Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 11
10 FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 11 fþróttlr íþróttir Umsjón: Samúel örn Er|lngsson Framhaldsskóla- mót SR ■ Sama sveitin sigraði í sjötta sinn í svigi á framhaldsskólamóti Skíöaféiags Reykjavíkur í göngu og svigi, en sveitarmeölimir kepptu áöur fyrir MS, cn nú fyrir III. Slarkfa:rt veður var í Hvcradölum. Keppni var mjög jöfn og spcnnandi í háöum greinuni, enda drcngskapur í fyrirrúmi og dugnaöur. Keppnin var flokkakeppni, og kepptu fjögurra manna sveitir í svigi og þriggja manna í göngu. Úrslit uröu þessi i mótinu: Svig: t. Sveit Háskóla íslands Einar Úlfsson Kristinn Sigurösson Trausti Sigurösson Jónas Ólal'sson 2. Svcit Menntaskólans á Akureyri: Jón Björnsson Bjarni Bjarnason Gunnar Svanhergsson Steingrímur Birgisson 3. Sveit Kjölhrautaskólans í Breiö- liulti: Jón Þór Sveinsson Kári Elíasson Benedikt Jónsson Tryggvi Þorsteinsson Sveit Menntaskólans viö Sund varö í fjóröa sæti og sveit Menntaskólans viö Hamrahlíö í lunnita. Úrslit uröu þessi i göngu: 1. Svcit Menntaskólans á Akurcyri: Axel Asgeirsson Siguröur Sigurgeirsson Þorvaldur Jónsson 2. Sveit Iþróttakennaraskóla Islands: Kristján Sigurösson Guöniundur Sigurösson Róbert Gunnarsson i. Sveit lláskóla Islands Gylfi Arnason Kristján Halldórsson Halldór Halldórsson Sveit Menntaskólans á Akurcyri varö í Ijóröa sæti, og svcit Háskólans í fimmta sæti. Keppt var á llötinni f'yrir neöan Skíöaskálann i Hvcradölum. Koch efstur ■ Bill Kocli, meinseigur skíöagöngu- maöur frá Bandaríkjunuin sigraöi glæsilega á skíöagöngumóti í Sarajevo í Júgóslaviu um síöustu helgi. Koch var einum tveimur mínútum á undan næsta manni í 3(1 kílónietra göiigu, og var sá Norömaöurinn Lars Erik Erik- Yuri Boradavko frá Sovétríkjununi varö þriöji. Koch lyfti sér nokkuö liátt yfir keppinauta sína í kcppiiinni um heinishikarinn i göngu meö þessum sigri, hann licfur nú tiiluveröa forystu í kcppninni. Staöan í lieimshikarkeppninni i skíöagöngu er þessi: stig Bill Kocli Bandaríkjunum 65 Pál Gunnar Mikkelspalas Noregi 41 Alexander /.availov Sovétr. 38 Thomas Vasberg, Svíþjóð 38 Yuri Burlakov Sovétr. 37 Vladimir Nikitin Sovélr. 30 Mikail Deviatarov Sovétr. 30 Juha Mieto Kinnlandi 29 Andreas Grunenfelder Sviss 29 Stefan Dotzler V Þýskalandi 29 Staöan í heimsbikarkeppninni í norrænum greinum er nú þessi milli þjóða: stig 1. Norcgur 495 2. Sovétríkin 376 3. Kinnland 202 4. Tékkóslóvakía 182 5. Svíþjóö 165 6. Bandaríkin 109 7. Ítalía 68 8. Sviss 63 9. Vestur Þýskaland 48 10. Austur Þýskaland 41 BARCELONA SEKTAÐ AF UEFA VEGNA LEIKSINS GEGN VIULA í SUPER CUP — fjórir leikmenn El Barca fengu bann, og einn frá Villa ■mS&'J'. iw r wmm ; .- « ■ Udo Lattek hinn vestur-þýski þjálfari Barcelona. Ekki þóttu leik- nienn hans par prúöir í leiknum gegn Aston Villa á döguniim. Nú þarl' liann aö tefla frain fjölda nýrra nianna vegna leikhannsaðgeröa UEKA. ■ Spánska knattspyrnuliðið var sektað af UEFA (Knattspyrnu- sambandiEvrópu) um sem svarar 600 þúsund íslenskum krónum vegna vandræðanna í leik liðsins við Aston Villa í Super Cup keppninni í Englandi í síðasta mánuði. Mikill ruddaskapur var ástundaður í leik þessum, og voru þrír leikmenn reknir út af, tveir frá Barcelona, og einn frá Villa, sjö bókaðir. Villa sigraði 3-0 í leiknum í framlengingu, og gaf það þeim 3-1 sigur samanlagt. Barcelona var sektað í júlí á síðasta ári eftir grófan leik gegn West Ham í úrslitum Evrópukepp- ni bikarhafa, og þurfti þá að greiða sekt sem svaraði 300 þúsundum króna. Fjórir leikmenn Barcelona voru dæmdir í samtals 12 leikja bann, Marcos Alonso fékk fimm leikja bann, Julio Alberto fékk tveggja leikja bann, markvörðurinn Javier Urruticoechea fékk fjögurra leikja bann, og Manolo Martinez fékk eins leiks bann. Skoski landsliðs- rarnarmaðurinn Allan Evans fékk einnig eins leiks bann. Leik- bönn þessi eiga öll að takast út í Evrópukeppnum. Þessir dómar koma mjög niður á Barcelona liðinu í leikjum liðsins gegn Austria Wien í undanúr- slitum Evrópukeppni bikarhafa í næstu viku. Evans mun einnig missa af leik Aston Villa gegn ítölsku meisturunum Juventus í næstu viku. Barcelona var einnig varað við því í framhaldi af þessum dómum sem yfir þcim voru felldir, að slík og þvílík framkoma aftur geti kostaðþá itilokun fráEvrópukeppn- STÓRKOSTLEGUR LEIKUR STÓRKOSTLEGRA UÐA „Agalegt að missa nidur þriggja marka forskot og unninn leik” ■ Sigurður Sveinsson gnæfir hér hátt í loft upp í leik landsiiðsins og pressunnar í gærkvöld. Leikur liðanna var sérlega skemmtilega leikinn á báða bóga. Greinilegt er að við eigum mikið úrval góðra handknattleiksmanna. ■ Laugardalshöll. Landsliðid-pressan 25-25 (13-12) Mörkin: Landsliðid: Bjarni Guðmundsson S, kristján Arason 6, Alfred Gíslason 4, Porgils Óttar Mathiesen 4, Gudmund- ur Gudmundsson 1, Hans Gudmunds- son 1, Páll Ólafsson 1. Pressuliðið: Anders Dahl Nielsen 6, Sigurður Gunnarsson 5. Guðmundur Albertsson 3, Ingimar Jönsson 3, Gunnar Gíslason 2, Stefán Halldórs- son 2, Viggó Sigurðsson 2, Steinar Birgisson 1, Hilmar Sigurgíslason 1. ..Það var agalegt að missa niður þriggja marka forskot og unninn leik niður í jafntefli", sagði Þórarinn Ragn- arsson íþróttafréttaritari Morgun- blaðsins með bros á vör. en hann valdi og stjórnaði pressuliðinu í gærkvöldi gegn landsliðinu ásamt Hermanni Gunnarssyni íþróttafréttamanni út- varpsins, „Já þaö getur vel komið til greina", sagði Þórarinn ennfremur, cr liann var spuröur hvort hanri mundi ekki steðja tneð b-liðið í C-keppni á Grænlandi. Grínlaust var þessi leikur landsliðs- ins og pressuliðsins rjótni eða bara góðgæti fyrir hvern þann handknatt- leiksunnanda sem fylgist með. I larður leikur og skennntilegur, falleg mörk á báða bóga. en þó átti landsliöið fleiri glansmörk en pressan. einkum vegna þess að landsliöið hefur að sjálfsögöu yfir tleiri áberandi leiktnönnum að ráða. Þó voru sérstaklega tveir leiktnenn setn blómstruðu í þessutn skennntilega leik. Það var Bjarni Guðtnundsson landsliösmaður. sem átti hvert tnarkið öðru glæsilegra. og virtist ekkert geta stöðvað hann þegar hann rauk upp völlinn í hraðaupphlaupum, og ef enginn koin með honum, gerði hann hlutina bara einn. - Hinn sem blómstr- aði var Jens Einarsson markvörður pressuliðsins. Hann var aðeins inná í síðari hálfleiknum, og átti þá hrcint frábæran leik. Varði Jens með svo miklutn tilþrifum. að áhorfendur öskruðu af hrifningu. Annars léku allir mjög vel. og annarrar deildar leikmað- urinn Ingimar Jónsson kom þægilega á óvart í pressuliöinu. Landsliðs- mennirnir voru góðir, og lofa góðu í B-kcppninni. Einnig var gaman að sjá þann hraða og létta leik sem liðin sýndu tiæöi, og ruddaskapurinn í varn- arleiknum sem svo oft einkennir liand- bolta hér sást ekki, og menn grcinilega léku af miklum drengskap. nAm fjörm besta 1ÍMA f MARAMN Molar utan úr heimi ■ Japaninn Tushihiko Seko sigraði í maraþonhlaupi Tókýoborgar um síð- ustu helgi, eflir að hafa haft forystuna síðustu tvo kílómetrana. Seko náði fjórða besta tíma sem náðst hefur í maraþonhlaupi i heiminum. Seko þykir mjög snjall maraþon- hlaupari. Hann hefur átt við töluvcrð mciðsli að stríða að undanförnu, og hafði ckki keppt í maraþonhlaupi frá því í apríl áriö 1981, er hann sigraði í Boston maraþonhlaupinu á tímanum 2:09,26. Takeshi Soh frá Japan varð annar í hlaupinu, og þriðji varð Rudolfo Gom- ez frá Mexíkó, sá er sigraði Hina Gullnu maraþonkeppni í Grikklandi árið 1982, og varð annar í New York maraþonhlaupinu. Seko hlaut tímann 2:08,38, Soh hljóp á 2:08,55 og Gomez fékk tímann 2:09,12. Bæði Gomez og Soh bættu tíma sína verulcga í maraþonhlaupi, en hlaupið í Tókýo leiddi lengst af, eða fyrstu 38 kílómetrana Juma Ikangaa frá Tanza- níu. Áttatíu hlauparar frá 11 löndum tóku þátt íTókýo hlaupinu, sem hlaup- ið var á Ólympíubrautinni frá Úrslit hlaupsins urðu þessi: 1. Toshihiko Seko Japan 2. Takeshi Soh Japan 3. Rudolfo Gomez Mexíkó 4. Dereje Nedi Eþíópíu 5. Juma Ikangaa Tanzaníu 6. Kebede Balcha Eþíópíu 7. Waldemar Cierpinsky A-Þýskal. 8. Joakim Truppel A-Þýskal. 9. Ralf Salzman V-Þýskal. 10. Shigeru Soh Jápan 1964. 2:08,38 2:08,55 2:09,12 2:10,39 2:10,39 2:12,07 2:12,40 2:12,41 2:12,57 2:13,18 Salnikov fékk góðan tíma ■ Vladimir Salnikov frá Sovétríkjunum synti á dögunum betur en heimsmetið í 800 metra skriðsundi hljóðar upp á, svo munaði 6 sckúndum. Salnikov scm fæddur er i Lcningrad, og státar af bæði Ólympíumeistaratitli og beimsmeistaratitii synti 800 metrana á 7 mínútuin 38,9 sekúndum, en heiinsnict aðai kcppinautar hans Jeffs KostolT er 7:44,53. Kosloff varð annar í sundinu, á rúmri sekúndu betri tima en heimsmct bans er. Synt var á iniklu sundmúti i Bonn, en þar mættust þeir Salnikov og Kostoff í 400 metra skriðsundi daginn áöur en þetta sund var synt, en Salnikov, er einnig hcimsmeistari og Ólympíu- meistari i þeirri vegalengd. Þar sigraði Kostoff, synti á 3:43,71 en Salnikov varð annar á 3:43,92. Tími Salnikovs í 800 metra sundinu mun ekki vcrða viötirkcnndur, sem heimsmet nema miðað sé við 25 metra laug, heimsmet sem gilda þurfa að vera sett í 50 metra langri laug. Luebke með heimsmet ■ Ralf Lucbke frá Vestur Þýskalandi setti á dógunum heimsnict í 200 metra hlaupi innanhúss á vestur þýsku meistarakeppninni í frjálsum íþróttum innanhúss. Luehkc hljúp á 20,98 sekúnd- um, og bætti þar meö inct sitt sem hann setti í Dotimund uin einn hundraðasta úr sckúndu. l.uebke virtist í undanrásum hlaupsins hafa bætt metið, en bilun í rafeindahúnaði olli því að ekki var hægt að sanna það í það skipti og varð hann aö sætta sig við tíniann 20,6 á handtímatöku. En Luebke bætti síðan metið í úrslitahlaupinu. B-keppni í ísknattleik ■ B-heimsmeistarakeppni í ísknattleik verður i Tókyó í Japan í næsta inánuði. Þátttakendur í kcppninni eru 8, Japan, Ástralía, Sviss, Bandarík- in, Noregur, Pólland, Rúmenia og Jugóslavia. Kljútlega áður en keppnin verður verður haldiö mnt i Tókyú, þar sem taka munu þátt fjögur þessara liða, Japan, Astralia, Sviss og Bandarikin. VEL HEPPNIIÐ HÁTÍD ■ Hátíð Handknattleikssambands- ins í gærkvöld var í heild vel heppnuð. Margt bar fyrir augu áhorf- enda glens og gaman, ungir og efni- legir handknattleiksmenn, og síðast en ekki síst stórkostlegur handknatt- leikur bæði pressuliðsins og landsliðs. Skemmtilegar tiltektir Al- berts Guðmundssonar, Ómars Ragn- arssonar og Magnúsar Ólafssonar kættu áhorfendur bersýnilega, og handknattleikurinn var á eftir var rjómi þess sem sést hér. Áhorfendur voru nokkuð margir í Höllinni í gærkvöld, þó þeir hefðu að vísu getað verið fleiri. Það er óskandi að hátiðin skili drjúgum tekjum í sjóð landsliðsins fyrir B kcppnina í Holl- andi, en það er og hefur alltaf verið fjárfrekt fyrirtæki. Handknattleikslandslið okkar hef- ur líklega sjaldan eða aldrei verið betra en nú, og þrátt fyrir að menn leyfi sér almennt ekki að vera bjart- sýnir, þá er full ástæða til þess að óska liðinu velfarnaðar og góðs geng- is á mótinu. Kvennalandsliðið leikur gegn Englendingum: IS HAFÐI FRUMKVÆÐIÐ ■ Eins og nefnt var í blaðinu í gær sigraði ÍS Grindavík í bikarkeppninni í körfu í fyrrakvöld 80-78. ÍS hafði alltaf frumkvæðið í leiknum. og hafði yfir 36-32 í hálfleik. í síðari hálfleik tókst Grindvíkingum að jafna 36-36, en þá tóku Stúdentar af skarið, 50-40. Grindvíkingar komust í 52-54. en Stúdcntar sigu aftur framúr, 70-59 og þá varð ekki aftur snúið. Pat Bock skoraði 30 stig fyrir ÍS, Gísli Gíslason 16 og Árni Guömundsson 14 og Bcne- dikt Ingþórsson 10. Þessir voru og bestir. Douglas Kintzenger skoraði 31 stig fyrir Grindavík, Ólafur Jóhanns- son sem nú lék eftir langt hlé lék stórvel og skoraði 18 stig og Ingvar bróðir hans 10 stig, að mestu leyti á annarri löppinni. TóP/SöE íslenska kvennalandsliðið í handbolta. í kvöld leika stúlkurnar gegn Englendingum á Akranesi. Á myndinni eru, aftari röðfrá vinslri: Sigurbergur Sigsteinsson þjálfari, Kristjana Aradóttir, Björg Gilsdóttir, Ingunn Bernódusdóttir, Katrín Danivalsdóttir, Ema Lúðvíksdóttir, Sigrún Blomsterberg, ] Sigrún Bergmundsdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, Eva Baldursdóttir, Margrét Blöndal , og Þorsteinn Jóhannesson formaður kvennanefndar HSÍ. Fremri röð f.v.: Guðríður Guðjónsdóttir, Katrín Fredriksen, Ásta Sveinsdóttir, Jóhanna Guðjónsdóttir, Jóhanna Pálsdóttir, Erla Rafnsdóttir, Magnea Kriðriksdóttir og Kristín Pétursdóttir. Helgi skrifaði undir í gær ■ Helgi Bentsson, knattspyrnumaðurinn knái úr Breiðabliki skrifaði í gærkvöldi undir samning við Þór Akureyri. Helgi hefur verið einn sterkasti maður Bréiðabliksliðsins síð- ustu tvö keppnistímabil, og mun liðið áreiðan- lega sakna hans norður. Þórsarar hafa nú fengið tvo nýja sterka menn í sínar raðir. en Þorsteinn Ólafsson markvörður úr Keflavík, sem leikið hefur í Svíþjóð undanfarin ár mun einnig ganga til liðs við þá norðanmenn, eins og reyndar áður hefur verið skýrt frá hér í Tímanum. Ekki er að efa að báðir þessir leikmenn koma til með að styrkja Þórsliðið, sem kom upp úr annarri deild síðastliðið vor. ■ Úr leik Reykjavíkurúrvals og Reykjanessúrvals í þriðja flokki í gærkvöld. Þar sýndu hinir ungu handknattleiksmenn framtíðarinnar oft virkilega fallega takta. Helgi Bentsson nnfe ■ Maradona Maradona á fætur ■ Kappinn Diego Armando Mar- zadona mun nú vera fær um að stiga í fæturna á ný, eftir mánaða rúmlegu vegna lifrarvciki. Maradona ma nú fara að æfa mcð Barcelona aö nýju, og mun að öllum likindum verða fær um að spila innan manaðar. Trúa mætti að forráöamenn Barcelonu- liðsins muni nú draga andann léttar. þar eð skrekkurinn sé oröinn nægur nú þegar að hafa dýrasta knall- spyrnumann heims, hvers kaup er að sliga Barcelonuveldiö helur legið svo lengi úvinnufær. MIKKOLA Nli EFSTUR f HEIMS8IKARNIIM — í ralli eftir frækinn sigur í Svíþjóð ■ Hannu Mikkola, raliökumaðurinn knái frá Kinnlandi náði lórystu í heimsmeistarakeppninni í ralli um síð- ustu helgi þegar hann sigraði í Svensk Motor Rally, eða sænska rallinu. Stig Blomquist Svíinn sem sigraði í fyrra í þessari keppni og var á „heimaveili“ varð annar. Blomquisl hafði forystu þegar síðasta sérleiðin af 25 var keyrð, en Mikkola fór sérleiðina af mikilli snilli, og hreppti sigur. Mikkola sem varð áriö 1981 fyrsli útlendingurinn sem sigrar sænsku keppnina komst í fyrsta sæti í stiga- keppninni um heimsbikarinn mcð þessum sigri, en Blomquist er skammt undan. Sá sem flest stig fær í hverri al- þjóðlegri keppni í ralli hlýtur heims- mcistaratitilinn. Núverandi heims- meistari. Walter Roerhl frá Vestur Þýskalandi tók ckki þátt í þessari keppni, en er í þriðja sæti í stigakeppn- inni nú. I þriðja sæti í sænsku keppninni varð Finninn Lasse Lampi, og fjórði Mic- hcle Mouton frá Frakklandi. 1. Hannu Mikkola Finnlandi 4:28,47 (Audi Quattro) 2. Stig Blomquist, Svíþjóð 4:29,34 (Audi 80 Quattro) 3. Lassc Lampi, Finnlandi 4:32,51 (Audi Quattro) 4. Michclc Mouton Frakklandi 4:33,56 (Audi Quattro) 5. Kalle Grundel, Svíþjóð 4:38,33 (VW GolfGTI) 6. Ari Vatanen, Finnlandi 4:40,38 (Opel Ascona) 7. Sören Nilsson Svíþjóð 4:41,48 (Datsun Turbo) 8. Mikael Eriksson, Svíþjóð 4:41,48 (Audi 80) 9. Lars Erik Walfridsson, Svíþjóð 4:44,16 (Rcnault 5 Turbo) 10. Ola Strömberg, Svíþjóð 4:45,12 (Saab 99 Turbo) Staðan í heimsbikarkcppninni í ralli cr þcssi: stig 1. Hannu Mikkola, Finnlandi 30 2. Stig Blomquist, Svíþjóð 27 3. Walter Roerhl, V-Þýskalandi 20 4. Markku Ahlen, Finnlandi 15 5. Ari Vatancn, Finnlandi 14 6. Lasse Lampi, Finnlandi 12 7. Michel Mouton, Frakklandi 10 8. Kalle Grundel, Svíþjóð 8 Roerhl og Ahlen aka báðir á Lancia Rally.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.