Tíminn - 04.01.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.01.1983, Blaðsíða 18
18 Laust starf Starf skráningarfulltrúa hjá Kópavogskaupsstað er laust til umsóknar. Starfssvið er m.a. útreikningur fasteignastærða eftir teikningum, fasteignaskráning og lóðaskrán- ing ásamt álagningu fasteignagjalda. Umsóknum skal skila til byggingafulltrúans í Kópavogi Fannborg 2 fyrir 15. janúar n.k. sem einnig veitir upplýsingar um starfið. Hross í óskilum Brún hryssa 5-6 vetra er í óskilum í Skeiðahreppi. Mark: Fjöður aftan vinstra. Hafi eigandi ekki gefið sig fram innan hálfs mánaðar verður hryssan seld á uppboði. Upplýsingar i síma 99-6512 Hreppstjóri Skeiðahrepps. Auglýsing Eftirlitsmenn með fiskveiðum. Sjávarútvegsráöuneytiö óskar eftir aö ráöa eftirlitsmenn meö fiskveiöum og veiöarfærum. Umsækjendur þurfa aö hafa þekkingu á fiskveiðum og veiðarfærum og vera búsettir á Suövesturlandi. Umsóknir skulu hafa borist ráöuneytinu fyrir 15. janúar n.k. og skal í þeim greina aldur, menntun og fyrri störf. Sjávarútvegsráðuneytiö, 3. janúar 1983. Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt. Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1983 vegna greiðslna á árinu 1982, verið ákveðinn sem hér segir: I. Til og með 24. janúar 1983: 1. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Stofnsjóösmiöar ásamt samtalningsblaði. 4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt samtalningsblaði. II. Til og með 21. febrúar 1983: 1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalningsblaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði. III. Til og meö síðasta skiladegi skattframtala 1983, sbr. 1.-4. mgr. 93. gr. nefndra laga: Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr., 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. (Athygli skal vakin á því að helmingur greiddrar leigu fyrir íbúðarhúsnæði til eigin nota vegna tekjuársins er til frádráttar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30. gr. nefndra laga enda séu upplýsingar gefnar á fullnægjandi hátt á umræddum greiðslumiðum.) Ríkisskattstjóri Verkamanna- [da&sbrunJ félagið Dagsbrún Tillögur Uppstillinganefndar og trúnaöarráös um stjórn og aöra trúnaöarmenn félagsins fyrir áriö 1983 liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og meö fimmtudeginum 6. janúar. Öðrum tillögum ber aö skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 17 föstudaginn 7. janúar 1983. Kjörstjórn Dagsbrúnar. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Hverjum^^ bjargar það næst ||XF IFERÐAR PROFKJÖR Prófkjör framsóknarmanna í Reykjavík vegna komandi Alþingiskosninga veröur haldið sunnudaginn 9. janúar 1983 kl. 10-19 að Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla verður aö Rauöarárstíg 18 dagana fram að kjördegi, kl. 17-18 dag hvern. Á kjörskrá eru allir aðal- og varamenn í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Reykjavík og nokkrir aörir trúnaðarmenn flokksins. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu flokksins að Rauöarárstíg 18. Kjörnefnd. Lestunar- áætlun Goole: Arnarfell..................17/1 Arnarfell..................31/1 Arnarfell...................14/2 Rotterdam: Amarfell................... 6/1 Arnarfell..................19/1 Arnarfell................... 2/2 Arnarfell...................16/2 Antwerpen: Arnarfell.................. 7/1 Arnarfell..................20/1 Arnarfell .................. 3/2 Arnarfell ..................17/2 Hamborg: Helgafell...................14/1 Helgafell................... 7/2 Helsinki: Dísarfell..................31/1 Larvik: Hvassafell..................10/1 Hvassafell..................24/1 Hvassafell.................. 7/2 Hvassafell..................21/2 Gautaborg: Hvassafell..................11/1 Hvassafell..................25/1 Hvassafell.................. 8/2 Hvassafell..................22/2 Kaupmannahöfn: Hvassafell..................12/1 Hvassafell..................26/1 Hvassafell.................. 9/2 Hvassafell..................23/2 Svendborg: Hvassafell..................13/1 Helgafell...................17/1 Hvassafell.................. 27/1 Helgafell................... 9/2 Árhus: Helgafell..................19/1 Helgafell...................11/2 Gloucester, Mass.: Jökulfell..................28/1 Skaftafell..................28/2 Halifax, Canada: Jökulfell..................31/1 Skaffafell..................30/2 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1983 Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliö- ar svifast einskis, og eru sérþjálf- aöir. Þetta er umsögn um hina frægu SAS (Special Air Service) Þyriu-björgunarsveit. Liöstyrkur þeirra var þaö ein a sem hægt var aö treysta á. Aöalhlv: Lewis Coilins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber Sýnd kl. 4,6.30, 9 og 11.25 Bönnuö börnum innan 14 ára. HŒKKAÐ VERÐ Litli lávarðurinn Hin frábæra fjöiskyldumynd Sýnd kl. 2 Salur 2 Jólamynd 1982 Heimsfrumsýning á íslandi Konungur grínsins (King of Comedy) "••KiV&'CoHrDr Einir af mestu lista- mönnum kvikmynda í dag þeir Robert De Niro og Martin Scorsese standa á bak viö þessa mynd. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bernhard Leikstjóri: Martin Scorsese Sýnd kl. 3, 5.05, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð. Salur 3 . Jólamynd 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Aöalhlutv: Alec Guinness, Ricky Schroder og Eric Porter. Leik- stjóri: Jack Cold. ' Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Snákurinn Frábær spennumynd í Dolby stereo Sýnd kl. 11 Salur 4 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn toMHomnsíTSisircSnu i0*m> Bráöskemmtileg og fjörug mynd meö hinum vinsæla leikara úr American Grailiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (10. sýningarmánuður) Gleðilegt nýár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.