Tíminn - 27.03.1983, Page 27
Orion deck
vistarverur
á besta stað
í skipinu
Allir klefar meö
gluggum; wc/sturtu
SUNNUDAGUR 27. MARS 1983
Mnmm
Utankjörstaða-
atkvæðagreiðsla SLFÍ
verður að Grettisgötu 89 I. hæð dagana 8. og 9.
apríl milli kl. 14 og 17.
Kjörstjórn.
— og dvöl á Mallorca
í eínní og sömu ferdínní
Nú kemur ATLANTIK meö enn eitt glæsitilboðiö. Aö þessu sinni er það
skemmtisigling meö lúxusskiþinu MAXIM GORKI um austurhluta
Miðjarðarhafs.
Maxim Gorki, sem um þessar mundir er aö skila af sér á fimmta tug
ánægöra Islendinga, eftir nær mánaðar siglingu um Suður-Ameríku og
Afríku, mun nú leggja leiö sína frá Mallorca til ýmissa sögufrægra viðkomu-
staða fyrir botni Miöjaröarhafsins.
Flogið verður til Plama de Mallorca í beinu leiguflúgi 12. apríl, þar sem
dvalið veröur á hóteli í eina viku. Þann 19. apríl verður svo stigið á skipsfjöl
og siglt samdægurs af stað til eftirtalinna staða:
Sardiniu, Túnis, Möltu, Krítar, Tyrklands, Grikklands, Italíu (Róm) og
Genúa. Frá Genúa er svo haldið aftur til Mallorca og dvalið í þrjár nætur.
Heim verður svo flogið í beinu leiguflugi þann 3. maí.
Efnt verður til skoðunarferða á öllum viðkomustöðum. Þetta er sérstakt
tækifæri og er framboð takmarkað.
Roccoco - sófasett
Stakir stólar og sófaborð. Úrval af gjafavörum.
Reyr-húsgögn og málverk. Fermingargjafir í úrvali.
Verslunin Reyr
Laugavegi 27, sími 19380
n
GRÁFELDUR
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2
J< MV 4C
FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaöarhúsinu Hallveigarstígl.Símar 28388 og 28580
I * >
BilaleiganÁS
CAR RENTAL
ÍUÍ 29090 D A IIOATSU
O
REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVÍK
Kvöldsimi: 82063