Tíminn - 27.03.1983, Qupperneq 19

Tíminn - 27.03.1983, Qupperneq 19
SUNNUDAGUR 27. MARS 1983 19 fR| Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg. Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: Starfskjör skv. kjarasamningum. • Staða aðstoðardeildarstjóra við heimahjúkrun Heilsuverndar- stöðvar Reykjavfkur. • Stöður hjúkrunarfræðinga við heimahjúkrun Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur. • Staða sjúkraþjálfara við heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. • Stöður hjúkrunarfræðinga tii afleysinga á barnadeild heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur. Heilsugæzlunám æskilegt. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsuverndarstöðvar Reykjavík- ur í síma 22400. • Staða læknaritara við heilsugæzlustöð Miðbæjar v/Egilsgötu. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsugæzlustöðva í síma 22400. • Stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraiiða á Droplaugarstöðum. Til frambúðar og til afleysinga. • Staða sjúkraþjálfara. Upplýsingar á staðnum eða í síma 25811. • Tæknifræðingur, byggingafræðingur eða iðnfræðingur á byggingadeild borgarverkfræðings. Upplýsingar veitir forstöðumaður byggingadeildar borgarverkfræð- ings í síma 18000. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og strafsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 11. apríl. 1983. ® ÚTBOÐ Tilboð óskast í 135 tréstólpa fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama staö þriöjudaginn 26. apríl 1983 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 TIL FERMINGARGJAFA Skrifborð, margar gerðir. Bókahillur og skápar. Steriohillur og skápar. Stólar — Svefnbekkir — Kommóður Húsgögn og . , Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 Hjúkrunarfræðingar Staoa hjúkrunarfræðings við Heilsugæsfustöðina í Asparfelli 12, Reykjavík, er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri stöðv- arinnar Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf við hjúkrun skulu sendar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 23. mars 1983 Land/Rover óskast Díeseivél óskast í Land/Rover, mætti vera lélegur bíll meö góða vél. Einnig óskast spil og dekk 750x16 Upplýsingar í síma 42720 og 42840. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN édddt Ci HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 NYIR KAUPENDUR hringiðl>\ BLAÐIÐ KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 Ænttent ”nú er sko auðvelt að kaupa ímatinn” SgfsDB®iSte IMfgGEpfftsíy? G0ÐI 5gómsætir GKÐA réttir beint í ofninn Auglýsíng um innlausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóðs B f lokkur 1973 Hinn 30. mars hefst innlausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóðs í B flokki 1973, (litur: rauður). Hvert skuldabréf, sem upphaflega var að nafnverði gkr. 1.000, nú kr. 10,00, verður innleyst með verðbótum samkvæmt breytingum, sem orðið hafa á vísitölu framfærslukostnaðar frá útgáfudegi á árinu 1973 til gjalddaga í ár. Innlausnarverð hvers skuldabréfs er kr. 428,70 Til leiðbeiningar fyrir handhafa happdrættisskuldabréfanna viljum vér benda á, að bréfin eru eingöngu innleyst í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnar- stræti 10, Reykjavík. Þeir handhafar skuldabréfa, sem ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu Seðla- bankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu, sem sjá um innheimtu þeirra úr hendi Seðlabankans. Eftir gjalddaga greiðast engar verðbætur vegna hækkunar vísitölu framfærslukostnaðar. Skuldabréfin fyrnast á 10 árum, talið frá gjalddaga hinn 1. apríl 1983 Reykjavík, mars 1983. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.