Tíminn - 27.03.1983, Page 17

Tíminn - 27.03.1983, Page 17
SUNNUDAGUR 27. MARS 1983 17 Stýrimannskólinn í Reykjavík Endurmenntunarnámskeið fyrir skipstjórnarmenn. Endurmenntunarnámskeið fyrir starlandi stýrimenn og skipstjórá verður haldið í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 28. maí til 3. júní n.k. Þátttakendur mæti í Stýrimannaskólanum föstudaginn 27. maí kl. 15.00. Kennsla hefst laugardaginn 28. maí kl. 08.00. Námskeiðinu lýkur föstudaginn 3. júní kl. 16.00. Kennt verður hvern dag frá kl. 08.00-12.00 og frá 13.00-15.30. Eftirfarandi nám verður á boðstólum: 1. Sigling í ratsjársamlíki (Radar Simulator) og ratsjárútsetningar. 2. Skipagerð - Hreyfistöðugleiki (dýnamískur stöðugleiki), kröfur IMO um stöðugleika skipa. Kornflutningar, kynntar reglur SOLAS- 1974. Meðferð á hættulegum farmi (International Maritime Dang- erous Goods Code). 3. Ratsjá/ og fiskileitartæki - bilanaleit. 4. Lóran - Kortaskrifari og móttökutæki: Gervitunglamóttakari (Sattelite). 5. Veðurfræði - Veðurskeytamóttakari og skipulag siglinga í sambandi við veður (Weather Routeing). 6. Stórflutningar - skipspappirar (Shipping). 7. Enska - M.a. farið í kafla í sérstakri bók, sem fjallar um viðskipti skipa (Wave length). 8. Islenska - einkum meö tilliti til stafsetningar og skriflegs frágangs. Væntanlegir þátttakendur geta valið um einhver 2 námsefni af ofangreindum greinum og verður sent sérstakt umsóknarblað til útfyllingar Auk þess verða sérstök námskeið í: 9. Tölvunotkun um borð í skipum og sjávarútvegi (fiskiskip og flutningaskip) a.m.k. 40 kennslustundir. 10. Sundköfun - a.m.k. 40 kennslustundir. 11. Veiðafæranámskeið - (Kynning á vörpum og vörpugerð), - a.m.k. 40 kennslustundir. Aðeins verður unnt að taka greinar 9,10 og 11 einar sér. Þátttökugjald er kr. 3.000.- Námskeiðin eru eingöngu ætluð mönnum með skipstjórnarpróf og hafa starfandi stýrimenn og skipstjórar forgang. Væntanlegir þátttakendur tilkynni það til Stýrimannaskólans bréflega (eða í síma 13194 (virka daga frá 8-12) og tilkynnist þátttaka fyrir 30. apríl n.k. Þátttakendur eru beðnir að taka fram hvaða 2 greinar í upptalningu í lið 1 til 8 þeir óska eftir að taka. Skólastjóri. Starf forstöðumanns bifreiðaverkstæðis Dalvíkur er iaust til umsóknar. Umsóknir er greini, menntun, aldur og fyrri störf sendist útibússtjóra Kaupfélags Eyfirðinga Dalvík eigi síðar en 15. apríl n.k. Kaupfélag Eyfirðinga. HRINGIÐU^x BLADID KEMUR UM HÆl^' SÍMI 86300 NORSK SAUMASKRIN Verð kr. 1.280.- Kærkomin fermingar- gjöf Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sfmi 86-900 NEW HOLLAND heybindivélin varð fyrir valinu. Kostir hennar umfram aðrar gerðir bindivéla eru: • Stillanleg baggastærð og þyngd (91-168 cm. þvermál - Lengd bagga 120 cm.) • Harður kjarni. Þéttleiki baggans jaín í gegn, s.s. minna loft 15% minni I aflþörf við bindingu. Bagginn aflagast síður við stöflun og | geymslu. Einn af kostum þessarar vélar er, að baggana má geyma í\ loftþéttum plastpokum, þar sem fóðurgildi rýrnar ekki. Vélin \ nýtist sérstaklega vel, þar sem hlöðurými er takmarkað. Sérfræðingar NEW HOLLAND hafa kynnt sér sértaklega stað- hætti hérlendis, og útbúið vélina samkvæmt því. Stærri dekk\ o.fl. Hafið samband við sölumenn okkar og kynnið ykkur| kosti NEW HOLLAND-841 heybindivélanna. G/obusi LAGMÚLI 5, SiMI 81555 Nýjung Rúllubindivélar frá l\EW HOLLAIkD Globus h.f. hefur hafið innflutning á Rúlluheybindivélum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.