Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 6
„PRESSAN
EYÐI LflGÐI
SKÍÐAFRÍIÐ
— sem Karl og Diana ætludu
ad njóta í ffridi og ró
■ Kins oj4 inur;>ir Englcnd-
ingar höfðu Diana (>;> Karl
krónprins Brcta hug á aó fá sér
vetrarfrí oj> koniast á j>óðar
skíðaslóðir. Diana var ekki
vön skíðakona, oj> languöi til
að æl'a sij> í rólegheitum, án
þess að vera í sviðsljósinu.
l'að urðu henni því mikil
vonhrij>ði, þejjar strax við
komuna til Ziirich í Sviss kom-
ust blöðin að þvi hvar þau
lijónin retluðu að dveljast.
Kkkert hafði verið tilkynnt um
það frá liuckinjjhain-höll livert
ferð þcirra væri heitið, en einn
svissneskur blaðamaður, sem
sá þej>ar hin konunj>lej>a
breska lliijjvél lenti þar, j>at sér
til. að líklej>a færu þau til
l.iechtenstein oj> yrðn j>estir
Franz Josefs prins þar i höll
hans rétt við svissncsku landa-
mærin. Karl prins liafði áður
verið gestur þar.
I’essi hugvitsami hlaðamað-
ur hringdi til hallarinnar í
Liechtenstein og spurði þann
starfsmann sem kom í símunn,
hvort einhver sérstök opinber
viðhöfn eða móttaka yrði þeg-
ar prinsinn af Wales og kona
hans kæmu til hallarinnar. Sá
sem varð fyrir svörum, varaöi
sig ekki á þessari kænsku, og
spurði hissa hvernig í ósköpun-
um blaðamaðurinn hefði kom-
ist að því að þau myndu búa þar
í skiðaferðinni.
Aðbrosa-ogbölva
Nú var ekki að sökum að
spyrju, það mátti segja að liöll
Kranz Josel's væri umsetin.
Aðeins einn vegur liggur heim
að kastalanum, sem stendur
utan í háu fjalli, og þar var
algjört umsetursástand. Karl
prins er öllu vanur frá barn-
æsku, í sambandi við Ijós-
myndara, en Diuna varð alveg
miður sín. Einn Ijósmyndarinn
sagði við hana í vinsamlcgum
tóni:
„Má ég gefa prinsessunni
citt gott ráð? Það er að fara að
■ Skíðakennarinn sagði að Diana prinsessa væri mjög
efnileg skíðakona, en hana vantaði meiri æfingu.
■ „Vertu hress, elskan, líttu upp og brostu, - þá fara Ijósmyndararnir kannski“, sagði prinsinn
eins og Philip, tengdafaðir
þinn.. hann brosir, en bölvar
okkur í liljóði í sand og ösku.
Við fáum ágætar myndir, en
hann fær útrás með illyrðum.“
Líklega hefur Karl prins lært
þetta af pabba sínum, því hann
var alltaf tilhúinn að brosa til
Ijósmyndaranna - ef hann
komst ekki hjá því - en sagði
þcim svo að fara til fjandans.
Hann reyndi að fá ungu kon-
una sína til að líta upp, svo þeir
gætu tekið myndir og farið
svo, en hún var svo sár og
reið.að það gekk ekki.
Stungið af tii
Austurríkis
Það var ekið með þau á
fleygiferð til Austurríkis, til að
reyna að stinga „pressuna" af,
og það tókst næstum hcilan
dag. Þar fékk Diana tilsögn
hjá breskum skíðakennara, og
hann hrósaði henni mikið fyrir
frammistöðuna. „Næst þegar
hún kemur í skíöyferð, hugsa
ég að hún hafl ekkcrt á móti
því að láta mynda sig á skíðum,
því að hún tekur sig svo sannar-
lega vel út, og er fljót að læra,“
sagði kcnnarinn hennar.
Skíðakennarinn , sem er
um sjötugt sagði að líf-
vörður Diönu hefði keyrt sig
um koll, þegar hann var að
fylgjast með þeim í skíða-
brekkunni. „Honuin fannst ég
rcnna mér of nálægt henni, og
hélt að ég gæti fellt hana, en ég
ar aðeins að rcyna að vera til
öryggis svona nálægt, ef hún
ætti bágt með að stoppa,“
sagði aumingja skíðakennar-
inn.
Það voru ekki liðnir nema 6
klukkutímar frá því að prinsinn
og kona hans voru komin heim
til Knglands, að þau voru kom-
in á fulla ferð að sinna opinber-
um skyldum. Þau mættu í
móttöku, þar sem verið var að
kynna opnun breskrar listahát-
íðar. Diana prinsessa var nú
brosandi, fallega klædd ogglöð
í liragði. Nú var horfínn leiðinn
°g öryggisleysið sem hrjáði
hana í skíðabrekkunum.
■ „Dikka-dikk“, segir Diana við William litla son sinn, og
hún gæti verið að hugsa „Heima er best“
vidtal dagsins
„MANUDAGUR
TIL MIKILS”
— rætt vid Samhygðarfélaga,
Áshildi
■ Næstkomandi mánudags-
kvöld gengst Samhygð l'yrir
svonefndri „uppákomu" að Hót-
el liorg og hefst hún klukkan
liálf níu. Samhygðarfélagar hafa
taisvert iátið til sín taka siðustu
árin og við hringdum í einn
félaga Áshildi Jónsdóttur, og
spuröum hana hvað þarna mundi
Jónsdóttur
verða um að vera og spurðum
um leið ýmiss af starfsemi Sam-
hygðar.
..Samkoman verður haldin
undir kjörorðinu ..Samhygð
gegn öllu ofbeldi", sagði Ashild-
ur og þarna geta allir komið með
þau skemmtiatriöi sem þeir vilja
leggja fram, söng, upplestur.
hljóöfæraleik og fleira. en auð-
vitað er markmiðið fyrst og
fremst það að íólk kvnnist og nái
að mynda kynni og samskipti.
Uppbygging Samhygðar?
Þetta er svoncfnd pýramída-
bygging og enginn kemst upp á
við nema hann start'i með. Félag-
ið byrjaöi að starfa á íslandi 1980
■ Áshildur Jónsdóttir