Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 15
4025. Lárétt 1) Árar. 6) Tál. 8) Þögn. 10) Sönn. 12) Fæði. 13) Lindi. 14) Nögl. 16) Tunna. 17) Andi. 19) Fjandinn. Lóðrétt 2) Utanliúss. 3) Bókstafur. 4) Rödd. 5)Ódæl. 7) Kjaftar. 9) Stafur. 11) Borg. 15) Rcykjav. 16) Fiska. 18) Borðaði. Ráðning á gátu No. 4024 Lárétt 1) Snati. 6) Eti. 8) Lít. 10) Fát. 12) Um. 13)M1. 14) Fat. 16) Auk. 17) Ósk. 19) Gláka. Lóðrétt 2) Nct. 3) At. 4) Tif. 5) Glufa. 7) Ótukt. 9) íma. 11) Ámu. 15) Tól. 16) Akk. 18) Sá. bridge ■ Á heimsmeistaramótinu í tvímenn- ing er venjulega haldinn sárabótartvím- enningur fyrir þau pör sem ekki komust í úrslit í opnun og kvennaflokki. Á mótinu í Biarritz tóku 204 pör þátt í þessu móti og íslensku pörin stóðu sig ágætlega þar: Guðmundur og Jakob urðu í 15. sæti og Ólafur og Hermann í 73. sæti. A mótinu voru spiluð sömu spil og í úrslitunum en auðvitað var reiknað út sér fyrir hvort mót. I þessu spili varð græðgin nokkrum pörum að falli, bæði í sárabótartvímenn- ingnum og úrslitunum. Norður. S.109742 V/Enginn Vestur H.10765 T. 2 L.D92 Austur S. 8 S.AK63 H.K9 H.AD2 T. D9863 T. AKG4 L. KG1074 Suður. L. A6 S. DG5 H.G843 T. 1075 L.853 Á móti Guðmundi og Jakobi sátu spilarar frá Kuwait AV og þeir sögðu svona á spilið: Vestur Norður Austur Suður 3L pass 4Gr pass 5L pass 5 Gr pass ' 6H pass 7Gr 3 lauf lofuðu 8-12 punktum og 5-5 í laufi og tígli. Austur spurði um ása og kónga og þegar hann komst að því að engan vantaði sagði hann 7 grönd. Guðmundur hélt puttunum frá laufút- spilinu og sagnhafi endaði 1 niður. Það kom síðan í ljós að það voru örfá pör sem náðu alslemmunni í AV og 7 tíglar hefðu gefið nær toppsksor. Austur hefði líka átt að gera sér grein fyrir þessu því það eru ekki margir sent geta opnað á vesturspilin og þannig lýst þeim uppá punkt og prik. Austur var því í betri aðstöðu en flestir aörir og þar sem hann sá að 7 tíglar voru öruggir hefði hann átt að láta þá duga: alslemmur gefa hvort eð er alltaf góða skor. Þetta vafðist ekki l'yrir Pólverjanum Stadnicki sem spilaði í úrslitunum. Kowalski í vestur opnaði á 2 gröndum sem þýddi það sama og 3ja laufa opnunin. Austur var ekkert að tvínóna við þetta heldur stökk í 7 tígla og fékk að sjálfsögðu dágott fyrir. - Það er þó eitt gott við allan þennan snjó. Viö þurfum ekki að vera hrædd um að mamma þín komi í heimsókn,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.