Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 16
FOSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 dagbók DENNIDÆMALAUSI „Mamma getur ekki sætt sig við það að geta ekki sætt sig við það sem ég gerði í fyrradag." ferðalög Útivistarferðir Lækjargötu 6. sími 146(16 símsvari utan skrifstofutíma. Suuiiurlagur 20. feb. kl. 13.00 I. Miðdalur - Elliðakot Gönguferð um eitt fallegasta og fjölbreytt- asta heiðaland hérlendis. II. Bláfjöll - Skíöaganga Takið þátt í norratnu landskeppninni á skfðum mcð Útivist. Skráningarspjöld afhent. Fararstj. Sveinn Viðar Guðntunds- son. Þórsmörk í vetrarskruða 25.-27. fcb. lingunt leiðist í vetrarferð í Þórsmörk. Gist í vistlegum skála t fallegu umhverfi. Arsrit nr. 8 er til afhcndingar á skrifstofunni. Opið kl. 13,30-18.00. SJÁUMST! ýmislegt Aðalfundur Kattavinafélagsins ■ Aðalfundur Kattavinafélags fslands verður haldinn að Hallveigarstöðum sunnu- daginn 21). febrúar og hefst kl. 2. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur ntál - Meðal annars verður rætt um húsbyggingu lelagsins, en eins og kunnugt er hcfur Kattavinafélaginu verið útblutað lóð í Ár- túnsholti og vcrða byggingaframkvæmdir bal'nar með vorinu. Stjórnin Frumsýning á Fáskrúðsfirði: Allra nieina bót ■ í kvöld, föstudagskvöld IS. fcbr. mun Lcikhöpurinn Vcra á Fáskrúösfiröi frumsýna lcikritiö Allra mcina böt, cftir Patrik og Pál í lclagshcimilinu Skrúöá Fáskrúösfiröi. Lcik- stjöri cr Magnús Guömundsson. Önnur sýn- ing cr áætluö á sunnudaginn 20. fcbrúar, cn síöan cr áætlaö aö fara mcö sýningu noröur á firöi. Sýningar vcröa á Eskifiröi, Ncskaup- staö og Egilsstööum. Laugarneskirkja: Síðdejis samvera mcö kalfivcitingum og dagskrá vcröur í dag föstudag kl. 14.30. Opiö hús. Safnaöarsystur. Arshátíö Herstöövarandstæð- inga verður í Hreyfilshúsinu í kvöld föstu- dag 18. leb. frá kl. 22-03. Fjölhreytt skemmtiatriði meöal annars koma frarn Aðalsteinn ÁsbergogGfsli Helgason.Tómas Einarsson, Eyþór Gunnarsson og félagar. Bergþóra Árnadóttirog Bakkabræður. Állir velkomnir. S.H.A. Á vængjum söngsins í Egilsstaöakirkju ■ A morgun laugardaginn 19. febrúar verða tónleikar á vegum Tónskóla Fljótsdals- héraðs. Þar koma frant Sigrún Valgerður Gestsdóttir söngkona, Einar Jóhannesson klarinettleikari og David Knowles píanóleik- ari. Þau flytja m.a. aríuna J’arto parto" úr World Press Photo 82 á Neskaupstaö og Akureyri ■ Fréttaljósmyndasýningin WORLD PRESS PHOTO 82, sem ARNARFLUG fékk hingaö til lands, verður sett upp í Egilsbúð á Neskaupstað, dagana 17.-2(1. febrúar. Sýningin er nokkru minni en sú sem var í Listasafni alþýðu, en af rúmlega hundrað myndum verða sýndar allar verðlaunamyndir W.P.P. frá upphafi, 23 talsins. Sýningin er haldin í samráði við Menningarnefnd Nes- kaupstaðar. Frá Neskaupstaö fer sýningin til Akureyrar og verður sett upp í Listsýningarsalnum, Glerárgötu 34. Aðeins er hægt að Itafa sýninguna opna frá 26. fcbrúar til 2. mars, en eflirþaö verðurhúnsendaftur til Hollands. óperunni La Clemenza di Tito eftir Wolfgang Amadeus Mozart og „Hirðirinn á fjallinu" eftir Franz Schubert. En af fleiri höfundum má nefna Robert Schumann, Sigursvein D. Kristinsson, Ingunni Bjarnadóttur og Árna Thorsteinsson. Tónleikarnir veröa í Egilsstaðakirkju og hefjast kl. 17.(10 Kvenstúdentar ■ Hádegisvcrðarfundur.. Aðalfundur Kvenstúdentafélags Islands verður haldinn í Arnarhóli laugardaginn 19. febrúar kl. 12.30. Formannskjör. Þórunn Sigurðardóttir ræöir um leikvérk sitt um Guðrúnu Ósvífursdóttur. Stjórnin Kvikmyndahátíö SÁK er frestaö ■ SÁK Samtök áhugamanna um kvik- myndagerð hafa ákveðið aö fresta 5. kvik- myndahátíð SÁK sem vera átti 19. og 20. febrúar til 23. og 24. aprfl n.k. Hátíðin veröur haldin í kvikmyndasal Hótel Loftleiöa og er öll.um áhugamönnum opin. Allt áhugafólk unt kvikmyndir er sérstak- lega hvatt til að koma með myndir á hátíðina. Skákþing Kópavogs ■ Skákþing Kópavogs hefst n.k. sunnudag. 20. febrúar kl. 13, og verður teflt að Hamra- borg I. kjallara. Fyrir utan fyrstu untferðina verður síðan teflt á laugardögum og mánu- dagskvöldum. Nýmæli verður tekið upp á mótinu. þ.e. engar biöskákir verða, heldur notast við santa fyrirkomulagog tíðkast á deildarkeppni Skáksambands íslands, tvær klukkustundir, fyrir fyrstu 40 leikina og síðan hálf klukku- stund til að Ijúka skákinni. Unglingaineistaramót Kópavogs hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30 á sama stað, og verða tefldar tvær umferöir á kvöldi. Sýning á verkum JÓHAMARS í Skruggubúð í Suðurgötu ■ Föstudagskvöldið 18. febrúar kl. 22, opnar í Skruggubúö Suðurgötu 3a, sýning á verkum JÓHAMARS. Við opnunina verður hin heintsfræga kvikntynd Salvadors Dali og Luis Bunuel „Andalúsíuhundurinn" sýnd. Aðgangur er ókeypis. Jóhamar er fæddur 1963 í Reykjavík. Hann hefur tekið þátt í starfsemi súrrealistahópsins Medúsu og sýnt á samsýningum hennar. Á sýningunni í apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. tebrúar er í Laugavegs Apoteki. Einnig er Holts Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hatnartjaroar apotek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og'til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-. tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frákl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum tímum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12 Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 • og 14. ~--------------- — löggæsla Reykjavík: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- ilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavík: Lögreglaogsjúkrabíll I síma3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Seifoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalínn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudagkl. 18.30 tilkl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til ki. 16 og kl. .18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl'. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Slysavarðstofan f Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra viö skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virkadaga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik ög Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18'og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sa Gengisskráning nr. 31 - 16. febrúar 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 19.140 19.200 02-Sterlingspund 29.533 29.626 03—Kanadadollar 15.624 15.673 04—Dönsk króna 2.2509 2.2580 05-Norsk króna 2.7118 2.7203 06-Sænsk króna 2.5898 2.5979 07-Finnskt mark 3.5802 3.5915 08-Franskur franki 2.8091 2.8169 09—Belgískur franki 0.4048 0.4061 10-Svissneskur franki 9.5880 9.6180 11-Hollensk gyllini 7.2104 7.2330 12-Vestur-þýskt mark 7.9601 7.9850 13-ítölsk líra 0.01382 0.01387 14-Austurrískur sch 1.1329 1.1364 15-Portúg. Escudo 0.2092 0.2098 16-Spánskur peseti 0.1491 0.1495 17-Japanskt yen 0.08185 0.08210 18-írskt pund 26.451 26.534 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .. 20.8390 20.9045 söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma84412 milli kl. 9og 10 alla virka dagá. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud, kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til apríl kl.- 13-16. AÐ ALS AFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerla. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til'föstud. kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABILAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.