Tíminn - 16.07.1983, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1983
19
og leikhús Kvikmyndir og leikhús
íGNBOGH
rr io ooo
Hver er morðinginn
Æsispennandi litmynd gerð eftir
sögu Agötu Christie Tíu litiir
negrastrákar með Oliver Reed,
Richard Attenborough, Elke
Sommer, Herbert Loom.
Leikstjóri: Peter Collinson.
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Síðustu sýningar.
í greipum dauðans
Æsispennandi ný bandarísk Pana-
vision-litmynd byggð á metsölubók
eftir David Morrell.
Sylvester Stallone - Richard
Crenna
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.05 og 11.05.
Slóð drekans
Spennandi og fjörug karate mynd
með hinum eina og sanna meist-
ara Bruce Lee, sem einnig er
leikstjóri.
Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05
Hlaupið í skarðið
Snilldarleg leikin litmynd, með
David Bowie, Kim Novak, Maria
Schell og Davld Hemmings. sem
jafnframt er leikstjóri.
Endursýnd kl. 9.10 og 11.10.
Mjúkar hvílur
- mikið stríð
l-w'“ '
Sprenghlægileg gamanmynd með
Peter Sellers i 6 hlutverkum,
ásamt Lila Kedrova og Curt
Jurgens.
Leikstjóri: Roy Boulting.
Endursýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10.
Junkman
Ný æsispennandi og bráð-
skemmtileg bilamynd enda gerð
af H.B. Halicki, sem gerði
„HORFINN Á 60 SEKÚNDUM"
Leikstjóri H. B. Halicki sem leikur
einnig aðalhlutverkið ásamt
Christopher Stone, Susan Stone
og Lang Jeffries.
Hækkað verð.
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15
Tonabíó
3* 3-11-82
Rocky III
III
III
ROI Hf
ROC
m
Wb\
„Besta „Rocky“ myndin af þeim
öllum."
B.D. Gannet Newspaper.
„Hróð og hrikaleg skemmtun."
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III i flokk
þeirrabestu."
US Magazine.
„Stórkostleg mynd."
E.P. Boston Herald American.
Forsiðufrétt vikuritsins Time hyllir:
„Rocky III sigurvegari og ennþá
heimsmeistari."
Titillag Rocky III „Eye of the Tiger"
var tilnefnt til Óskarsverðlauna i ár.
Leikstjóri: Sylvester Stallone.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Talia Shire, Burt Young, Mr. T.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd i
4ra rása Starescope Stereo.
Rocky II
Endursýnd kl. 11
Myndirnar eru báðar teknar upp
i Dolby Stereo.
Sýndar í 4ra rása Starscope
Stereo.
.‘S 1-15-44
Karate-meistarinn
íslenzkur textl
Æsispennandi ný karate-mynd
með meistaranum James Ryan
(sá er lék i myndinni „Að duga
eða drepast"), en hann hefur
unnið til fjölda verðlauna á Karate-
mótum viða um heim. Spenna frá
upphafi til enda. Hér eru ekki neinir
viðvaningar á ferð, allt atvinnu-
menn og verðlaunahafar i aðal-
hlutverkunum. svo sem: James
Ryan, Stan Smith, Norman Rob-
son ásamt Anneline Kreil og II.
Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.
SÍMI 18936
Laugardagur og sunnudagur
A-salur
Leikfangið
(The Toy)
ÍBOÍWlitfW
Afarskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd með tveimur fremstu
grinleikurum Bandaríkjanna, þeim
Richard Pryor og Jackie
Gleason i aðalhlutverkum.
Mynd sem kemur öllum i gotl
skap. Leikstióri: Richard Donner.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11
íslenskur texti
B-salur
Tootsie
including
BEST PICTURE
_ Best Actor _
DUSTIN HOFFMAN^
Best Director
SYDNEY POLLACK
Best Supportlng Actress
JESSICA LANGE
Bráðskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd i litum. Leikstjóri:
Sidney Pollack. Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman, Jessica Lange,
Bill Murray
Sýnd kl. 2.50,5,7.05,
9.05 og 11.15.
jS 3-20-75
Þjófur á lausu
Ný bandarisk gamanmynd um fyrr-
verandi afbrotamann sem er þjóf-
óttur með afbrigðum. Hann er
leikinn af hinum óviðjafnanlega
Richard Pryor, sem fer á kostum
i þessari fjörugu mynd. Mynd þessi
fékk frábærar viðtökur i Bandarikj-
unum á s.l. ári.
Aðalhlutverk: Richard Pryor,
CicelyTyson og Angel Ramirez.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SUNNUDAGUR:
Eldfuglinn
Hörkuspennandi mynd um börn
sem alin eru upp af vélmennum,
og ævintýrum þeirra í himingeimn-
um.
Verð kr. 35,-
Sýnd kl. 3.
ORION
Myndbandaleigur athugiðj
Til sölu mikið úrvalaf myndböndum.
llpplýsingar hjá Myndbandaleigu
kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56.
jLASKDUfllOi
s? 2-21-40
Starfsbræður
Spennandi og óvenjuleg leynilög-
reglumynd. Benson (Ryan O'Neal)
og Kerwin (John Hurt) er falin
rannsókn morðs á ungum manni,
sem hafði verið kynvillingur. Þeim
er skipað að búa saman og eiga
að láta sem ástarsamband sé á
milli þeirra.
Leikstjóri: James Burrows
Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, John
Hurt og Kenneth McMillan.
Sýnd kl. 5,9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Á elleftu stundu
CHÁRÍ&S BfíOmON
' vl
Æsispennandi mynd, byggð á
sannsögulegum heimildum.
Leikstjórr: J. Lee Thompson
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Llsa Eilbacher og Andrew
Stevens.
Sýnd kl. 7. - Síðasta sinn.
Bönnuð innan 16 ára.
Tarzan
og bláa styttan
Sýnd sunnudag kl. 3
MANUDAGUR:
Starfsbræður
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
1-13-84
Harkan sex
(Sharky’s Machine)
Æsispennandi og viðburðarík,
bandarisk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds og
Rachel Ward.
íslenskur texti
Bönnuðirtnan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 9 og 11
Reykjavíkurblús
i leikstjórn Péturs Einarssonar.
Þriðjudaginn 19. kl. 20.30.
Siðasta sýning
„Lorca-kvöld“
(Dagskrá úr verkum spænska
skáldslns Garcla Lorca)
I leikstjórn
Þórunnar Slgurðardóttur.
Lýslng Egill Arnarson, músik
Valgelr Skagfjörð, Arnaldur
Árnason og Gunnþóra Halldórs-
dóttir.
Frumsýnd sunnudaginn 17.,
önnur sýnlng mánudaginn 18.
Fáar sýningar.
i FrtAGSsToFNt+J óTuDEnTa
v/Hringbraut, simi 19455.
Húsið opnað kl. 20.30.
Miðasala við innganginn.
Veitingasala.
útvarp/sjónvarp
útvarp
Laugardagur
16. júlí
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.25 Ferðagaman Þáttur Rafns Jónssonar
um gönguferðir.
9.45 Forustugr. dagbl. (úrdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir
kynnir.
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir
krakka. Umsjón: Sólveig Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar
13.40 Íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn-
arsson,
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni
líðandi stundar i umsjá Ragnheiðar Da-
víðsdóttur og Tryggva Jakobssonar.
15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini
Hafliðasyni.
15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt-
urinn endurlekinn kl. 01.10).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón:
Jónas Jónasson (RÚVAK).
17.15 Síðdegistónleikar. I. Samleikur i út-
varpssal
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Allt er ömurlegt í útvarpinu“ Umsjón:
Loftur Bylgjan Jónsson.
19.50 Tónleikar
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Mart-
einsson.
20.30 Sumarvaka a. Rauður minn Ingólfur
Þorsteinsson flytur siðari hluta frásagnar
sinnar.
21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt-
ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" ettir Jón
Trausta Helgi Þorláksson fyrrv, skólastjóri
les (19).
23.00 Danslög
24.00 Miðnæturrabb Jóns Orms Halldórs-
sonar.
00.30 Næturtónleikar
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
Sunnudagur
17. júlí
9.00 Fréttir.
9.05Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar
11.00 Hátíðarguðsþjónusta Frá Ylójárvi
kirkjunni i Tampere í Finnlandi
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar.
13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur
H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK).
15.15 Söngvaseiður.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir
spjallar við vegfarendur.
16.25 Næturgalinn frá Wittenberg -þátlur
um Martein Luter. Umsjónarmenn: Ön
undur Björnsson og Gunnar Kristjáns-
son.
17 10 Siðdegistónleikar
18.00 Það var og .... Út um hvippinn og
hvappinn með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug
Ragnars.
19.50 „Kastið ekki steinum" Ijóð eftir
Gunnar Dal Knútur R. Magnússon les.
20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Helgi
Már Barðason (RÚVAK).
21.00 Eitt og annað um borgina Umsjón-
armenn: Simon Jón Jóhannsson og
Þórdis Mósesdóttir.
21.40 Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveins-
son
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eftir Jón
Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla-
stjóri les(20).
23.00 Djass: Blús - 4. þáttur - Jón Múli
Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrarlok.
Mánudagur
18. júlí
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa-
strákurinn" eftir Christine Nöstlinger
Valdis Óskarsdóttir byrjar lestur þýðingar
sinnar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr ). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar
13.30 Lög frá árinu 1973
14.05 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir
Ephraim Kishon i þýðingu Ingibjargar
Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les
(16)
14.30 Miðdegistónleikar: Islensk tónlist
Strengjasveit ríkisútvarpsins leikur Norr-
æna svitu um íslensk þjóðlög eftir Hall-
grim Helgason, höfundurinn stj.
14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson.
15.20 Andartak umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskra. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar:
17 05„Þakka þér fyrir" smásaga eftir
Steinar Lillehaug þýðandi: Sigurjón
Guðjónsson. Klemens Jónsson les.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar,
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Birna Þórðar-
dóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Á hestum inn á Arnarvatnsheiði
Umsjón: Höskuldui Skagfjörð. Lesari
með umsjonarmanni: Guðrún Þór.
21.10 Gítartónlist tuttugustu aldarinnar
VI. þáttur Simonar H. Ivarssonar um
gítartónlist.
21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki"
heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfús-
dóttur Kristin Bjarnadóttir les (5).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Simatimi. Hlustendur hafa orðið.
Simsvari: Stefán Jón Hafstein,
23.15 Pianósónata nr. 23 i f-moll op. 57
eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels
leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
16. júlí
17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 í blíðu og striðu Fimmti þáttur. Banda-
riskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þránd-
ur Thoroddsen.
21.00 Vegir réttvísinnar (Justice est faite)
Frönsk bíómynd frá 1950. Leikstjóri André
Cayatte. Aðalhlutverk: Michel Auclair,
Claude Nollier, Raymond Bussieres og
Jacques Castelot. Sjö ólíkar manneskjur
eru kvaddar til að sitja í kviðdómi sem kveða
á upp dóm yfir ungri konu sem gerst hefur
sek um liknarmorð. Niðurstaðan veltur ekki
aðeins á málsatvikum heldur og á persónu-
legum skoðunum og reynslu kviðdómenda.
Þýðandi Pálmi Jóhannesson.
22.45 Dafne. Endursýning (Daphne Laure-
ola) Leikrit eftir James Bridie. Laurence Ol-
ivier bjó til flutnings i sjónvarpi og leikur að-
alhlutverk ásamt Joan Plowright, Arthur
Lowe og Bryan Marshall. Leikstjóri Waris
Hussein. Leikurinn gerist skömmu eftir síð-
ari heimsstyrjöld og er efni hans barátta
kynjanna og kynslóðabilið. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
00.15 Dagskrárlok
Sunnudagur
17. júlí
18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður
Arngrimsson flytur.
18.10 Magga í Heiðarbæ 3. Hættuleg
sprengja Breskur myndaflokkur í sjö þátt-
um. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur
Sigriður Eyþórsdóttir.
18.35 Börn i Sovétríkjunum 2. Misja í
Moskvu Finnskur myndaflokkur í þremur
þáttum. Þýðandi Trausti Júliusson. Þulir:
Gunnar Hallgrímsson og Hallmar Sigurðs-
son. (Nordvision - Finnska sjónvarpið)
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Blómaskeið Jean Brodie Þriðji þáttur.
Skoskur myndaflokkur í sjö þáttum gerður
eftir samnelndri sögu eftir Muriel Spark um
kennara við kvennaskóla í Edinborg árið
1930 og námsmeyjar hennar. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.45 Fyrsti djassleikarinn (Buddy Bolden
Blues). Þáttur frá sænska sjónvarpinu um
trompetleikarann Charles „Buddy" Bolden,
sem nefndur hefur verið fyrsti djassleikar-
inn. Af Bolden fara ýmsar sögur sem raktar
eru. Teiknimyndir og haglega gert likan af
hverfinu Storyville í New Orleans gefa lif-
andi hugmynd um þann borgarabrag sem
djassinn er sprottinn af. Þýðandi Jakob S.
Jónsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið)
22.35 Dagskrárlok.
Mánudagur
18. júlí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.15 Kaldur bjór og kjötsnúðar (Pilsner
och piroger). Ný, sænsk sjónvarpsmynd.
Handrit og leikstjórn: Kjell Jerselius,
Claudio Sapiain og Björn Westeson.
Aðalhlutverk: Igor Cantillana, Lis Nilheim
og John Harryson. - Flóttamaður frá
Chile, sem enn er utanveltu i framandi
þjóðfélagi, fær vinnu i brugghúsi. Vinnu-
félagarnir taka honum sem jafningja þrátt
fyrir tortryggni i fyrstu. Hann kynnist konu
úr hópi þeirra og verður fyrr en varir virkur
þátttakandi í hinu daglega amstri. Þýð-
andi er Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision
- Sænska sjónvarpið).
22.25 Úti er ævintýri. Bresk fréttamynd
um þá uppgangstima sem olíuvinnsla
Breta i Norðursjo skapaði á Hjaltlandi og
þá erfiðleika sem samdráttur og minnk-
andi umsvif hafa nú valdið meðal eyjar-
skeggja. Þýðandi er Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.55 Dagskrárlok.