Tíminn - 04.01.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.01.1983, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983 fiSntmm 17 Ágúst Sigurjónsson, bifreiðarstjóri, Fossahlíð 3, Grundarfirði sem lést 24, des. verður jarðsunginn frá Grundar- fjarðarkirkju þriðjud. 4. janúar kl. 14.00. Jón Ragnar Finnbogason, múrarmeist- ari, Kirkjuteigi 33, Reykjavík verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju þriðjud. 4. jan. kl. 1.30. Ottó Pálsson, fyrrv, kaupmaður á Akureyri, andaðist í Sjúkrahúsinu á Akureyri, 27. des. Útför hans verður gerð frá Akureyrarkirkju, þriðjud. 4. janúar 1983 kl. 1.30 e.h. Aðalsteinn Guðjónsson, Eskihlíð 14, Reykjavík lést í Borgarspítalanum 29. des. sl. Sverrir Sigurður Ágústsson, fluguin- ferðarstjóri, (Dalal.9) Efstalandi 24, er látinn. Útförin fer fram í Dómkirkjunni þriðjud. 4. jan. kl. 3 e.h. Jón Eiríksson, skipstjóri, Drápuhlíð 13, Reykjavík, lést 30. des. sl. Guðmundur Eyþórsson, frá Brúarhlíð verður jarðsunginn frá Bólstaðarhlíð þriðjud. 4. jan. ■ Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Bernharði Guðmundssyni, Jóhanna B. Júlíusdóttir og Kristján Jóhannsson. Heimili þeirra er að Ástúni 4. Kópavogi. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhötlin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — f mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, simi 16420. flokksstarf FUF Hafnarfirði Félagsfundur verður haldinn aö Hverfisgötu 25 miðvikudaginn 5. janúar n.k. kl. 20.30 Fundarefni: 1. Félagstörfin framundan 2. Inntaka nýrra félaga 3. Önnur mál. Ath. Gengið verður frá vali fulltrúa til þátttöku í skoðanakönnun á kjördæmisþingi 9, janúar n.k. Stjórnin. Aukakjördæmisþing í Reykjaneskjördæmi Framboð - Skoðanakönnun Aukakjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verður haldið sunnudaginn 9. janúar n.k. í Festi Grindavík. Þangað eru boðaðir allir aðal- og varafulltrúar á síðasta kjördæmisþingi - tvöföld fulltrúatala. Kjördæmisþing framsóknarmanna f Reykjaneskjördæmi haldið 28. nóv. s.l. í Hafnarfirði ákvað að fram færi skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu alþingiskosninga. Framboðsnefnd flokksins hefur ákveðið að framboðsfrestur verði til 31. desember n.k. Hér með er auglýst eftir framboðum. Framboðum skal komið til einhvers úr framboðsnefndinni sem eru: Grímur Runólfsson, Kópavogi, sími 40576, formaður Ágúst B. Karlsson, Hafnarfirði, sími 52907 Hilmar Pétursson, Keflavík, sími 92-1477 Óskar Þórmundsson, Njarðvík, sími 92-3917 Pétur Bjarnason, Mosfellssveit, sími 66684 og munu þeir veita allar nánari uþþlýsingar. Félag Ungra Framsóknarmanna í Reykjavík óskar landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Með þökk fvrir samstarfið á liönu ári. Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 5. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi. Dagskrá: 1. Undirbúningur undir aukaþing kjördæmisráðs 9. janúar. 2. Bæjarmál. Stjórnin. Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgarði 15. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjórn Kjördæmissambandsins Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Kóþavogi verður haldinn miðvikudaginn 5. janúar kl. 20.30 að Hamraborg 5. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Framboðsmálin 3. Önnur mál. Stjórnin. Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í hapþdrættinu og viningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta á meðan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eftir að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim á pósthúsum og bönkum næstu daga. Jólaalmanök SUF Dregið hefur verið Ldes. nr. 9731 2. des. nr. 7795 3-des. nr. 7585 4. des. nr. 8446 5. des. nr. 299 6. des. nr. 5013 7. des. nr. 4717 8. des. nr. 1229 í jólaalmanökum SUF 9. des. nr. 3004 10. des. nr. 2278. 11. des. nr. 1459 12. des. nr. 2206 13. des. nr. 7624 14. des. nr. 8850 15. des nr. 6834 16. des. nr. 7224 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21. des. 22. des. 23. des. 24. des. nr. 9777 nr. 790 nr. 1572 nr. 7061 nr. 4053 nr. 7291 nr. 5611 nr. 5680 + Móðir okkar Þóra J. Hjartar Háholti 5, Akranesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 31. desember. Jón F. Hjartar Ólafur F. Hjartar Guðrún F. Hjartar Ingibjörg F. Hjartar Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Gunnar Guðmundsson Lyngheiði 6 Selfossi andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands að kvöldi nýársdags Arnheiður Helgadóttir KristínGunnarsdóttir VigfúsÞórGunnarsson Þorvaldur Þorvaldsson Helgi Þorvaldsson og barnabörn Útför móður minnar, tengdamóður ömmu og langömmu Guðrúnar Olgu Benediktsdóttur verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 4. janúar kl. 13.30. Ragnheiður Árnadóttir Einar Sigurðsson Guðrún Olga Einarsdóttir Sigurður Einarsson Ragnheiður Svanbjörg Einarsdóttir og barnabarnabörn WFJ Felagsmálastofnun Reykjavíkurbörgar 'V Droplaugarstaðir heimili aldraðra Snorrabraut 58 óskum að ráða: Skrifstofumann í 75% starf. Hjúkrunarfræðinga á næturvaktir. Sjúkraþjálfa í 70% starf. Upplýsingar á staðnum eða í síma 25811. Auglýsing um innheimtu gjaida til búnaðarmálasjóðs og stofnlánadeildar iandbúnaðarins Hinn 11. nóvember 1982 gaf landbúnaðarráðherra út tvær reglugerðir aðra um innheimtu gjalda til Stofnlánadeildar landbúnaðarins af búvöruframleiðslu o.fl. nr. 6/1982 og hina um innheimtu gjalda til Búnaðarmálasjóðs nr. 631/1982. Framleiðsluráð landbúnaðarins, sem annast innheimtu gjaldannp vekur athygli á því að samkvæmt regiugerðunum skal nú innheimta umrædd gjöld af fleiri vörutegundum en áöur og er gjaldiö mishátt eftir verðflokkum. Eftirtaldar vörutegundir og þjónusta urðu fyrst gjaldskyldar 1. júni 1982.: Eldisfiskur frá fiskeldis- og hafbeitarstövum (þ.m.t. eldisseiði), leiga á landi lögbýla skv.: skilgreiningu 1. gr. laga ábúöarlaga nr. 64/1976 til annarra nota en búrekstrar svo sem leiga sumarbústaöalóða, leiga tjaldstæða og hagabeitar fyrir hross, hestaleiga, skógfarafurðir hvers konar, trjáplöntur til skrúðgarðyrkju og skógræktar og reki. Gjald til Bjargráðasjóös leggst einnig á þessar vörutegundir og þjónustu skv. 5. gr. laga nr. 51/1972 ksv. 6. gr. reglugeröar nr. 631/1982 og er 0,6% eins og af öörum gjaldskyldum vörum til sjóösins. Þá er gjalddögum gjaldanna breytt og eru þeir nú fjórir á ári, 1. seþtember, 1, desember, 1. mars og 1. júní. Skal uppgjör og skil á skrám um gjaldskylda vöru- og leigusölu vegna hvers þriggja mánaöa tímabils fara fram innan 20 daga frá gjalddaga. Þeir aðilar sem selja framleiðslu sína eða nnað gjaldskylt beint til neytenda skulu standa skil á gjöldum þessum, þ.m.t. neytenda- og jöfnunargjaldi til Stofnlánadeildar landbúnaðarins. Framleiðendum er skylt að veita Framleiðsluráði upplýsingar um hverjum þeir selja afurðir eða gjaldskylda þjónustu. Verslanir, heildsöluaöilar og aðrir þeir þjónustuaöilar sem taka á móti vörum frá framleiðendum skulu hinsvegar sjá um skil gjalda af þeim vörum sem þeir taka á móti. Sérstök athygli er vakin á ákvæöum reglugeröanna til bráðabirgða en samkvæmt þeim ber gjaldskyldum aðilum að skila fyrir 20. janúar 1983 skrám og uppgjöri fyrir gjaldskylda vöru- og leigusölu,. sem þeir hafa þegar innheimt eða voru að innheimta fram til 1. desember 1992 og ekki var þegar gjaldfallið skv. ákvæðum áðurgildandi reglugerða. Gjöld skv. þessum skrám faila í gjalddaga 20. janúar 1983. Fyrsti reglulegi gjalddagi skv. nýju reglugerðunum verður 1. mars 1983 og ber því að skila skrám og uppgjöri fyrir tímabilið frá 1. desember 1982 til 28. febrúar 1983 fyrir 20. mars 1983. Framleiöendur og heildsölu- og smásöluaðilar sem versla með búvörur eða gjaldskylda þjónustu eru hvattir til að kynna sér hinar nýju reglugerðir. Reykjavík, í desember 1982. Framleiðsluráð landbúnaðarins Sigurður Þór Sigurðsson Elín Karlsdóttir Arndís Guðmundsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.