Tíminn - 06.03.1983, Page 1

Tíminn - 06.03.1983, Page 1
Heimsókn til Andreu og Halldórs Þorsteinssonar 48 síður i dag Verð kr. 18.00 Helgin 5.-6. mars 1983 54. tölublað - 67. árgangur Voltakrossinn: Lækningatæki eða svikatól? Oresteia Þjóðleikhúsinu Höfuð glæpamanna finnastá háalofti ■ Mynd úr Menningarbyltingunni í Kína: Embættísniaður sem Rauðir varðliðar stimpluðu afturhaldssegg og auðvaldssmna er neyddur til að ganga um götur Peking með háan pappírshatt. Yil að niðurlægja mann- inn er letrað á hattinn að hann sé „pólitískur vasaþjófur“ og félagi í „andbyltingarsamtökum.“ Hrollvekjandi frásögn úr MenningarbyMngunni í Kína

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.