Tíminn - 28.07.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.07.1983, Blaðsíða 13
21 FIMMTUDAGUR 28. J Útí 1983 DEKK SEM GILDA ALLT ARIÐ FYRIR STÆRRI BIFREIÐAR Td. vörubíla og langferðabíla Hinar sex köntuðu Radial-blokkir eru ílangar °g liggja þvert, til aukinnar spyrnu. Blokkirnar eru ískornar og veita þar af leið- andi meira grip og stöðugleika. Hin opna brún grefur sig í gegnum lausan snjó og aur, niður á fast og veitir meira öryggi á votum vegum. Hið þétta mynstur á miðju dekksins gefur aukinn snertiflöt. GOODWYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ 1 Goodyear G 124 IhIhekiahf leikhúsin Ellert A. Ingimundarson og Þorvaldur Þorsteinsson í Reykjavíkurblús. ■ Vegna mikillar aðsóknar mun Stúdenta- leikhúsið endursýna „Reykjavíkurblús" fimmtudaginn 28. og föstudaginn 29. júlí í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut klukkan 20.30. Reykjavíkurblús er allóvenjuleg dagskrá tónlistar, texta og leikatriða í hálfgerðum kabarett stíll. Benóný Ægisson og Magnea J. Matthíasdóttir völdu texta úr ýmsum áttum sem er settur saman í svipmynd af sólarhring í lífi Reykvíkmgs. Hversdagsleg atvik sem eru sýnd í nýju Ijósi. Tónlist sömdu Benóný Ægisson og Kjartan Ólafsson sérstaklegafyrirsýninguna. Leikstjóri er Pétur Einarsson en flytjendur eru; Edda Arnljótsdóttir, Guðríður Ragnars- dóttir, Soffía Karlsdóttir og Stefán Jónsson auk Ellerts A. Ingimundarson og Þorvalds Þorsteinssonar sem koma í stað Ara Matt- híassonar og Magnúsar Ragnarssonar sem fóru á sjóinn. Stúdentaleikhúsið. VERKANNA VEGNA Stmi 22125 Postholf 1444 Trvqgv.iqotu Reykj,ivik Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐA FERÐ! SUBARU 700 Van High Rcx>f 4WD SUBARU Mini Van. Þeir eru komnir ★★★★★★★★ SUBARU 700 Van High Roof Sendibifreið, fjórhjóladrifinn, með extra lágum glr — Mjög hár til lofts og mikið farangursrými. Burðargeta 550 kg. — Lægsti punktur frá jörð 23 cm. — Eyðsla 5 1. á 100 km. Verð kr. 211.000,- ******** SUBARU Mmí Van 3ja dyra sendibifreið ótrúlega spameytinn. — Hann eyðir ekki 61. — Hann eyðir ekki 51. — Hann eyðir aðeins 3.5 litrum á 100 km. — Verð kr. 147.000,- INGVAR HELGASON s n ,3356o SÝNINGARS ALURINN/RAUÐAGERÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.