Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 17 andlát Hrcfna Jóhannsdóttir, frá Hróðnýjar- stöðum, andaðist á Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 11. febrúar sl. Rósa Kristjánsdóttir, frá Vopnafirði, Sunnubraut 6, Akranesi, sem lést þann 13. þ.ni. á Sjúkrahúsi Akraness verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykja- vík kl. 13.30 á föstudaginn 18. febrúar. Guðrún Ingimarsdóttir De Ridder, frá Laugarási, lést í Borgarspítalanum 15. þ.m. Útförin fer fram föstudaginn 18. febrúar kl. 11.30 frá nýju Fossvogs- kapellunni. Hulda Daníelsdóttir, Melgerði 7, Reykjavík. lést í Landspítalanum að morgni 16. febrúar. Halldór Sævar Kristjánsson, er látinn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Lilja Bóthildur Bjarnadóttir, Oddabraut 13, Þorlákshöfn, sem lést þann 10. þ.m. verður jarðsungin frá Þorlákskirkju í Þorlákshöfn, laugardaginn 19. febrúar kl. 14.00 Skruggubúö verða til sýnis um 30 olíumál- verk, klippimyndir og hlutir. sem unniö hefurverið á þessu ogsíöasta ári. Alt er falt. Skruggubúðeropinfrákl. 15-21 umhelgar en frá kl. 17-21 þriðjudaga-íöstudaga. Skyn- færahrúga Jóhamars stendur til 6. mars. Franskur vísnasöngur í Norræna húsinu ■ Franska vísnasöngkonan Andréa heldur tónleika i Norræna húsinu föstudaginn 18. febrúar kl. 20.30 Skagfiröingafélagiö í Reykjavík verður með félagsvist í Drangeyfélagsheimil- inu Síðumúla 35, sunnudaginn 20. febr. kl. 14. Happdrætti þroskahjálpar ■ Dregið hefur verið í almanakshappdrætti landssamtaka þroskahjálpar. vinningsnúmer í janúar er 574 og í febr. 23806. Dómkirkjan Barnasamkoma að Halíveigarstöðum laug- ardaginn 19. febrúar kl. 10,30. Séra Agnes Sigurðardóttir. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböö í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I síma 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum 'dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennalímar á briðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl; 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennirsaunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum, - í júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Fteykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvik, sími 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. flokksstarf Miðstjórnarfundur SUF Miöstjórnarfundur S.U.F. verður haldinn í Rauðarárstíg 18, 26. febrúar n.k. Fundurinn hefst kl. 10 f.h. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. kl. 10.00 Setning 2. kl. 10.05 Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. kl. 10.10 Skýrsla stjórnar og umræður. 4. kl. 11.55 Skipun nefnda. 5. kl. 13.00 Nefndastörf. 6. kl. 16.00 Afgreiðsla mála. 7. kl. 18.00 Önnur mál. Formannafundur SUF Daginn eftir, sunnudaginn 27. febrúar, verður formannafundur S.U.F. Til hans eru boðaðir formenn aðildarfélaga S.U.F. (FUF félaga) eða fulltrúar þeirra. Á fundinum verður rætt um starfsemi S.U.F. og aðildarfélaga. Ætlunin er að samræma og skipuleggja störf samtakanna. Áríðandi er að fulltrúar allra FUF félaga mæti. Framkvæmdastjórn S.U.F. Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna á Akureyri verður í kvöld, 18. febrúar klukkan 20. Finnur Ingólfsson, formaður SUF og Áskell Þórisson, framkvæmdastjóri SUF koma á fundinn. Ungir stuðningsmenn Framsóknarflokksins eru hvattir til að mæta á fundinn. Undirbúningsnefnd. Vesturland - Frestun Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna i Vesturlandskjördæmi verður haldið á Hótel Borgarnesi sunriudaginn 20 febr. n.k. og hefst kl. 13. Funderefni framboðsmál og kosningaundirbúningur. Stjórnin Góugleði Framsóknarfélögin í Reykjavíkefnatil Góugleði í Leikhúskjallaranum laugardaginn 5. mars n.k. Nánar auglýst í Tímanum Miðapantanir og upplýsingar hjá Baldri í síma24480. Bingó Bingó Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30. Húsið opnað kl. 13.30. Stjórnandi: Baldur Hólmgeirsson. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. FUF Reykjavík Framsóknarflokkurinn á Suðurlandi hefur opnað kosningaskrifstofu að Eyrarvegi 15. Selfossi og ráðið kosningastjóra: Kristján Einarsson. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin virka daga frá kl. 13.00 og fram eftir kvöldi, en þegar líða tekur á baráttuna verður hún opin alla daga og öll kvöld vikunnar. Kjósendur eru hvattir til að líta inn eða láta heyra í sér í síma, ræða málin og byggja baráttuna sem framundan er. Símanúmer skrifstofunnar er: 1247 og heimasími Kristjáns er 1825. Fundur um skipulagsmál Reykjavíkur Borgarmálaráð Framsóknarflokksins heldur kynningarfund að Hótel Heklu um skipulagsmál fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30 Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi ræðir um lóðir og bygginga- lönd. Guðrún Jónsdóttir, forstöðumaður borgarskipulags greinir frá þróun byggðar i Reykjavík. Gylfi Guðjónsson, arkitekt ræðir um byggðarsvæði norðan Grafar- vogs. Fundarstjóri verður Gerður Steinþórsdóttir. Komið og kynnist skipulagsmálum höfuðborgarinnar. Borgarmálaráð Framsóknarflokksins. Árnesingar Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason og Böðvar Bragason verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimili Ölfusinga Hveragerði mánudaginn 21. febr. kl. 21.00. Allir velkomnir. Árnesingar Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason og Böðvar Bragason verða til viðtals og ræða landsmálin í barnaskólanum Laugarvatni miðviku- daginn 23. febr. kl. 21. Allir velkomnir. Viðtalstímar Haraldur Ólafsson dósent og Bolli Héðinsson hagfræðingur, verða til viðtals laugardaginn 19. febr. n.k. kl. 10-12 að Rauðarárstíg T Útboð Gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gatnagerð í Setbergi. Verkið er boðið út í einu lagi en skipt í þrjá verkhluta sem bjóða má í hvern fyrir sig eða fleiri saman. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings Strandgötu 6 gegn 2000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag 24. febr. kl. 11. Bæjarverkfræðingur t Móðir okkar og tengdamóðir Rósa Kristjánsdóttir frá Vopnafirði, Sunnubraut 6, Akranesi sem lést þann 13. þ.m. á sjúkrahúsi Akraness verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík kí. 13.30 föstudaginn 18. febrúar. Erna Gunnarsdóttir, ÞórðurÁsmundur Júlíusson, Knútur Gunnarsson, Kristín Marínósdóttir, Ragnar Gunnarsson, Petra Jónsdóttir Móðir okkar tengdamóðir amma og langamma Hrefna Jóhannesdóttir frá Hróönýjarstööum er andaðist föstudaginn 11. febrúar verður jarðsungin frá Hjarðar- holtskirkju laugardaginn 19. febr. kl. 14.00. Ferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 8 sama dag. Hugrún Þorkelsdóttir Jökull Sigurðsson Inga Þorkelsdóttir Haraldur Árnason Valdís Þorkelsdóttir Haraldur Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Útför eiginkonu minnar Ástbjartar Oddleifsdóttur Haukholtum, Hrunamannahreppi fer fram frá Hrunakirkju laugardaginn 19. febr. kl. 14. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 Fyrir hönd aðstandenda. Þorsteinn Loftsson. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir, Kristján Júlíus Finnbogason, vélstjóri, Hlíðarbyggö 2, Garöabæ, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 22. febrúar kl. 13.30. Þeir sem vildu minnast hins látna, vinsamlegast látið Styrktarfélag vangefinna njóta þess. Fyrir hönd vandamanna. Þórunn Kristín Bjarnadóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.