ársins,
eins og lesendur sjá er þeir
fletta blaðinu. Þessar breyt-
ingar eru til þess gerðar að
auka enn á fjölbreytni efnis-
ins og gera það sem aðgengi-
legast. Það er von rítstjómar-
innar að þessar tilfærslur og
nýjungar ialli kaupendum
l ímans vel í geð.
Um þessi áramót fer frétta-
stjóri Tímans, Krísfinn Hall-
grímsson, ■ fimm mánaða frí
vegna háskólanáms. Þann
tima, þ.e. til mánaðamót-
anna maí/júni, gegnir Atli
Magnússon sem verið hefur
umsjónarmaður Helgar-
Tímans, starfi fréttastjóra,
en aðstoðarmaður Atla á
Helgar-Tímanum, Guð-
mundur Magnússon, annast
umsjón Helgar-Timans á
meðan.
-ESJ.
Hús brann til grunna
á Hellissandi:
„MISSTUM
AlfKUNA”
— segir heimilisfaðir-
inn Sölvi Guðbjartsson
■ „Það má segja að við
höfum misst aleiguna i þessum
bruna þvi húsið hrann til
grunna og allt innbúið með“
sagði Sölvi Guðbjartsson í
samtali við Tímann en hann
ásamt konu sinni og fjögurra
mánaða gömlu bami þeirra
bjargaðist naumlega er eldur
kom upp í íbúðarhúsi við
KeOavíkurgötu 20 á Hellis-
sandi aðfararnótt sunnudags-
ins.
„Við hjónin vorum sofandi
er eldurinn kom upp og er
maður varð var við hann og
Lést af
völdum
stungu-
sára
■ Ungur maður Óskar Árni
Blomsterberg lést af völdum
stungusára er hann hlaut að
morgni nýársdags. Þessi at-
burður átti sér stað aö Klepps-
vegi 42 í Reykjavík, en þar var
hann gestur ásamt fleira fólki.
Annar maöur, sem staddur var
þama, hcfur játað verknaðinn.
Sjá bls. 2.
vaknaði var mikill reykur kom-
inn í íbúðina. Af þeim sökum
þurftum við að brjóta okkur
leið út úr húsinu í gegnum
glugga og skárumst við nokkuð
við það“.
Slökkviliðið var strax kallað
út en átti mjög erfitt um vik
vegna veðurs svo og vegna
þess að vatn reyndist írosið í
brunahana. Gaus cldur upp
jafnharðann eftir að talið væri
að komist hefði verið fyrir
hann og stóð slökkvistarf fram
undir kl. 8 um morguninn.
Eldsupptök em ókunn. -FRI
■ Óskar Ámi Blomsterberg.
■ Ferðalangamir koma til Reykjavíkur um kl. hálf ellefu í gærmorgun, eftir sögulega bílferð. (Tímamynd G.E.)
„VHtVORUM:
BÖGGIAST 25
sagði Kristján, „gengum í tíu
mínútur að rútunum sem lagt
var við Álfakirkju. Rútur
Ferðafélagsins voru tveimur
stundum á undan okkur en við
náðum þeim fljótlega og vor-
um síðan í samfloti á leiðinni.
Snjórinn var orðinn miklu
meiri og það var aðallega hann
sem hamlaði ferð okkar þó
■ „Við vorum 16 tima að
bögglast 25 km leið út á
þjóðveginn og síðan 6 tíma í
viðbót í bæinn“, sagði Krístján
Baldursson, fararstjóri Utivist-
ar, nýkominn úr Þórsmörk, í
viðtali við Tímann.
„Við lögðum af stað um hálf
eitt á sunnudaginn úr Básum,“
161MAAD
KfLÚMEIRA
nokkuð væri skarið við árnar.
Við festumst oft og fólk var
eilíft að fara út úr rútunum til
að létta á þeim og moka og ýta.
Síðan drógu rúturnar líka hver
aðra.“
„Annars var fólkið vel
haldið“, hélt Kristján áfram,
„og vel útbúið eins og lagt er
að því að vetrarlagi. Menn
voru að vísu orðnir fremur
þreyttir enda óvenjulegt að
vera tæpan sólarhring á leið
heim úr Þórsmörk, en við
komum ekki í bæinn fyrr en
um hálf ellefu leytið á mánu-
dagsmorgni," sagði Kristján
að lokum.
sbj