Tíminn - 01.05.1983, Page 21

Tíminn - 01.05.1983, Page 21
Góð útkoma ■ Dreka-afbrigðið á sér erfitt upp- dráttar þessa stundina. Ástæðan er afbrigðið með löngu hrókeringunni, án Be4, og hvítur fær þar góða útkomu í skákum meistaranna. Guðmundur Sigurjónsson-Watson, Brighton 1982. Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 dó 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 (Hvern dag eru nýir skákmeistar- ar í heiminn bornir. Þeir sem reynsl- una hafa, vita að 6. ... Rg4? strandar á 7. Bb5t.) 7. f3 0-0 8. Dd2 Rc6 9. 0-0-0 (Gamla aðalleiðin, og pendúll- inn sveiflast til baka. Karpov hefur ieikið hér 9. g4 nokkrum sinnum. Miles og Mestel fá jafnan gott skor með 9. Bc4 Bd7 10. 0-0-0 Re5 11. Bb3 Hc8 12. h4 h5.) 9. ... d5 (Fái menn leiða á þessu afbrigði, er hægt að skipta yfir í 9. ... Rxd4 10. Bxd4 Be6 11. Kbl Dc7 12. h4 Hf-c8. Tilfærsla með Re5-c4 gengur ekki, því er svarað með Bxc4 og hvítur hefur unnið leik.) 10. exd5 Rxd5 11. Rxc6 bxc612. Bd4(!) (12. Rxd5 cxd5 13. Dxd5 sést sjaldan. Að mati meistaranna fær svartur full mikið færi.) 12. ... e5 13. Bc5 Be614. Re4! (Það er ekki vinsælt að hirða hrókinn.) 14. ... He8 15. h4 Hb8 16. Bc4 h6 17. g4 He7 (Nokkuð óvænt, en annað fann maðurinn ekki. Nú hirðir hvítur skiptamuninn. Hrók- urinn kostaði svartan tíma.) 18. Bxe7 Dxe719. Bb3 f5 20. gxf5 gxf5 21. Rg3 Kh7 22. Kbl Dc5 23. Hh-gl a5 24. Rh5 Bh8 25. Hg3. (Endalokin. Svartan skortir einn leik, því a4 er svarað með 26. Hd-gl sem hótar Hg7f.) 25. ... De7 26. Hd-gl Hg8 27. Hxg8 Bxg8 28. Dxa5 Bf7 29. Rg3 e4 30. fxe4 f4 31. exd5 fxg3 32. dxc6 Df6 33. Dc3 Df4 34. Dxg3. Svartur gafst upp. Falleg enda- lok hefðu orðið með 34. ... Dd4 35. Dg8|! Pott- þétt • k « | i I • k Hverju leikur hvítur? f kosningabaráttu fyrir nokkrum árum fengu stjórnmálamennirnir ofurást á orðinu „pottþétt". Allt átti að vera pottþétt, og fyrir mestu var að endurtaka þetta blessaða orð nógu oft í sjónvarpinu. Þetta orð kemur einnig töluvert fyrir í skrifum sovéska skákskólans. Upphafið var hjá Tchigorin sem gagnrýndi þrjóskufullar kennisetningar Stein- itz, og kaus fremur að rannsaka hverjua einstaka taflstöðu fyrir sig. Lítið nú á stöðumyndina. Svarti riddarinn á dóstöðvar hvíta frípeðið. Bb3 ýtir einungis í hnakkann á sínu eigin peði. Hæglega mætti álíta svart- an standa vel að vígi. En tökum nú höndum saman, og vinnum skákina á hvítt! Það leynist nefnilega pottþétt sóknarleið að hinni annars svo ágætu stöðu svarts. Sem sagt lcikflétta. Lukacs-Hresc, Ungverjaland 1982. Hálfklassiskt drottningarbragð. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 cxd4 8. cxd4 Rc6 9. Bc4 Bb4t (9. ... b5 er leikið öðru hverju, t.d. í einni einvígisskák þeirra Spasskys og Fischers 1973.) 10. Bd2 Bxd2t 11. Dxd2 0-0 12. 0-0 b6 (Hér er einnig leikið Dd6. í skákinni Browne-Helgi Ólafsson, Reykjavík 1980, vann hvít- ur fljótt og vel eftir 13. Ha-dl Hd8 14. Hf-el Bd7 15. d5 exd5 16: exd5 Re7 17. Rg5! Ba4? 18. Rxf7! Kxf7 19. Hé6 Dc7 20. Hcl b5 21. Bb3 Db8 22. d6.) 13. Ha-dl Bb7 14. Hf-el Re7 (Hugmynd frá Kortsnoj, en í einvíginu 1977 vann Petrosjan eftir 15. d5 exd516. exd5 Rf5 17. Re5 Rd6 18. Rc6 Bxc6, og hér verður svartur að reyna 18. ... Df6.) 15. Bb3 Hc8 16. d5 exd5 17. exd5 Rf5 18. Rg5 Rd6? (Þannig kom stöðumyndin upp.) 19. Re6! fxe6 20. dxe6 De7 21. Dxd6 Hf-e8 22. De5 Hc5 23. De3 Bc6 (Kannski t þcirri von að hindra Hd7.) 24. Hd7! Dg5 25. Dxg5 Hxg5 26. e7t Kh8 27. Hd8. Gefið. Ein af pottþéttu vinningsleiðunum er 27. ... Hf5 28. Be6 Hf6 29. Hxe8t Bxe8 30. Bd7. Bent Larsen stórmeistari skrifar um skák 14. ... Hxc3! 15. Bxf6 Bxf316. Bxf3 Ha3 17. Bxg7 Kxg7 (Orrahríðinni hefur linnt, og svartur er kominn með betra tafl.) 18. hal Da8 19. Hxa3 Dxa3 20. Be2 Db2! 21. Hdl (E.t.v. var betra að leika 21. Bxb5 Hb8 22. Bd3, þó staða hvíts sé án alls mótspils.) 21. ... f5 22. exf5 Rxf5 (Riddarinn er biskupnum sterkari, og svartur kemur til með að ráða einu opnu línunni, a-lín- unni. Þetta ræður úrslitum.) 23. c3 Dxd2 24. Hxd2 Ha8 25. Bxb5 ha3 26. Hc2 Re7! 27. f4 (Ef 27. Bc4 Rxd5 og MIÐI ER MÖGULEIKI Sala og endurnýjun stendur yfir dae HAPPDRÆ.TTI 83-84 Frá skákþingi Sovétríkjanna: Karpov tapar ■ Sovéska meistaramótið þykir jafnan meiri háttar viðburður. í ár er sérstak- lega til þess vandað, því það er nú haldið í 50. sinn. Allir fremstu skákmeistarar Sovétríkjanna eru með í leiknum, nema þeir sem uppteknir eru í undanrásum meistarakeppninnar, Kasparov og Smyslov. Heimsmeistarinn Karpov brýnir þarna vopnin fyrir væntanlegan áskoranda, og við botninn eru fyrrver- andi heimsmeistarar, Tal og Petrosian. Framan af mótinu var Pashis í efsta sæti, eða allt til 9. umferðar, er hann tapaði fyrir Polugaevsky. Karpov hefur og fengið að bergja bikar ósigursins, hann tapaði í 5. umferð fyrir tiltölulega lítt þekktum skákmanni, Azmajparasvili, sem teflir í fyrsta sinn í efsta flokki á Skákþingi Sovétríkjanna. Hann vakti reyndar töluverða athygli á Spörtuleik- unum fyrir nokkrum árum, þegar hann sigraði þar marga af þekktari stórmeist- urum Sovétríkjanna. I skák sinni við Karpov, naút Azmajparasvili dyggilegr- ar hjálpar þjálfara síns, sem fundið hafði mágnaðan leik á svart, í einu uppáhalds- afbrigði heimsmeistarans gegn Pirc- vörn. Þessi leikur hafði síðan legið óhreyfður í nokkur ár, og beðið eftir verðugu fórnarlambi. Og nú var tækifær- ið, sjálfur heimsmeistarinn. Hvítur: Karpov Svartur: Azmajparasvili Pirc vörn. l. e4 d6 2. d4 g6 3. RI3 Rf6 4. Rc3 Bg7 5. Be2 (Karpov velur jafnan þessa rólegu uppbyggingu á hvítt, þannig að svartur hefur gengið að fyrstu leikjunum vísum.) 5. ... 0-0 6. 0-0 Bg4 7. Be3 (Hvítur hagnast ekkert á 7. e5 Rf-d7 8. h3 Bxf3 með jöfnu tafli.) 7. ... Rc6 8. Dd2 e5 9. d5 (Ekki er talið hagkvæmt að leika 9. dxe5 dxe5 10. Ha-dl Dc8! 11. Dcl Hd8 12. Hxd8 Dxd8 13. Hdl Df8 og staðan er í jafnvægi, Timman-Matul- ovic, Wiik-an-Zee, 1974.)9. ...Re710.. Ha-dl (Þessa stöðu þekkir Karpov út og inn, og hcfur oft fengið hana Upp áður, m. a. gegn Timman í Amsterdam 1976. þar lék Timman 10. ... Bd7 11, h3 b512. b4 a5. Einnig hefur Karpov mætt 10. ... Kh8, en nú kemur leikur þjálfarans.) 10. ... b5! (Þessi leikur hlýtur að hafa komið heimsmeistaranum gjörsamlega á óvart. 11. Bxb5 Bxf3 12. gxf3 Rh5, ásamt f5 gefur svörtum sóknarfæri, og þetta vill Karpov forðast.) 11. a3 a5 12. b4 (Peðið á e4 er Akkilesarhæll hvítu stöðunnar, og því er þetta nánast eini leikurinn.) 12. ... axb4 13. axb4 Ha3! (Nú er 14. ... Hxc3 orðinn möguleiki sem reikna verður með, og hvítur kemur varla í veg fyrir það nema með 14. Bd3 sem vissulega hefur st'na galla.) 14. Bg5. Stnaxí fyrsta flol<l<i Pann 4. maí verða dregn- ir út vinningar að verð- mæti 2.921.000 krónur. 1 vinningur til íbúðarkaupa á 400 þús. kr. 10 bifreiðavinningar á 75 þús. kr. hver. 25 ferðavinningar á 25 þús. kr. hver. 50 húsbúnaðarvinningar á 7.500 kr. hver og 514 húsbúnaðarvinningar á 1.500 kr. hver. riddarinn er friðhelgur vegna mátsins í borði.) 27. ... cxf4 28. Bc6 Rf5 29. Kf2 Re3 30. Hcl Kf6 31. g3 Ke5 32. KI3 g5 33. gxf4t gxf4 34. h4 Rxd5 35. Bxd5 Kxd5 36. Kxf4 Kc4 37. hel Hxc3 38. He7 Kxb4 39. Hxh7 d5 40. Ke5 c6 41. Kd4. Hér fór skákin íbið.en Karpovgaf hana síðan án þess að tefla frekar. Jóhann Öm Sigurjónsson skrifar um skák

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.