Tíminn - 10.07.1983, Side 21

Tíminn - 10.07.1983, Side 21
Fyrsta hofuð- leðrið ■ í Lux Time Cyp News, les ég að „hér með sé fyrsta stórmeistarahöf- uðleður Klaus Bergs komið í hús.“ Þetta getur vel táknað að þetta sé það fyrsta frá upphafi, og það eru vissulega fréttir. Hann hefur ekki náð árangri undanfarin ár í landsliðs- flokknum hér heima, en hefur teflt svo árum skiptir á alþjóðlegum skák- mótum. Flest hafa þau verið opin, og svissneska kerfið ráðið ferðinni og þar hefur hann fengið færi á einhverj- um slöppum stórmeistara. Hann hef- ur fengið óblíða meðferð hjá náung- um eins og Kortsnoj og Timman, og hefur sennilega lært eitthvað af því. í Lugano Open var hann einn af þeim 22 sem urðu í 14. sætinu. Þetta lætur ekki mikið yfir sér, en þarna voru Adorjan, Gligoric og Henley. Hérlendis hefur Jansa smám saman orðið þekktur fyrir skákstyrkleika sinn, og Berg á hann að vinna. Hann reyndi sitt ítrasta og lenti í tímahraki eins og venjulega. En Berg náði betri stöðu mjög snemma í skákinni: Berg: Jansa. Enski leikurinn 1. c4 g6 2. Rc3 c5 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rc6 5. Rf3 e6 (Ágætis leið til að jafna taflið á svart. En ekki til að tefla til vinnings.) 6. e3 Rg-e7 4. d4 d5 (Venjan er cxd4. Svartur reynir að skerpa baráttuna.) 8. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 Dxd5 10.0-0 Dd611. Db3! 0-0 (11. . cxd4 12. exd4 gefur hvítum frjálsara tafl. Erfitt verður að koma Bc8 í spilið.)12. Da3! b613. Bd2 Bb7 14. Bc3 Hf-d8? (Hann vill ekki sætta sig við að hafa lakari stöðu. c5 var hjálpar þurfi. Kannske var best að leika Hf-c8.) 15. dxc5 Dxc516. Dxc5 bxc5 17. Bxg7 Kxg7 18. Hf-cl (Þetta gekk fínt fyrir sig. Nú er bara að vinna endatafl með peðið meira. Jansa reynir að láta líta út sem hann hafi gott spil fyrir mennina.) 18.. Rb419. Hxc5 Rd3 20. Hc7 Bxf3 21. Bxf3 Ha-c8 22. Hxa7 Rxb2 23. a4 Hd2 24. a5 Rd3 25. Hd7 Re5 26. Bb7. (Ekkert óðagot, allt eftir áætl- un. Og a-peðið sér auðvitað um afganginn.) 26.. Hxd7 27. Bxc8 Hc7 28. Ba6 Kf6 29. Bb5 g5 30. a6 Ha7 31. f4 Rf3t 32. Kg2 g4 33. Be2 Rd2 34. Bxg4 Rb3 35. Ha3 Rc5 36. Be2 Ke7 37. Kf3 Kd6 38. e4 f6 39. Ke3 e5 40. Hal Svartur tapaði á tíma, en staðan var vitaskuld vonlaus. uppáhalds stefnum, virkjun biskups- ins. Eranska: Radzewska Aleksandria, Sikileyjarleikur. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4, Rxd4 Rf6 5, Rc3 a6 6. f4 Dc7 7. Bd3 g6 8. Rf3 Rb-d7 9. 0-0 Bg7 10. Khl (Venjulega er þetta nýtilegur örygg- isleikur, en í þessari stöðu verður hvítur að tefla skarpt. Annaðhvort með 10. a4 b6 11. De2, eða 10. De2. Eða -) 10. . b5 11. a3? (Eða 11. e5 sem Tal varð hræddur við, gegn Svíanum Schneider á Olympíuskák- mótinu í Luzern. Heimsmeistarinn fyrrverandi skrifaði niður 10. . b5, hugsaði sig um aftur og lék 10. . e5.) 11. . Bb7 12. Bd2 0-0 13. De2 Rc5 14. Ha-el e5! (Hér eftir er uppstilling hvíts á e-línunni ekki til annars en hlægja að.) 15. b4? Rxd316. cxd3 exf417. Hcl Dd718. Bxf4 Hf-e819. Dd2 (Svartur stendur vel að vígi, en eftir t.d. 19. . Ha-c8? 20. Re2 héfur hvítur ekki mörg vandamál við að glíma.) 19. . d5! 20. e5 d4!! (Eftir 20.. Rh5 21. d4 sefur biskupinn á b7, og hvítur gæti farið að láta sig dreyma um að planta riddara á c5. Hvítur gæti líka reynt Bh6 og teflt til sóknar.) 21. exf6 dxc3 22. Dxc3 Ha-c8 23. Db2 Hxcl 24. Hxcl Bxf3 (Allt varð þetta að reikn- ast nákvæmt. T.d. 25. fxg7 Bxg2j 26. Kxg2 Dg4| með afgerandi yfirburð- um.) 25. gxf3 Dxd3! (Hótar á f3. Hægt er að afskrifa stöðu hvíts.) 26. Dc3 Dxc3 27. Hxc3 Bxf6 28. Hd3 Hd8 (Biskupaendatafl vinnst auð- veldlega, því a3-b4 er varanlegur veikleiki á hvítt.) 29. He3 g5 30. Bg3 h5 31. Kg2 Hd2t 32. Kfl Kg7 33. a4 bxa4 34. Ha3 Hdlt 35. Ke2 Hal 36. Hd3 a3 37. Hd6 h4 38. Bf2 Ha2t 39. Kfl Hxf2t Hvítur gafst upp. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák Tæki- færið Svartur á leik. ■ Hér virðist ekki neitt sérstakt vera á seyði. En sé sú svarta ekki á verði, sést henni e.t.v. yfir besta tækifærið sem hún fær í skákinni. Lærdómsrík skák frá kvennamóti í Jace, Júgóslavíu sem Nana Aleks- andria vann, fyrir ofan Szusza Ver- öci. Hún snýst um eitt af mínum Ungversk átftk ■ Á tveim undanfömum Olympíu- skákmótum hafa Ungverjar teflt án eins sinna snjöllustu skákmanna, Andras Adorjans. Ástæðunnar er að leita í skákeinvígi Adorjans og Riblis árið 1978, en þá tefldu þeir landarnir 6 skáka keppni um réttinn til þátttöku í heims- meistarakeppninni. Upphaflega fékk Adorjan einvíginu frestað og bar við veikindum. Þessa ástæðu gátu Ribli og ungverskir framámenn á skaksviðinu ekki sætt sig við, og þegar Adorjan bar hærri hlut í einvíginu, var hann settur út í kuldann. En nú virðist hafa gróið um heilt, því Adorjan mun tefla með ungversku sveit- inni í sveitakeppni Evrópu. Lokaæfing Ungverjanna fyrir Evrópukeppnina, var flokkakeppni Ungverjalands, og er henni nýlokið. Hápunktur þeirrar keppni var viðureign Riblis og Adorjans, sem tefldu á 1. borði fyrir lið sín. Fornar væringjar mögnuðu spennuna, og loft var lævi blandið. Skákin bar þess líka öll merki að fast yrði sótt. Báðir aðilar hugsuðu fyrst og fremst um sóknina, og varð Ribli fyrri til. Hann skeytti lítt um hrókeringu eða öryggi kóngs síns, en réðst ótrauður fram drottningarmegin. En sóknin var ekki nægjanlega ígrund- uð, og urðu nú hlutverkaskipti. Gagn- sókn Ádorjans var snögg og beinskeytt, kórónuð með stórkostlegum mátleik. Hvítur: Ribli Svartur: Adorjan. Enski leikurinn. 1. Rf3 c5 2. c4 Rf6 3. Rc3 b6 4. e3 (Algengara er 4. g3, og þannig lék Ribli gegn Ambros í Baile Herculane 1982, og vann. í sama móti mætti Ribli 4. g3 á svart gegn Velikov, og vann þá skák einnig. Því hefði mátt ætla að Ribli kysi 4. g3, þar eð hann þekkti málið gjörla frá báðum hliðum. En nú kemur sálfræð- in til sögunnar. Ribli veit að Adorjan muni hafa rannsakað þessar tvær skákir vandlega, og hyggst því villa um fyrir andstæðingnum. f framhaldi skákarinn- ar kemur þó í ljós að það er Ribli sem villist.) 4. ... e6 5. cxd4 6. exd4 Bb7 7. a3 (Svona eftir á séð, var öruggast að leika 7. Be2og svara 7.. Bb4 einfaldlega með 8. Bdf2. Heldur er þetta þó daufleg staða, og Ribli í vígamót hefur engan áhuga fyrir neinni öryggistaflmennsku.) 7.. d5 8. cxd5 Rxd5 9. Re5 a6 10. Da4t (Hvítur heldur sig við sóknaráformin, enda gengur 10. Be2? ekki vegna 10. . Rxc3 11. bxc3 Bxg2.) 10.. Rd7(Ekki 10. . b5? 11. Bxb5t axb5 12. Dxb5t og biskupinn á b7 fellur.) 11. Rxd5 b5! 12. Db3 Bxd5 13. Dg3 (Valdar peðið á g2, og nú getur hvítur farið að undirbúa Be2 og 0-0). 13. . Rxde5 14. dxe5 h5! (Skyndilega verður Ijóst, að þrátt fyrir örfáa leiki, er hvítur farinn að berjast fyrir lífi sínu.) 15. h4 Hc8 16. b4 g6 17. Bg5 Be718. Bxe7 Dxe719. Be2 (Enn er hvítur að undirbúa hrókunina, en til þess gefst enginn tími.) 19. . Bc4! 20. Hcl (Ef 20. Bxc4 Hxc4 21. 0-0?, fellur peðið á h4). 20. . 0-0! 20. Bxh5 (í sárabætur fyrir sína döpru stöðu hyggst hvítur næla sér í eitt peð.) 21. . a5 22. bxa5 Da7 23. Bdl Dxa5t 24. Dc3 Da8 25. De3 Hf-d8 (Allt lið svarts er í viðbragðsstöðu gegn tætingslegri stöðu hvíts.) 26. Bf3 Da5t 27. Dc3 8 7 6 5 4 3 2 1 abcdefgh Lausn svarts minnir á snjalla skák- þraut. 27. . Bfl!! Hvítur gafst upp. Eftir 28. Dxa5 kemur 28.. Hxclt 29. Bdl Hdxdl, og upp er komin mjög frumleg mátstaða. ■ Adorjan Jóhann öm Sigurjónsson skrifar um skak VELADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 LANSING VIÐ ERFIÐAR AÐ- UR LANSING ER ÞEKKTUR FYRIR % Fjölhæfni • Afl • Afköst Sparneytni • Minna strit ÍSSKAPA- 06 FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápá. Góð þjónusta. REYKJAVIKURVBGI 25 Háfnarfiröi sími 50473 útibú að Mjölnishplti 14 Rgykfavík. --

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.