Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 2
„NUGILMNM LAUNAKERH GERIR NÆR ÓMðGUUGTAB BÆTA UtGUUNAKlðRIN’’ — segir Sighvatur Björgvinsson, alþingismadur ■ „Samkvæmt framreikningum á búreikningum þeim sem lagðir eru til grundvallar nýja vísitúlugrunninum - þar sem fram kom hvað venjulegar launþegafjölskyldur höfðu í tekjur - og hins vegar úttekt sem gerð hefur verið á skattframtölum launþega, kemur í Ijós að meðaltekjur yfir allt landið á verðlagi í mars n.k. eru rösklega 32 þús. krónur og upp í rösklega 35 þús. krónur í því byggðarlagi sem tekjurnar voru hæstar. Sé launþegahópnum síðan skipt í þrennt kemur í Ijós að meðaltekjur tekjuhæsta þriðjungsins eru rúmar 47 þús. kr. í mars, en tekjulægsta þriðjungsins rösklega 18 þús. svo munurinn er mikill“, sagði Sighvatur Björgvinsson, í gær þegar liann hafði þessa uniræddu útreikninga við hendina. Hn Sighvatur vildi taka t'ram að liann Með því að vitna í þessar tölur kvaðst hafi ckki átt von á að viðtalið .við liann Sighvatur hafa viljað bcnda á hve raun- - sem var í hlaðinu igær- hirtist lyrr en verulegar tekjur gcla orðið Itáar. þótt hann hefði fyrrnefnda útreikninga við umsamdir kauptaxtar séu ekki mjög hendina. ella Itefði hann verið nákvæm- háir, vegna þess að margir latmþegar ari í frásögn sinni. sæki hróðurpart tekna sinna í allskonar álags- og aukagrciðslur, sem ekki koma fram í sjálfum kauptöxtunum. !>að sé t.d. fróðlegt að sjá í þessum vísitöluút- rcikni.ngum, að af 176 launþegafjöl- skyldum sem í könnuninni eru liafi 51 haft bílastyrk. En margir hafi sjálfsagt talið að greiðslur á bílastyrkjum séu cinkanlcga til yfirmanna fyrirtækja og annarra slíkra, þótt annað komi í Ijós. Núgildandi launakerfi geri því erfitt og ráunar ómögulegt að ná til hins raunverulega láglaunafólks, til að bæta ■ „Miöaö viö þær upplýsingar sem ég hef bestar munu heildarútgjöld vísitölu- fjölskyldunnar vera um 26 þús. kr. samkvtemt ný ja vísilölugrunninuui mið- aö við nóvembervísitölu, sein er þaö eina sem liggur lýrir. Annaö hlýtur aö vera nokkrar gelgátur. Mér sýnist því aö sá hópurinn, sem Sighvatur bjö til, sein segir „lygi, lygi". hann sé sá eini sem liefur rétl fyrir sér", sagöi Ásinundur Stefánsson, forseti ASÍ er við náöum tali af honum á Akureyri í gter. En þar kvaöst hann eölilega ekki liafa nein gögn viö hendina. kjör þess gegn um sjálft launakerfið, þ.e. þess fólks sem bæði er á lágum töxtum og lágum raunverulegunt launum. „Þettaeru stærstuerfiðleikarnir sem eru í veginum fyrir því að hjálpa láglaunafólki, þ.e. að aðrir hópar eru búnir að byggja upp fyrir sig launakcrfi sem byggist á lágum kauptöxtum en tekjurnarerusíðan fengnarmeðallskon- ar aukagreiðslum og aukasproslum", sagöi Sighvatur. „Satt aö segja held ég að raunverulegi láglaunahópurinn sé býsna stör og jafn- frartU aö það sé hættulegt að taka mið af mcðaltölum þegar staða fólks er metin. Ætli þaö eigi ekki við hér. sem ég hef áður orðað þannig. að samkvæmt töl- fræðinni þá hefur sá maður sem er með annan fótinn á ís og hinn í sjóðandi vatni það áð meðaltali ágætt. Þaö er kannski nokkuð talandi tákn um það hve óskynsamlegt það getur verið að takti mið af meðaltölum". sagði Asmundur. -HEI „Rangt að lág- launa- hópurinn sé fá- mennur” — Sighvatur þarf að gefa gleggri upp- lýsingar um þessar tölur, segir Kristján Thorlacius ■ „Ég Iteld að það sé því miður rangt að láglaunahóptirinn sé fámennur. Hitt cr annað mál. aö fólk hefur almennt ekki komist af í þessu þjóðfélagi itema aö hafa yfirborganir • • cins og Sighvatur er aö tala um. og aö a.m.k. 2 vinni fyrir heimilinu. En það er í sjálfu sér ekki normalt ástand að luun séu ntiðuö við það að tvo þurli til aö vinna t'yrir meðal heimilí", sagði Kristján fhorlacius form. BSRB spurður álits á þvi sem komiö hefur frara hjá Sighvati Björg- vinssyni í sjónvarpi og Ttmanum, þar að lútaitdi. „í neyslukönnuninni sent hann vitn- ar til er ákveöin skipting á 176 fjöl- skyidum úr hópi verkamanna, sjó- manna. iðnaðarmttnna. opinbcrra starfsmanna og verslunar- og skrif- stofufölks í þjónustu einkakaðila. 1 skýrslu Hagstofunnar voru meðaltekj- ur |ressárarvisitölufjölskyldna2(l5þús. kr. á ári. eða 17.083 krónttr á mánuði t september 1981. Ef þetta er síðan framreiknað þangað til núna 1. fcbrúar kemur út 30.104 krónur á mánuði miðað við laun opinberra starfsmanna. I þessum vísitöiufjölskyldum eru að meðaitali 3,66 manns. ..Það verður engum orðfall yfir þess- unt tölum hcrna hjá okkur í BSRB. Ég tel að Sighvatur Björgvinsson þurfi að gcfa inikiu gleggri upplýsingar um það hvcrnig þessar tölur eru fengnar til þess að mark verði á þcim tekið. Ég fullyrði m.a. að |>að er ntargt lágtekju- fólk í landinu. hvað sem hanti segir um það", sagði Kristján. -HEI -HEI „MEÐALTEKJUR VISITOLUFJOL- SKYLDU UM 40 ÞÚS. A MANUÐI „Óskaplega viðkvæmt mál hjá verkalýdshreyfingunni” segir Sighvatur Björgvinsson alþingismaður 11 krmor þrð i lj.ro , mrðillrkjur *mjulr(nir ,im l*tlufjnl,k» Idti i Ijntlmi i iii( rn 1‘yrirsögnin á viðtali Tínians í gær við Sighvat Björgvinsson. TyHeildarútgjöld vísitölufjöl- skyldunnar eru um 26 þús. kr.” — annað hlýtur að vera get- gátur, segir Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ Ævintýraheimurinn Erum með; VHS - og 2000 með ogántexta VIDEOSPORT Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 S 33460. Opiðalladaga kl. 13.00-23.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.