Tíminn - 01.07.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.07.1983, Blaðsíða 15
 ÍS krosssáta 7 I* * w i p“ 23: /S" bridge Vestur Norður S. G 10873 H.K5 T. K96 L.G109 Austur S. K52 S. D94 H.AG1073 H.862 T. D2 T. 853 L. D86 L. 7432 Suður S. A6 H.D94 T. AG1074 L. AK5 Bcll sat í suður og hann og Bcsse runnu í 3 grönd. Bernasconi spilaði út hjartagosa sem Bell tók á kónginn í borði. Hann tók næst tígulkóng og spilaði eðlilega tígli á gosann og drottningu vesturs. Bernasconi sá að lauf eða hjarta til baka gæfi Bell 9unda slaginn svo þá var aðeins spaði eftir. En það dugði ekki að spila litluni spaða því þá var hægt að brjóta 9unda slaginn á spaða, svo Berna- sconi skipti í spaðakóng. . Sjálfsagt hefðu margir tekið á ásinn heima í þcirri von að vestur væri að spila frá hjónunum. En Bcll var tortrygginn og gaf því slaginn. Vestur spilaði mciri spaða óg Bell i varð að taka á ásinn heima. Nú tók hann tígulslagina og þá lenti vestur í afkastsvandræðum. Hann varð að halda í laufin þrjú og hjartaásinn annan og því henti hann síðasta spaðan- um sínum. En Bell var með stöðuna á hreinu. Hann spilaði hjartadrottriing- unni og Bernasconi gat tekið tvo hjarta- slagi en varð síðan að spila frá lauf - drottningunni. myndasögur 4113. Krossgáta Lárétt 1) Hátíðafærðu. 6) Leiði. 7) Nés. 9) Kind. 10) Spilið. 11) Korn. 12) 499. 13) Álpist. 15) Lyktar illa. Lóðrétt 1) Skagi. 2) Tónn. 3) Yfirvald. 4) 1001. 5) Jarðlíf. 8) Forfeður. 9) Maður. 13) Tvíhljóði. 14) Tveir. Ráðning á gátu No. 4112 Lárétt 1) Indland. 6) Eins. 7) MM. 9) Ál. 10) Jónunum. 11) UT. 12) Má. 13) Mal. 15) Tignaði. Lóðrétt 1) llmjurt. 2) DE. 3) Liðugan. 4) An. 5) Dulmáli. 8) Mót. 9) Áum. 13) MG. 14) La. ■ Enn hcfur enginn íslenskur bridge-. maður fengið Fálkaorðuna fyrir störf að bridgcmáium. Bretar gera betur við sína bridgemenn og nú hafa tvcir þeirra fengið orðu úr hendi Elísabetar drottn- ingar. Annar er Rixi Markus en hún fékk OBE orðuna fyrir nokkrum árum, en hinn er Nýsjálendingurinn Bruce Bcll en hann fékk MBE orðuna. Bruce Bell er nú 72 ára en hann hefur unnið öll bridgemót í Nýja Sjálandi margoft og skrifað bridgedálk þar í blöð í mörg ár. Bell er fulltrúi fyrir Rothman’s sígarettu fyrirtækið og á viðskiptaferð í Evrópu fyrir skömmu hitti hann vini sína Ortiz- Patíno, Pietro Bernasconi og Jean Besse en þessa svissnesku spilara þarf víst ekki að kynna fyrir íslenskum birdgeáhuga- mönnum. Þeir tóku auðvitað hring og þá kom þetta spil fyrir: Svalur $3 xmilljónir að skoða jakann Otrúlegt! Þessi 2imaður er sjórærW — ingi. Hefur hann jakann W í toei. Bull og vitleysa! Hann er að /eins með veiðarfæri. Það þyrfti 5 stór iskip til að draga þemv ?an jaka.1 Kubbur Hvað ertu með, Júlli?X Stjörnukort. Hver er á toppnum núna? © Bulls Með morgunkaffinu <z>*. ________,__r_ - Það stendur yflr hreingcrning hcima hjá mér. Má ég ekki búa hjá þér á meðan? - Ég hafði skrilað mikilvægt heimilisfang í rykið á borðplötunni, en nú er það horfið!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.