Tíminn - 04.01.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.01.1983, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983 krossgáta myndasögurf 15 ■ * 1 ■ v m ■ _ P u 7 t ID ■ ■ " a li ■ ■ ■ . ■ 3992. Lárétt 1) Fisk.- 6) Öfl.- 10) Tveir eins.- 11) Bókstafur.-12) Yfirhafnir.-15) Hláka.- Lóðrétt 2) Klampa.- 3) Sverta.- 4) Handföng,- 5) Óx.- 7) Pípur,- 8) Hest.- 9) Dýrs.-13) Orka.- 14) Glöð,- Ráðning á gátu No. 3991 Lárétt 1) Umbun.- 6) Riddari,- 10) Öl,- 11) Ók.- 12) Klambra.- 15) Bræla.- Lóðrétt 2) MMD,- 3) Una.-4) Frökk.- 5) Eikar,- 7) 111,- 8) Dóm.- 9) Rór,- 13) Aur,-14) Ból.- bridge ■ í blaðinu á Þorláksmessu voru nokkrar spilaþrautir. Lausnunum var lofað eftir áramótin og hér kemur sú fyrsta: Norður S. AD5 H.G3 T. A95 L.A10862 Vestur S. 962 H.854 T. K10864 L. KG Austur S. K873 H.7 T. DG732 L.D74 Suður. S. G104 T. — L.953 Suður spilaði 6 hjörtu og fékk tígulsex- ið út. í fljótu bragði virðist spilið standa og falla með spaðasvíningunni en þegar betur er að gáð er hægt að bæta líkurnar með því að fría laufið, fyrst vestur fann ekki spaðaútspilið. En það er ekki nógu gott að stinga upp tígulás og henda laufi heima. Ef sagnhafi tekur nú laufás og spilar litlu laufi getur vestur tekið á laufkóng og spilað spaða. Ef suður stingur upp spaðaás og trompar lauf hátt er spilið tapað ef það liggur einsog sést hér að ofan. Eina innkoman í borðið er á hjartagosann og fyrst hjartað liggur ekki 2-2 getur vestur nú trompað 4rða laufið og spilað spaða á kóng austurs. Besta lausnin hefur eflaust vafist fyrir mörgum, en hún er þó mjög einföld þegar mönnum hefur dottið hún í hug. Hún er sú að setja tígulníuna í borði í fyrsta slag og henda laufi heima þegar austur leggur gosann á. Nú er spilið öruggt ef laufið liggur 3-2: austur getur ekki spilað spaða og ef hann spilar t.d. hjarta fer suður upp með ás, spilar laufi á ásinn, hendir laufi heima í tígulás og trompar lauf hátt. Ef laufið liggur 4-1 hefur ekkert tapast; suður getur enn svínað spaðanum. En ef laufið liggur 3-2 fer suður næst inná hjartagosa, trompar lauf heima og tekur trompið. Spaðaásinn er síðan innkoma á laufin tvö í borði og spaðarnir heima fara niður. með morgunkaffinu P5/IFUM£S ---r’ - Að fara í búðir með manninum mínum er svipað því að fara á bar með bindindismanni. - Og svo keyptu þau sér krá og lifðu hamingjusömu lífi til æviloka ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.