Tíminn - 28.07.1983, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.07.1983, Blaðsíða 4
I I i Handbók fyrir verslunarmannahelgina: v / Til gamans og hægdarauka er hér tekin saman tafla þar sem sagt er frá aðgangseyri á hverjum stað, hvernig sé hægt að komast þangað og hvað það kostar. Á öllum stöðunum er fritt inn fyrir börn 8-12 ára, nema i Atlavik þar ^em er ókeypis inn fyrir böm á aldrinum 8-13 ára. Þó misdýrt sé inn á skemmtanir og misdýrt að komast þangað þá þýðir það alls ekki að ein skemmtun sé betri en önnur. Og auðvitað eru vegalengdimar misjafnar. En sem sagt: Hvað fargjöldin varðar eru þau öll miðuð við að farið sé fram og til baka. Til að finna hvað kostar aðra leiðina er bara að deila i með tveimur. Þó engin skipulögð útisamkoma sé i Húsafelli er sá staður hafður hér með þar sem ávallt fer þangað fjöldi fólks um verslunarmannahelgina. Hér er þetta sem sagt svart á hvitu: ÁFANGASTAÐUR:_______AÐGANGSEYRIR: HVERNIG ERHÆGT AÐ KOMAST: HVAÐAN: FARGJALD: ALLS: Bindindismótið Galtaiæk 450 kr. Rúta. Föstudagur: 20.30 Austurleiðh.f. Laugardagur 13.30 Rvík. Rvík. 360 kr. 810 kr. Borgarfjörðurinn ( i 250 kr. Rúta Föstudagur: 12.30 SæmundurSigm. Föstudagur: 18.30 Föstudagur: 22.00 Laugardagur: 13.00 Rvík 230 kr. 480 kr. Húsafeli V Tjaldstæði ' 250 kr. Rúta Föstudagur 12.30 SæmundurSigm. Föstudagur: 18.30 Föstudagur: 22.00 Laugardagur: 13.00 Rvík. 520 kr. 520 kr. Gaukurinn, Þjórsárdai' 800 kr. Rúta Föstudagur: 16.00 Landleiðirh.f. Föstudagur 18.30 Föstudagur: 21.00 Laugardagur: 14.00 Laugardagur 21.00 Sunnudagur: 21.00 Rvik. 360 kr. 1160 kr. Þjóðhátíð i Eyjum 700 kr. Rútatil Fimmtudagur 11.00 Þorlákshafnar Fimmtudagur 19.30 Föstudagur: 8.00 Föstudagur 16.30 Laugardagur: 11.00 Sunnudagur: 16.30 Herjólfur Föstudagur 9.30 Föstudagur: 18.00 Laugardagur: 12.30 Sunnudagur: 18.00 Flugleiðir Föstudagur: 8.00 Föstudagur: 14.15 Föstudagur: 17.00 Föstudagur: 20.00 Laugardagur: 8.00 Laugardagur: 12.00 Laugardagur: 17.00 Sunnudagur: 8.00 Sunnudagur: 14.15 Sunnudagur: 17.00 Rvík. þorláks- höfn Rvík. 170 kr. 580 kr.x 1.100 kr. 1.450kr. 1.800 kr. Atlavík ) 900 kr. Flugleiðir Föstudagur: 10.00 Föstudagur: 10.45 Föstudagur: 16.00 Föstudagur: 19.00 Föstudagur: 21.00 Laugardagur: 10.00 Laugardagur: 19.00 Sunnudagur: 10.00 Sunnudagur: 19.00 Rvík. ( 3.510 kr.““ / 4.410 kr. Laugarvatn Tjaldatæði SOkr.pernótt Rúta Föstudagur: 10.00 ÓlafurKetiiss. Föstudagur: 19.30 Laugardagur: 10.00 Sunnudagur: 10.00 Rvik. 290 kr. 340-500 kr. \ Þórsmörk Tjaldstæði 50 kr. pr. nótt i Rúta Föstudagur: 8.30 Austurleið Föstudagur: 20.00 Laugardagur: 8.30 Sunnudagur: 8.30 Rvík. 750 kr. V 750-900 kr. / / Þingvellir Rúta Föstudagúr: 14.00 Þingvallaleið Föstudagur 20.00 Laugardagur: 14.00 Sunnudagur: 14.00 Rvík. 160 kr. 160 kr. Líf og f jör um allt land um versl- unar- manna- helgina ■ Verslunarmannahelgin skipar ávallt sérstakan sess í huga og hjarta íslend- ingsins. Flestir flýja þá skarkala borgar- innar, malbikið og rykið og í guðsgræna náttúruna, þar sem fuglarnir tísta, blóm- in dafna og lambaspörðin eru við hvert fótmál. Þar er lífinu tekið með ró, grillað og þegar líður á kvöldið kannski yljað sér með því að dreypa á heitu kókói. Aðrir þeysa úr borginni og á stórar og miklar útiskemmtanir þar sem mörg þúsund manns hittast og skemmta sér langt fram á nætur, oft í fylgd Bakkusar. f>ar eru yfirleitt hljómsveitir sem leika fyrir dansi og ýmis skemmtiatriði og uppákomur. Mikið er sungið og trallað og fjör í mannskapnum. Lög eins og Kötukvæði og Þórsmerkurljóð þjóta upp vinsældalistana og undir lokin eru þau einráð á topp 10. Þannig er nú það. Langflestir, er fara út úr bænum um verslunarmannahelgina, hyggjast tjalda, þá annað hvort til einnar nætur, eða öllu sem til þarf. Margir fjárfesta því í rokdýrum tjöldum fyrir helgina, þ.e. ef þeir eiga ekki tjald fyrir. Prímusar seljast upp víða og þeir sem ekki hafa ráð á að kaupa sér prímus hreinlega gera sér einn slíkan úr gamalli brauðrist, járnherðatré, þvottabretti og 3 raf- hlöðum. Auðvitað þarf óumræðinlega handlagni til þessa. Rykið er dustað af Hagström-kassagítarnum og gömlu bongótrommunum, kúrekahattar, veiði- húfur og speglagleraugu verða einkenn- isklæðnaður þessara „jóla sumarsins". En hvernig væri að líta á hvað er að gerast um helgina? Bindindismótið Galtalæk Það verður örugglega hörkufjör hjá þeim sem ætla að skemmta sér án áfengis í Galtalækjarskógi. Þarna verður boðið upp á hina sívinsælu hljómsveit, Dans- bandið, með Svenna Guðjóns í broddi fylkingar. Plötutekið DEVO verður á fullu og Þórskabarett mætir í heimsókn. Keppt verður í ökuleikni og ýmislegt fleira verður til skemmtunar í fögru umhverfinu. Borgarfjörður í Borgarfirðinum verður það hljóm- sveitin Upplyfting sem sér um að fólk iðki fótmennt af fullum krafti. Auk þess verður sérstakur unglingadansleikur. Tjaldstæði eru góð og ýmislegt verður gert sér til dundurs. Haukur Ingibergs fer sjálfsagt létt með að finna „trausta vini“. Húsafell Þarna er engin skipulögð útisamkoma en að vanda mun fjöldi fólks ætla að leggja leið sína þangað. Tjaldstæðin verða opin og þar sem fjölmennt var þarna um hvítasunnuhelgina má búast við margmenni um helgina. Gaukurinn ’83 í Þjórsárdal Gaukarnir sem að þessari útihátíð standa bjóða upp á 4 hljómsveitir. Kikk, Deild 1, Kaktus og Lótus. Allt ágætis „grúppur" sem eiga alla athygli skilið. Leikflokkurinn Svart og Sykurlaust verður á svæðinu og þeir ætla að reyna að starta fyrstu íslandsmeistarakeppni í „fris-bee" kasti. Ef bifreið er tekin með kostar það einnig 580 kr. fram og til baka. Námsmenn á aldrinum 12-23 ára fá 25% afstátt af fluginu. Þjóðhátíð í Eyjum Það er alltaf svolítið sérstök stemmn- ing á þjóðhátíðinni sem Týrarar halda að þessu sinni. Galdrakarlar, Seafunkið og Q-men 7 sjá um að halda stuðinu gangandi og gott ef Tappinn verður ekki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.