Tíminn - 07.08.1983, Síða 2

Tíminn - 07.08.1983, Síða 2
■ Hótel Borg licfur um 53 ára skeið gegnt mikilvægu hlutverki í horgarhTinu, eða allt frá því hún var opnuð 18. janúar 1930 og enn í dag skipar Borgin sinn fasta sess í borgarlífinu. Borgin, eins og hún er daglega nefnd, hefur nú í sumar tekið miklum stakkaskiptum, því um mánaðamótin apríl-niaí urðu eigenda- skipti á hótelinu, og hal'a eigendurnir ákveðið verulegar brcytingar á rekstri hótelsins, auk þess scin þeir hafa ráðist í ýmis konar endurnýjun á þeim þáttum sem voru úr sér gengnir. Til að mynda hefur liúsiö tekið stakkaskiptum að utan nú í sumar, húsgögn í matsal hafa verið yfirdekkl, o.fi. Eldhúskrókurinn fór þess á leit við hótelstjórann, Sigurð Gíslason, að iá að líta inn á matmálstíma, og kynna lesend- um Tímans hvað á hoðstólum væri. Var það auðsótt mál, og í liö með Sigurði slóst síöan yfirmatsveinn llótel Ilorgar, Páll Árnason. Páll réðist til Hótel Borg- ar eftir aö eigendaskipti urðu, og hefur hann því starfað þar síðan 6. maí sl. Hann lærði niatreiðsliiiðnina á Hótel J ■ Matsalurinn á Borginni er orðinn hinn huggulegasti, enda var þétt setinn bekkurinn þegar Tímamenn bar að garöi. Hótel Borg í nýjum og betri búningi: 0.5 tsk rosmarin framan í teskeið af cayennapipar og tabasco 1 dl hvítvín 1 dl rjómi settur í pott ásamt jurtunum og soðið skamma stund. Onnur efni sett út í og soðið þar til sósan er hæfilcga þykk. Mcö steinbítmim bcr Páll fram soðnar kartöflur, sem hann stráir svolitlu af persillu yfir. þar að auki salatblað. sncið af grænni papriku og tómatbita. Páll sagðist mcga til mcð að gefa okkur uppskrift að einum kjötrétta sinna cinnig, og slíkt stöndumst við að sjálf- sögðu ekki, þar sem rétturinn er Borgarsteik með fyllingu og rjómapiparsósu fyrir fjóra til fimm Nautakjöt úr hryggvöðva eða innan- lærisvöðva, 1200 til 1250 grönim 100 gr sveppir 1 laukur 2 msk sinnep 2 eggjarauður Svcppum, lauk, fíntsöxuðum, sinnepi og eggjarauðum blandaðsaman. Nauta- kjötið er skorið í þunnar sneiðar og barið. Blandan sctt á sneiðarnar og þær lagðar saman og þcim lokað, t.d. með tannstönglum. Stcikt á pönnu í svona DJUPSTEIKTUR STEINBÍTUR SMAKKAÐIST AFBRAGÐSVEL — og það gerði rjómalagaða sellerísúpan einnig Loftleiðum, en fór til starl'a til Svíþjóðar, og var þar í tæp sex ár. Ilann rak sinn eigin veitingastað í gollklúbb i Stokk- hólmi, og er til þcss að gera nýkominn hcim aftur. Ég spyr Pál hvcrnig rcksturinn hafi gengið síðan cigcndaskipti urðu og hann réðst til hótelsins: „Petta heíur verið í stöðugri aukn- ingu. Viö höfum auglýst talsvcrt mikið upp á síðkastið. og fólk hcfur virkilega tekið við sér." I Ivcrnig matseðil eruð þið meö? „Við crum meö sama matseöilinn í hádeginu. en þar bjóðum við upp á ýmsa fisk- og kjötrétti. s.s. lax. pönnusteiktan silung, djúpsteiktan stcinbít. Iiakkað buff. grísakótelettu og vínarsnitzcl, svo cg ncfni einhvcr dæmi, en við crum með í vinnslu sérréttamatscöil, þar sem viö veröum með hina ýmsu rétti, og bæ'tum svo inn á réttum dagsins, svo og hcimilis- mat og ódýrari rcttum. Hcr erum viö mcö mjöggóöan salatbar, og hann fylgir öllum réttum." Stílið þiö cinungis upp á hádcgisvið- skipti, cða reynið þiö að fá fólk í mat til ykkar einnig á kvöldin? „Viö hyggjumst gera hvort tveggja. Við ætlum þegar sérréttarscðillinn cr tilbúinn að reyna að vcra mcð cinhvcrs konar skemmtanir á kvöldin, þegar borðhald er, cins og tískusýningar og önnur skemmtiatriði." - I lverju mælir þú svo með í dag? „Tvímælalaust súpunni. scm cr rjóma- löguö sellcrísúpa, og svo djúpsteiktum steinbít með hvítlauk. scm cr einkar sérstæður rcttur, sem þú færð ckki hvar sem cr." Og þá skellum við okkur bara í uppskriftirnar: Rjómalöguð sellerísúpa fyrir fjóra til fimm 250 gr. scllcristönglar 75 gr. smjörliki 100 gr. Iivciti Nautakjötsoö (cða vatn og kjötkraftur) 1 lítri soðið af scllcríinu Vi lítri rjomi Selleríið er skorið í litlar ræmur og soðiö. Smjörlíkið cr sett í pott og brætt. Hveitiö sctt út í. Kjötsoðinu cða vatni og kjötkrafti bætt út í. Súpan soðin góða stund. Scllciíinu, ásamt soöinu bætt út í. kryddað meö kjötkrafti, ef ineö þarf. Bætt með rjónia. Svo má sctja örlítið af hvítlauksdulti og pipar, ef þörf krefur. Innbakaður steinbítur í hvítlauksdeigi með kryddjurtasósu ffyrir fjóra til fimm 1.5 kíló beinlaus steinbítur, hann skorinn niöur í ílöng stykki og marine- raður í klukkutíma í sítrónusafa, pipar og hvítlauksdufti. Hvítlauksdeig 2 «88 250 gr. hveiti 2 dl. pilsncr 1.5 dl. volgl valn 0.5 dl. inatarolia salt, sykur, hvítlauksduft Eggin þeytt, hvcitinu bætt út í. Önnur efni hrærð saman við og deigið látið standa íca. I tíma. Fisknum ercftircinn tíma vclt upp úr deiginu ogsíðan cr hann ■ Páll Árnason, yfirmatsveinn á Hótel Borg. djúpsteiktur við 180 til 200 gráöur í u.þ.b. þrjár til fjórar mínútur. Kryddjurtasósa 1 pcli rjómi 250 grömm kotasæla 1.5 dl sýrður rjómi 0.5 msk persille 0.5 msk dill 1.5 tsk oregano 0.5 tsk timian tvær til þrjár mínútur á hlið og síöan borið fram með bakaðri kartöflu, scm í cr scttur sýröur rjómi og bacon, auk þcss sem rifnum osti cr stráð yfir og kartaflan er bökuð aftur í stutta stund. Spergilkál og tómatasalat cr cinnig borið fram með þessurn rctti og rjómapiparsósa, cn uppskriftin að henni er svona: Rjomapiparsosa 3. pelar rjómi, þcim er heljt á pönn- una. þarsem kjötið var steikt, og mulirin svartur pipar scttur út í. Sósan cr soðin niöur. þar til hæfilega þykk. Ef hún er ekki nógu bragðmikil, þ.c. ef kryddiö á pönnunni, eftir kjötstcikinguna var ckki nægilega mikið. þá má setja út í kjötkraft. Nú. ef þið eigið kóníakslögg í skápnum, þá gcra nokkrir dropar af því heilmikið fyrir bragð sósunnar. Og þá er bara eftir aö lýsa áhrifunum á bragðlaukana, scm þcssir veisluréttir höföu: Djúpsteikti stcinbíturinn var hrcint frábær, og ckki dró það úr ánægjunni að svona matreiddan steinbít hafði ég aldrei fengiö áður. Súpan verður að flokkast í hóp bestu súpa, því bæði var hún bragðmikil, meö fyllingu. og eins með þessu milda, kremaða bragði scm hlýst af réttri notkun rjóma í slíkarsúpu.. Fær Páll því hinar bestú þakkir fyrir hreint ágæta matreiðslu, og tcl ég mér óhætt að mæla með matnum á Borginni við hvern scm er. Ég er alveg ákveðin í að seinna ætla ég að reyna að matreiða kjötréttinn sem Páll gaf mcr uppskrift af, cn á þessari stundu get ég ekki gefið neina umsögn um þann rétt, cn ef marka má uppskrift- ina. þá er hér um lostæti að ræða. ckki satt? ■ Krislján R. Runólfsson tilbúinn í svnlítinn hristing. Kristján R. Run- ólfsson á Hótel Borg hristir handa okkur: Eldtraustan verðlauna- drykk ■ /Etli það scu ckki margir orðnir þvrstir cftir cinum nýjum koktcil cða tvcimur, því ég hcf verið svo skelfiiega önnum kafiri upp á síökastið við aö vera á íaraldsfæti.aö malurogdrvkkur hcfur orðið útundan hjá mér. Skal nú úr bætt, og hef ég fcngið í liö mcð mér hinn gamalreynda margfalda vcrö- launabarþjon Kristján Runólfsson sém stjórnar hristingnum á I ióte) Borg. Hann ætlar að gefa okkur uppskriftir af tveimur verðlaunadrykkjum sínum, scm cru Aniaretto Alexander nr. 1 og Fire-Proof Cocktail" cða „Eldtrausti vcrölaunadrykkurinn." Amaretto Alexander nr. 1 V) Amarclto di Saronnc xh Cognac CourvoLsier 'á Cremc dc Cacao Maric Brizard ’á Rjómi Dash Frothce Firistist allt saman tncö ísmolum og hcllist stöan í kælt koktcilglas. Eidtrausti verðlaunadrykkurinn -H Hvítt Rom Baccardi International Vt Royal Mint Chocolat H. Hallgarten Vt Countrcau líkjör Vt F.xtra l)ry Vennouth martini & Rossi Dasli of Orangc Bittcr Bols Allt hristist saman mcð muldum ís og hellt í kælt koktcilglas og síðan skreytt mcðgrænu kokteilberi. Semsagt sannkallaðir hátíðardrykk- ir. og því scgi ég bara gicðilcga hátið. „FASTUR LIÐUR í OKKAR LÍFI AÐ HITTAST HÉR” segir Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra, einn af fastakúnnum Hótel Borgar ■ Fastakúnnar Borgarinnar hafa í gegnum árin einnig orðið ákveðinn hlekkur í borgarlífinu, rétt eins og Borgin sjálf, þannig að mér fannst ckki fráleit hugmynd, er við vorum þctta hádegi á Borginni að taka einn þekktasta fastakúnna Borgarinnar tali, og spyrja hann hvað honunt fyndist um Borgina eftir þau stakkaskipti sem átt hafa sér stað nú í sumar. Maðurinn er enginn annar en Albert Guðmundsson fjár- málaráðherra og eins og ávallt tok hann mér af stakri Ijúfmennsku og svaraði spurningu minni á þessa leið: „Mér finnst Borgin hafa tckið verulegum stakkaskiptum. og mér finnst sem allar breytingarnar scm gcrðar hafa verið séu til mikilla bóta. Þcssar breytingar cru okkur fastagcstunum því til mikillar ánægju. og ég leyfi mér að fullyrða fleirum. þvi mcr virðist sem aðsókn að gömlu Borginni okkar hafi stóraukist upp á síðkastið." - Það verður þá engin brcyting á hjá ykkur. þið haldið tryggð við Borgina, gömlu fastakúnnarnir? „Ég býst fastlega við því. Það er orðinn fastur liður í okkar lífi að koma hér saman og ræöa ntálin. og hef ég enga ástæðu til þess að ætla að þar verði nokkur breyting á." þetta hringborð, þeir beinlínis eiga borðið, og á morgnana er þeir kíkja inn í kaffi, þá heyrir þeim til annað borð, sem kallast langborðið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.