Tíminn - 10.07.1983, Qupperneq 17
VESTUR - ÞÝSK ÚRVALS
HEYVINNUTÆKI
Fella km 165 er nýjasta slátturþyrlan frá Fella. Þessa vél er hægt að fá með eða án
grasknosara sem má taka af og setja við vélina á 1-2 mínútum. Þú getur einnig
fengið Fella slátturþyrluna án grasknosara í ár og fengið grasknosarann á vélina
síðar því allar Fella sláttuþyrlur eru afgreiddar með festingum og drifi fyrir
grasknosara. Kynntu þér prófun Bútæknideilda á Fella sláttuþyrlunni með
grasknosara sumarið 1983.
Við bjóðum einnig þrjár eftirtaldar særðir af Fella heyþyrlunni í sumar.
Fella Th 410 4 arma 4 stjörnu Vbr. 4.1 m. dragtengd.
Fella Th 670 6 arma 4 stjörnu Vbr. 5.2 m. dragtengd eða lyftutengd
Fella Th 670 6. arma 6 stjörnu Vbr. 6.7 m. dragtengd
Allar Fella heyþyrlur eru með skástillibúnaði, þannig að þær geta kastað frá
skurðum og girðingum. Niðurfærsludrif er fyrirliggjandi á allar gerðir Fella
heyþyrla sem gerir kleift aðleggja í létta næturmúga með heyþyrlunni.
Hafðu samband við okkur og kynntu þér verð og greiðsiuskilmála.
RÖKE baggavagnin
frá WEGfobUSf
Hentar til flutninga á heyböggum
og ýmsum varningi
Fjárfesting sem
nýtist allt árið
• Tekur heyið beint úr bindivél.
• Viðhaldsléttur
• Hœgt að taka grindurnar af á augabragði.
• Opnanlegur afturgafl og hlið.
• Rúmar 150 til 170 bagga.
7/7 afgreiðslu strax
Ódýrir og afkastamiklir
með vökvalyftri sópvindu og sjö hnífum
26 rúmm. 30 rúmm. Tveggja hásinga.
Bflaleiga ^
Carrental £
Dugguvogi 23. Sími82770
Opið 10.00-22.00.
Sunnud. 10.00 - 20.00
Sími eftir lokun: 84274 - 53628
Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og
gerðir fólksbíla. gerið við bílana
Sækjum og sendum ykkar í björtu og
rúmgóðu húsnæði.
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Vélaleiga E. G.
Höfum jaf nan til leigu:
Traktorsgröfur, múrbrjóta,
borvélar, hjólsagir, vibratora,
slípirokka, steypuhrœrivélar,
rafsuðuvélar, juöara, jarð-
vegsþjöppur o.fl.
Vagnhöfða 19. Sími 39150. Á kvöldin 75836.
Eyjólfur Gunnarsson