Tíminn - 26.07.1983, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.07.1983, Blaðsíða 1
Heyskaparhorffur nú slæmar á heildina litið — Sjá bls. 3 FJÖLBREYTTARA OGBETRABLAÐ! Þriöjudagur 26. júlí 1983 170. tölublaö - 67. árgangur Sidumula 15-Postholf 370 Reykjavik-Ritstjom 86300- Augtysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvöldsimar 86387 og 86306 Misræmi vid skattlagningu innlendra og erlendra manna: ÚTLENDINGAR BERA ÞRIÐJUNGI HÆRRI SKAnA EN (SLENDINGAR ¦ Skattlagning á laun útlend- inga þeirra sem hingað koma til vinnu í frystihúsum víðs vegar um landið virðist í mörgum til- vikum vera hlutfallslega um þriðjungi hærri en skattar þeir sem heimamenn þurfa að borga og mun meiri verður munurinn sé um skólafólk að ræða. Samkvæmt upplýsingum SEX BILA ÁREKSTUR ¦ Sex bflar lentu í árekstri á Miklubraut á móts við Stakka- hlíð í gær. Bflamir voru á leið vestur Miklubrautina þegar sá fremsti stansaði skyndilega og síðan lentu bflamir hver aftan á öðrum. Einn maður var fluttur á sjúkrahús, en var ekki alvarlega slasaður. Einn bfllinn skenundist það mikið að kranabfl þurfti til að koma honum á brott. -GSH veltT ST0L1NNI BIFREIÐ ¦ Olvaður ökumaður slasaðist talsvert þegar hann velti stolinni bifreið í Fagradal í S.Múlasýslu aðfaranótt sunnudags. Maður- inn var fluttur um nóttina með flugvél á slysadeild Borgarspítal- ans í Reykjavflc. Farþegi í bflnum slapp h'tið meiddur. Að sögn Iögreglunnar á Egils- stöðum var bflnum stolið frá Reyðarfirði fyrr um nóttina. Bfll- inn er talinn gerónýtur eftir velt- una. -GSH. Guðjóns E. Friðrikssonar hjá embætti ríkisskattstjóra eiga út- lendingar að skila framtali til skattstjóra viðkomandi umdæm- is fyrir brottför. Skattur þeirra er reiknaður þannig út að fundin eru út meðal mánaðarlaun þann tíma sem fólkið er hér á landi og þau síðan margfölduð með 12. Á þessi uppreiknuðu laun eru síðan reiknaðir skattar eftir þeim skattstiga sem í gildi er hverju sinni og útlendingarnir eiga sfð- an að greiða af þeirri upphæð í hlutfalli við verutíma. Eftir t.d. 3ja mánaða vinnu greiðir það fjórðung (3/12) af heils árs sköttum. Sá er hins vegar munur á, að skattar íslendinga eru hverju sinni lagðir á tekjur næsta árs á undan, en hjá útlendingunum er lagt á tekjur sama árs. Miðað við undanfarin ár getur þetta þýtt *im þriðjungi hærri skattálögur. í sumum tilvikum kvað Guðjón þetta þó geta mildast nokkuð þar sem útlendingarnir mega miða við þá mánuði og hluta úr mánuði sem þeir dvelja í land- inu. Hjá þeim sem t.d. kemur síðla janúar, vinnur febr., mars, apríl og maí og tekur sér síðan sumarleyfi hérlendis eitthvað fram í júní á því að reikna tekjurnar sem hálfs árs laun. Hj á þeim er vinnur hér skamman tíma getur því munað töluverðu hvort reiknað er með brottför rétt fyrir mánaðamót eða eftir þau. Guðjón kvað sömu álagning- arreglur gilda um erlent skóla- fólk sem hér vinnur yfir sumar- mánuðina. íslenskt skólafólk sem aðeins vinnur yfir sumarið sleppur hins vegar nánast við skattgreiðslur í flestum tilvikum. í störfum erlendis verða þau hins vegar að greiða skatta. _ HEI. ¦ Uffe EUemann-Jensen utanríkisráðherra Dana er nú í opinberri heimsókn hér á landi. í gær renndi hánn fyrir lax í Elliðaám og hér sést hann við aðstoðarmöiuium. Sjá bls. 3 veiðarnar ásamt Tímamynd: Ámi Sæberg. Vöruskipta jöfnuðurinn við útlönd: HAGSTÆÐUR UM 48 MILUÓNIR í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.