Tíminn - 18.02.1983, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983.
13
Dagskrá ríkisfjölmiðlanna
útvarp
Laugardagur
19. febrúar
7.00 Veöuriregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orö: Rafn Hjaltalín talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guöjóns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Hrimgrund -Útvarp barnanna.
Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi:
Sólveig Halldórsdóttir
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn-
ingar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður:
Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin
Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir
og Hróbjartur Jónatansson.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rifjar
upp tónlist áranna 1930-60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallaö um
sitt hvað af þvi sem er á boðstólnum til
afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn-
andi: Hildur Hermóðsdóttir,
16.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns-
son sér um þáttinn.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Max
Bruch Flytjendur: Martin Berkofsky,
David Hagan og Sinfóniuhljómsveit Berl-
ínar; Lutz Herbig stj. a. Fantasia op. 11
b. Sænskir dansar op. 62. c. Konsert fyrir
tvö pianó og hljómsveit op. 88. - Kynnir:
Guðmundur Gilsson.
18.00 „Hugleiðingar varðandi stöðu
mála“, Ijóð eftir Pjetur Hafstein Lárus-
son Höfundur les.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvðldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
20.30 Kvöldvaka.
21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har-
aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt
(RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir og Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíusálma
(18).
22.40 „Kynlegir kvistir VIII. þáttur - „A
elleftu stundu" Ævar R. Kvaran flytur
frásöguþátt um Árna lögmann Oddsson.
23.00 Laugardagssyrpa. Páll Þorsteinsson
og Þorgeir Ástvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
20. febrúar
8.00 Morgunandakt Séra Robert
Jack, prófastur Tjörn á Vatnsnesi, flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur:
Séra Agnes Sigurðardóttir. Organ-
leikari: Marteinn H. Friðriksson. Há-
degistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaður:
Páll Heiðar Jónsson.
14.00 „Meðal mannapa og haus-
aveiðara" - dagskrá i hundrað ára
minningu ævintýramannsins Björg-
úlfs Ólafssonar. Stjórnandi: Jón Björ-
gvinsson. Flytjendur: Harald G. Har-
aldsson, Pálmi Gestsson og Edda
Þórarinsdóttir.
15.00 Richard Wagner - I. þáttur.
„Frá æsku til ögunar" Umsjón:
Haraldur G. Blöndal. I þættinum er
vikið sérstaklega að píanótónlist eftir
Wagner og óperunum „Hollending-
num fljúgandi" og „Tannháuser".
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Stjórnarskrármálið Hannes H.
Gissurarson flytur fyrra sunnudags-
erindi sitt.
17.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit-
ar islands i Háskólabiói 17. þ.m.;
fyrri hl. Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat Einleikarar: Guðný
Guðmundsdóttir og Nina Flyer. a.
„La Muse et le Poéte" op. 132 eftir
Camille Saint-Saéns. b. Sinfónia nr.
25 í g-moll K. 183 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. - Kynnir: Jón Múli
Árnason.
18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn
Bertelsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurning-
aþáttur útvarpsins á sunnudags-
kvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heið-
ar Frimannsson. Dómari: Gísli
Jónsson, menntaskólakennari. Til
aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir
(RÚVAK)
20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp
unga fólksins Guðrún Birgisdóttir
stjórnar.
20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Bald-
ursson segir frá.
22.05 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.40 Kynlegir kvistir IX. þáttur -
„Karlmannsþáttur í konuklæðum"
Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt
um Kristínu Pálsdóttur bónda og
sjómann.
23.05 Kvöldstrengir Umsjón: Helga
Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður:
Snorri Guðvarðsson (RÚVAK)
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
21. febrúar
7 00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Sigurður Helgi Guðmundsson
flytur (a.v.d.v.) Gull i mund - Stefán
Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir -
Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi.
Umsjón: Jónína Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgu-
norð: Ólöf Kristófersdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vef-
urinn hennar Karlottu11 eftir E.B.
White Ragnar Þorsteinsson þýddi.
Geirlaug Þorvaldsdóttir les (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarm-
aður: Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilver-
una í umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Mánudagssyrpa-Ólafur
Þórðarson.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stef-
án Jónsson Þórhallur Sigurösson
les (6).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Vissirðu það? Þáttur í léttum
dúr fyrir börn á öllum aldri. Umsjón-
armaður: Guðbjörg Þórisdóttir. Les-
ari Árni Blandon (Áður útv. 1980).
16.50 Að súpa seyðið. Þáttur um vím-
uefni. Umsjón: Halldór Gunnarsson.
17.40 Hildur - Dönskukennsla 5. kafli
- „Individ og organisation"; fyrri hluti.
17.55 Skákþáttur Umsjón: Guðmund-
ur Arnlaugsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Ámi Böðvarsson
flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins
og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður
Gunnarsson les þýðingu sína (19)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíus-
álma (19). Lesari: Kristinn Hallsson.
22.40 „Dóttir skógarins", Ijóð e.
Edith Södergran Vésteinn Lúðvíks-
son les þýðingu sína.
23.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói 17. þ.m.;
síðari hl. Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat Einleikarar: Guðný
Guðmundsdóttir og Nina Flyer
Konsert í a-moll op. 102 fyrir fiðlu,
selló og hljómsveit eftir Johannes
Brahms. - Kynnir: Jón Múli Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
22. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar
frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Séra Bjami Sigurðsson lektor talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu" eftir E.B. White.
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar 9.45
Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir.
10.30 „Áðurfyrr á árunum“ Ágústa Björns-
dóttir sér um þáttinn.
11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal.
11.45 Ferðamál Umsjón Birna G. Bjarnleifs-
dóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins-
son og Þorgeir Ástvaldsson.
14.30 „Vegurinn að brúnni“, eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (7)
15.00 Miðdegistónleikar. Tónlist eftir Fel-
ix Mendelssohn.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög bama.
17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísind-
anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar-
maður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Kvöldtónleikar
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sina (20)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (20).
22.40 Áttu barn? 3. Þáttur um uppeldismál
í umsjá Andrésar Ragnarssonar.
23.25 Kimi. Þáttur um götuna, drauminn og
sólina. Annar kafli: „Maður eða Guð“.
Umsjónarmenn: Guðni Rúnarog Harald-
ur Flosi.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
23. febrúar
7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Rósa Baldursdóttir talar.
8.30 Forustugr. Dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu'* eftir E.B. White.
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón:
Ingólfur Arnarson.
10.45 Islenskt mál. Endurt. þátlur Jóns
Aðalsteins Jónssonar frá laugardegin-
um.
11.05 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist í
umsjá Gísla Helgasonar. Aðstoðarmað-
ur: Eyjólfur Kristjánsson. Minnst verður
Sigurðar Þórarinssonar, jarðfræðings.
11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn
Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn-
ingar.
13.30 Dagstund í dúr og moll Knútur R.
Magnússon.
14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (8).
15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan
rannsökuð" eftir Töger Birkeland Slg-
urður Helgason les þýðingu sína (9).
sjónvarp
Laugardagur
19. febrúar
16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix-
son.
18.00 Hildur Fimmli þáttur. Dönskukennsla
i tiu þáttum.
18.25 Steini og Olli.Konuríki Skopmynda-
syrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy.
18.45 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Löður. Lokaþáttur Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
21.00 Loftfarið Zeppelin (Zeppelin)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 197f.
Leiksljóri Etienne Perier. Aðalhlutverk:
Michael York. Elke Sommer, Peter
Carsten og Marius Goring. i fyrri heims-
styrjöld er breskum liösforingja af þýsk-
um ættum falið að útvega upplýsingar
um toftför Þjóðverja. Hann verður leið-
sögumaður um borð i Zeppelin-loftfari i
ránsferð til Skotlands. Þýðandi Björn
Baldursson.
22.40 Taglhnýtingurinn (II conlormista)
Endursýning Itölsk biómynd frá 1970
gerð eftir skáldsógu Albertos Moravia.
Handrit og leikstjórn: Bemardo Bertol-
ucci. Aðalhlutverk Jean Louis Trintign-
ant. Sagan gerist skömmu fyrir siðari
heimsstyrjöld. Ungur heimspekikennari
er sendur til Parisar í erindargerðum
fasistaflokksins. Myndm er ekki við hæfi
bama. Þýðandi Kristrun Þórðardóttir.
Aður sýnd i Sjónvarpinu 16. desember
1978.
00 30 Dagskrárlok
Sunnudagur
20.febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón
Bjarman flytur
16.10 Húslð á sléttunnl Hlöðubruninn.
Bandariskur framhaldsflokkur Þýðandi
Óskar Ingimarsson
17.00 Listbyltingin mikla 6. Horft af brún-
inni í þessum þætti fjallar Robert
Hughes einkum um expressionismann í
málaralist- Þýðandi Hrafnhildur Schram.
Þulur Þorsteinn Helgason.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður
Bryndfs Schram. Upptöku stjómar Viðar
Vikingsson.
16.40 Litli barnatímirin Stjórnandi: Sess-
elja Hauksdóttir og Selma Dóra Þor-
steinsdóttir.
17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð-
ardóttir.
17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra
og sjónskertra i umsjá Gisla og Arnþórs
Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni
Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar.
20.00 „Áfangar" Umsjónarmenn: Ásmund-
ur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
20.20 „Myrkir músikdagar 1983“ Frá tón-
leikum með verkum eftir John Speight i
Norræna húsinu 28. f.m. Kynnir: Kristin
Björg Þorsteinsdóttir.
20.40 Utvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar" eftir Káre Holt Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sína (21).
22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (21).
23.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars-
sonar.
23.00 Kammertónlist Umsjón: Leifur Þór-
arinsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
24. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna
Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðuriregnir. Morgun-
orð: Gísli Árnasosn talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu" eftir E.B. White.
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár-
mannsson og Sveinn Hannesson.
10.45 Hugleiðing frá Ströndum eftir
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu vlku Umsjónarmað-
ur Guðmundur Ingi Kris^ánsson.
20.50 Glugginn Þáttur um listir. menningar-
mál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn
I. Baldvinsson.
20.30 Eldeyjarlelðangur 1982 Þessi kvik-
mynd er sú fyrsta sem gerð hefur verið
um Eldey út af Revkjanesi. Sjónvarpið
lét taka hana þegar Arni Johnsen fór með
leiðangur i eyna, m.a. skipaðan bjarg-
mönnum ur Vestmannaeyjum. Leyfi Nátt-
úruverndarráðs þurfti til að klifa eyna þar
sem hún er Iriðlýst. Þar er ein allramesla
súlubyggð i heimi og eyjan sjálf merkilegt
náttúruundur, þverhnípt 70 metra hátt
standberg. Tilgangur fararinnar var auk
kvikmyndunar visindalegs eðlis. Tekin
voru jarðvegssýni og fjöldi súluunga
merktur. Árni Johnsen samdi texta og er
þulur. Kvikmyndun: Páll Reynisson.
Hljóð: Jón Arason. Umsjón og stjórn: öm
Harðarson.
22.10 Kvöldstund með Agöthu Christie
6. Jane í atvinnuleit. Aðalhlutverk
Elizabeth Garvie og Andrew Bicknell.
Ungri stúlku býðst ævintýralegt starf og
svimhá laun - enda reynast vera maðkar
i mysunni. Þýðandi Dóra Halsteinsdóttir.
23.05 Dagskrárlok
Mánudagur
21.febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tomml og Jenni
20.40 iþróttir Umsjónarmaður Steingrimur
Sigfússon.
21.15 Já, ráðherra Þriðji þáttur. Nlður-
skurður. Breskur gamanmyndaflokkur.
Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel
Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson,
21.45 Framlengdur lelkur. (Förlángd tid)
Finnsk sjónvarpsmynd. Efnið er sótt í
sögu eftir Hellevi Salminen. Leikstjóri:
Hannu Kahakorpi Aðalhlutverk: Heikki
Paavilainen og Pekka Valkeejárvi. -
Myndm lýsir þrotlausum æfingum, kapp-
leikjum og Iramavonum tveggja óllkra
pilta i sigursælu körfuknattleiksliði. Þýð-
andi: Krislín Mántyla. (Nordvision -
Finnska sjónvarpið.
22.50 Dagskrárlok
Þriðjudagur
22. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd
frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunn-
arsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs-
son.
20.40 Lff og heilsa - Geðheilsa - Fyrri
hluti. I þessum þæfti verður fjallað um
geðsjúkdóma og skilgreiningu þeirra,
tíðni, áhættuþætti og fyrirbyggjandi aö-
gerðir. Rætt verður viö sjúklinga og
vandamenn þeirra um fordóma gagnvart
geðsjúklingum. - Sériræöileg- aðstoð
veiflu læknamir Sigmundur Sigfússon
og Högm Ólafsson, auk fleiri sem tengj-
Skúla Guðjónsson á Ljótunnar-
stöðum. Torfi Jónsson les
11.05 Við Pollinn Gestur E. Jónasson
kynnir létta tónlist (RÚVAK)
11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi
Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R.
Jóhannesdóttir.
14.30 „Vegurinn að brúnni", eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (9)
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
'16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan
rannsökuð" eftir Töger Birkeland Sig-
urður Helgason les þýðingu sína (10).
16.40Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie
Markan.
17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árna-
sonar.
17.45 Hildur - Dönskukennsla 5. kafli -
„Individ og Organisation"; síðari hluti.
18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna
Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdióið - Útvarp
unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már
Barðason (RÚVAK).
20.30 Leikrit: „Þursabit" eftir John
Graham. Þýðandi: Ásthildur Egilsson.
Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leik-
edur: Valdemar Helgason, Árni Tryggva-
son, Ragnheiður Steindórsdóttir, Gísli
Rúnar Jónsson, Þórhallur Sigurðsson,
Soffía Jakobsdóttir, Borgar Garðarsson,
Erlingur Gíslason og Edda Björgvinsdótt-
ir. (Áður útv. 20.5. '82).
21.40 Samleikur í útvarpssal. Siegfried
Kobilza og Simon H. Ivarsson leika á tvo
gítara.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (22).
22.05 „Oft má saltkjöt liggja". Umsjón:
Jörundur og Laddi.
23.05 „Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
ast geðheilbrigðisþjónustu. Umsjón og
stjórn: Marianna Friðjónsdóttir.
21.35 Útlegð. Sjötfi þáttur. Hanns. Þýskur
framhaldsflokkur i sjö þatlum. Þýðandi er
Veturliði Guðnason.
2? no Á hraðberqi Viðræöuþáttur i umsión
Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns
Jónssonar.
23.25 Dagskrárlok
Miðvikudagur
23. febrúar
18.00 Söguhornlð Umsjónarmaður Guð-
björg Þórisdóltir.
18.10 Stlkilsberja-Finnur og vlnir hans.
Hertoginn og fylgifiskur hans. Fram-
haldsflokkur gerður eftir sögum Marks
Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Hildur Fimmti þáttur dönskukennslu
endursýndur.
19.00 Á skiðum. Annar þátlur skiðakennslu
Sjónvarpsins. I þessum þætti verða m.a.
kenndar plógbeygjur og ýmsar æfingar
tengdar þeim. Umsjónarmaður Þorgeir
D. Hjaltason. Siðasti þáttur verður á
dagskrá Sjónvarpsins miðvikudaginn 2.
mars kl. 19.00
19.20 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Llf og heilsa - Gcðheilsa - Siðarl
hluti áfram verður fjallað um geðsjúk-
dóma og nú fyrst og fremst ýmis konar
meðferð og lækningu sjúkdóma. Umsjón
og stjóm; Marianna Friðjónsdóttir.
21.30 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur.
Þýðandi Krislmann Eiðsson.
22.20 Rolling Stones. Svipmyndir frá
hljómleikum bresku hljómsveitarinnar
„The Rolling Stones" í Gautaborg i júni
1982. Einnig eru rifjuð upp gömul, vinsæl
lög hljómsveitarinnar, rælt við Bill
Wyman, bassaleikara, Peter Wolf og
fleiri. (Nordvision - Norska sjónvarpið)
23.,10Dagskrárlok
Föstudagur
25. febrúar
17.45 ísland - Spánn. Bein úfsending um
gervihnött frá heimsmeistarakeppninni i
handknattleik í Hollandi.
19.15 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Kart Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón
Eddu Andrésdóttur.
21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson
og Ólafur Sigurðsson.
22.20 Annarra fé (L'argent des autres) Ný
frönsk biómynd. Leikstjóri Christian de
Chalonges. Aðalhlutverk: Catharine
Deneuve, Jean-Louis Trintignant, Michel
Serrault og Claude Brasseur. - Annarra
fé er spariféð, sem faliö er bonkum og
sparisjóöum til ávöxtunar. Myndin greinir
Irá bankastartsmanni, sem sakaður er
um misterli, og heyr harða og tvisýná
baráttu til að bera af sér sakir. Þýðandi
Ragna Ragnars.
00.10 Dagskrárlok