Tíminn - 07.08.1983, Page 19

Tíminn - 07.08.1983, Page 19
SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1983 cn dáðst í laumi að dirfsku manna, sem ganga með stífa indíánakambinn, fjólu- bláa duftið og fleira þessháttar. Margir hippar höfðu aftur á móti leðurreim í tagli eða fléttu og oft með ennisband. en meginhugmynd þeirra var að spara glys. láta hárið vaxa sítt og klippa ekki topp. Var sú stefna m.a. innblásin af indíána- greiðslu og af hársmekk Tcvtóna. Ég fyrir mitt leyti get aldrei hrint þeirri hugsun frá mér. þegar ég sé fólk sem hefur lagt þrotlausa vinnu í hárbúnað sinn, að það hljóti að vera dapurlegt fyrir það að leggjast til svefns að kvöldi. En í rauninni er ekki meiri eftirsjá í slíkum hárgerningum helduren í tónum lifandi tónlistareða framsögn í leikverki, sem aldrei kemur til baka. Sumir telja að einkennisklæðnaður sé villimennska. Kannski er það viðhorf ekki nema hlutasannleikur. Vissulega getur maður ekki aðhyllst þann anda sem bclgir út hermenn, þegar þeir hafa veriö settir í .sams konar búninga og látnir standa í jöfnum röðuni; og lúðra- sveitarhúfur cru taldar til barnaskemmt- ana. Kjólföt sinfóníumanna eru næsta hlálegt fyrirbæri. Ég hef heyrt menn verja þennan siö tónlistafólks með þeirri röksemd að kjólföt séu þjónsbúningur og það líti á sig frá fornu fari sem þjóna hlustendanna og þyki ekki við hæfi að vekja athygli á persónu sinni með sund- urgerð í klæðaburði. En kjólföt eru reyndar cinnig viðhafnarföt, vinsæl á öndverðri 20. öld, og svart, þessi suður- evrópski tískulitur sem sló í gegn fyrir á að giska 400 árum, leiðir frekar huga manna að jarðarförum en ánægju tónlist- arinnar. Hvers vegna eru þjónar tónlist- argyðjunnar ekki frekar í vinnusamfest- ingi eða leikfimigalla? Því ber að fagna að sá siður löngu liðinna smáfursta að halda einkcnnisklætt þjónustufólk er flestum nútímamönnum gjörsamlega framandi. En hvað þá með t.d. stúdentshúfuna? Eftir að Svíar afnámu stúdentsprófið fyrir nokkrum árum hefur mjög færst í vöxt að æskufólk setj i upp stúdentshúfur vorið þegar það öðlast rétt til háskóla- sctu. Húfa þessi er leifar frá þeim tíma er háskólamenn voru fámenn klíka í hverju landi og réðu miklu sem emb- ættismenn, lærðir í lögum og guðfræði, en svið stjórnmálanna var þrengra og ólýðræðislegra en nú gerist. Stúdentshúf- an er því aö mínu áliti álíka tímabær á höfðum íslenskra æskumanna nú og prússneskir hermannahjálmar með oddi útí loftið, líkt og var á tíma Bismarcks, væru á höfðum lögregluþjóna. Unnendur stúdcntshúfna og svarts reykfatnaðar (þ.e.a.s. „smóking") munu svara því til að það sé göfugt fyrir sálina - svo notað sé orðalag sem var algengt á millistríðs- árunum - að finna þann samhljóm, sem felst í að allir séu með eins pottlok og sama lit á klæðunum. En það er ekki annað en að skemmta skrattanum að efla samstilltar fylkingar kringum leifar forns forréttindasamfélags með þessum hætti. Reyndarer nafngiftin reykföt auk þess álíka gáfuleg og t.d. ópíumskyrta cða rjólbuxur. Annars skal ég síst setja út á spariföt sem slfk né þá sem vilja klæðast vissum búningi við viss tækifæri, enda er ég sjálfur vanur að fara í sjakket þegar ég fer út mcð ruslið en set á mig þverslaufu á þriðjudögum. Hvcrs vegna flýgur mér allt þetta í hug cftir labbitúr í Haga? Það var verið að halda upp á Bellman þarna. Á tíma Bellmans grasseraði allt þetta undir- furðulcga krulluverk sem framan getur. Og ekki skal nú orðlengt frekar um hverskyns snúrur og líningar og kríólínur (sem nefnast gumpaukar eða parísar- rassar) sem fólk bar um þetta ieyti. Bellman vareins konar Mozart Svía. má segja. Létt rókokósveifla og sambland pínulítið ruddalegrar lífsgleði og agaðs fínleika. Fólk heldur áfram að syngja þessi lög hans, en er hætt að bera boucle og krínólínur. Að syngja Bellmans lög saman eða syngja hópsöng yfirleitt er að sumu lcyti eins og að bera einkennisbún- ing. Eða ef við tökum dans allt frá menúett yfir í rokk og frístæl. En það cru ekki allir einkennisbúningar eins, - það er sitthvað að trampa takt eftir hergöngulagi eða að stunda launhelgar frístælsins í Broddvei. Menúett. þessi formfasti dans. sem minnir nútímamenn helst á óskrifað blað í reikningsbók, var viss útrás og jafnvel frelsi þeirra sem tóku þátt í honum hér áður. Hversvegna eiga sumar fornar leifar í menningunni erindi og njóta vinsælda öldum saman og aðrar ekki? Á Bellmansdag, ÁS. Ítmitm ■ Franz Jósef Strauss forsætisráðherra í Bæjaralandi. Hin nýja austurstefna hans hefur vakið mikla athygli. ____________________________19> ^ •: erlend' hringekja Forviða spurðu menn hvað þetta ætti að þýða. Strauss kvað lánafyrirgreiðsluna ekki annað en hagstæð viðskipti, en á flokksþingi Kristilega þjóðarflokksins í Bæjaralandi virðast a.m.k. 31% þingfulltrúa hafa verið annarrar skoðunar og þeir greiddu honurn ekki atkvæði við formannskjör. Hann var endurkjörinn með minnsta atkvæðafylgi sem sögur fara af. Ófarirnar á flokksþinginu virðast ekki liafa dregið mátt úr Strauss. Aö þinginu loknu fór hann í það sem kallað var „einkaheimsókn” til Tékkóslóvakíu. Póllands og Austur- Þýskalands. í Prag og Varsjá hitti hann háttsetta emhættismenn að máli, og í Berlín ræddi hann við sjálfan Honecker eins og fyrr sagði. -Strauss hefur mjög auglýst þetta ferðalag sitt og heldur því fram að árangur þess og lánsins scm hann átti þátt í að veita verði drjúgur: fangar hafi verið leystir úr haldi og slakað á eftirliti við landamæri ríkjanna, og sagt að Strauss hafi einfaldlega viljað sýna Kohl kanslara að honum hafi orðið á mistök þegar hann neitaði honum um að verða utanríkisráðherra sambandsstjórnarinnar í Bonn. Hann . vilji sýna Kohl að leiðtogarnir í austri geti vel fellt sig við að hafa samskipti við liann. Orðrómur er á kreiki um að Hans- Dietrich Genscher utanríkisráðherra og varakanslari hafi áhuga á því.að láta af störfum - þótt hann neiti því sjálfur - og að Strauss líti nú embætti hans hýru auga. Háttscttir leiðtogar Kristilega þjóðarflokksins í Bæjaralandi, samstarfsmenn Strauss, eru sagðir telja þennan möguleika á frama Strauss lítt raunhæfan. Talið er líklegra að Strauss stelni aö því að verða næsti forseti sambandsríkisins, en á næsta ári lætur Karl Carstens aí því embætti. Forseti Vestur-Þýskalands er þingkjörinn og valdalítill. Ef Strauss stefnir á forsetaembættið hlýtur hann að láta af HVAÐ VAKIR FYRIR FRANZ STRAUSS? Breytt viðhorf hans til samskipta við Austantjaldsríkin koma á óvart ■ Þegar Franz Jósef Strauss, hinn hægrisinnaði fursætisráðherra Bæjaralands í Vestur-Þýskalandi átti á dógununi fund með höfuðfjandmanni sínum Erich Hunecker í Austur- Þýskalandi, ng lýsti því yfir að tími hættrar snmbúöar ríkjanna færi í hund, kum mnrgum í hug fnr Nixnns Bandaríkjafurseta til Kína fyrir hálfum uðrum áratug. Þegar stjórn mið- og hægriflokka, undir forystu kanslarans Helmuts Kohl, kom til valda í Vestur- Þýskalandi í fyrra kváðu við hljómsterkar raddir hægrimanna og heimtuðu eine Wende - stefnubreytingu, einkum hvað varðaði sambúðina við Austur-Þýskaland. Mestur hávaðinn kom frá Kristilcga þjóðarflokknum í Bæjaralandi sem Strauss er í forsvari fyrir; þar gengu menn jafnvcl svo langt að krefjast þess að landamæri Þýskalands yrðu á ný hin sömu og árið 1937; m.ö.o. að Austur-Þýskaland yrði þurrkað út. Nýlega var það fyrir afskipti Strauss að fyrirhugaðri hcimsókn Honeckcrs. leiðtoga Austur-Þjóðverja, til Vestur- Þýskalands var frestað. vegnti þess að sá fyrrnefndi hafði kornið af stað miklum úlfaþyt í fjölmiðlum þegar hann hcyrði að vestur-þýskur ríkisborgari hafði fengið hjartaáfall og látið lífið við yfirheyrslu hjá austur- þýskum landamæravörðum. Og fyrir tveimur vikum sagði hann á flokksþingi í Múnehen að „austurstefnu ævintýri" Willy Brandts fyrrum kanslara væri lokið. Þá þegar hafði Franz Jósef Strauss hafið eine Wende, sína eigin stefnubreytingu, scm mcð jafnmiklum rétti má kalla „austurstefnu-ævintýri" og pólitík Brandts. Ilann hafði þá' sjálfur haft milligöngu um að lána austur-þýska ríkinu upphæð sem nemur meira en tíu milljörðum . íslcnskra króna. hugsanlega verði fyrirskipun um að skjóta á tlóttamenn dregin til baka. Strauss segir einnig að til samstarfs geti komið um að stemma stigu við mcngun (sem er mikiö hitamál í Vestur-Þýskalandi, sbr. framsókn umhverfissinnaflokks Græningja), og vcra kunni að óhagstæðum gjaldeyriskaupum, scm fcrðafólk í Austur-Þýskalandi hcfur orðið að sætta sig við, vcrði breytt. Fulltrúar stjórnvalda í Bonn eru ckki eins bjartsýnir. og jafnvel þótt Strauss takist að bæta sambúð þýsku ríkjanna er það á kostnað þess stuðnings sem liann hefur notið meðal flokksmanna sinna í Bæjaralandi. Allir viöurkcnna að Strauss er hinn mesti bragðarcfur í stjórnmálum og sú spurning er áleitin hvers vegna hann hafi breytt um stefnu í málefnum Austur-Evrópuríkja. Náinn samstarfsmaöur hans, sem ekki vill láta nafn síns gctiö, hefur formannscmbætti hjá flokki sínum í Bæjaralandi, en því hefur hann gegnt í 22 ár. Raunar virðist Strauss þegar á góðri lciö með að glata embættinu með því að skeyta engu um hugmyndir samflokksmanna sinna um rétta austurstefnu. Meö .rétti má scgja að ef forsetaemhættið félli Strauss í skaut væri það rós í Imappagat flokksins því fulltrúi hans hcfur áldrci áður gegnt þessu cmbætti. En áður cn mögulegt er að Strauss korni í alvöru til grcina sem næsti forscti Vestur-Þýskalands er Ijóst aö hann vc-röur að brcyta ímynd sinni scm eindreginn hægrisinni og kalda-stríðs maður. I síðustu viku leiddi skoöanakönnun í Ijós að aðeins ló% Vestur-Þjóðvcrja geta fellt sig við hann sem forseta. Með þaö í huga er Ijóst að Strauss verður að fylgja stefnuhreytingu sinni - eine Wende - enn betur cftir ætli Itann að ná á toppinn. Kastró bælir kúb- anska Samstöðu niður með hörku ■ Stjórn Fídels Kastrós á Kúbu er um þessar mundir að reyna að brjota á bak aftur hreyfingu verkamanna scm reynt hafa að stofna til óháðra vcrkalýðsfélaga að hætti Samstöðu í Póllandi. Fréttir frá Havana benda til þess að tugir verkamanna tengist andófshreyfingu þessari. í byrjun ársins voru fimm þeirra dæmdtr til dauða í höfuðborginni, og dómar yfir öðrum hljóðuöu upp á allt að 24 ára fangelsi. Fjórir verjendur við réttarhöldin og dómari sem þar kom við sögu voru handteknir fyrir að hafa mótmælt afskiptum stjórnvalda af réttarhöldunum. Talsmenn Amnesti International eru þeirrar skoðunar að fimmmenningarnir hafi enn ekki verið teknir af lífi, og jafnvel sé hugsanlegt að dómnum hafi verið breytt í 30 ára þrælkunarvinnu vegna eindreginna mótmæla samtakanna og Alþjóðasamtaka frjálsra verkalýðsfélaga í Brússel. Síðarnefndu samtökin tóku málið upp á vettvangi Vinnumálastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Genf. Fréttir hafa borist um frekari átök við andófsmenn eftir að réttarhöldunum lauk en þær eru ekki allar mjög áreiðanlegar. í einu héraði voru 200 bændur handteknir fyrir að brenna uppskeru sína í stað þess að selja hana ríkinu fyrir litla upphæð. í sama héraði var hópur fólks handtekinn á stóru mjólkurbúi fyrir að fara í vcrkfall. í Camaguey-héraði hefur bílstjórum sem aka með sykur frá myllu cinni vcrið hótað handtöku ef þeir láti verða af því að mynda með sér verkalýðsfclag. Á Pedro Marrero brugghúsi í Havana voru tveir trúnaðarmenn starfsfólks, kjörnir af ríkisrekna verkalýðsfélaginu, handteknir fyrir að láta í Ijós stuðning við’ hugmyndir um óháð . verkalýðssamtök. Forseti hins ríkisrekna alþýðusambands, Roberto Veiga, neitar því að gerðar hafi verið tilraunir til að mynda sjálfstæð verkalýðsfélög. Hann segir að þeir verkamenn sem þunga dóma hlutu hafi verið verkfæri í höndum CIA - bandarísku leyniþjónustunnar; þeir hafi „kveikt eld á vinnustöðum og brennt uppskcru, truflað umferð, haft í hyggju að bera eld að mikilvægum stjórnarbyggingum og ráða leiðtoga stjórnarinnar af dögum." Jafnvel þótt þessar ásakanir hefðu við rök að styðjast væru þær til marks um mikinn óróa á Kúbu á tíma þegar menn minnast þess að þrír áratugir eru frá því að byltingarstríð það hófst sem á endanum færði Kastró og félögum hans völdin á eynni árið 1959. Á hátíðarsamkomu flokksins í síðustu ■ FídelKastróeinræðisherraáKúbudæmirstjórnarandstæðingatildauðaeðasendirþá í þrælkunarbúðir. viku urðu menn að sjálfsögðu ekki varir við neina andófsmcnn. Fimmmenningarnir sem dæmdir hafa verið til dauða - Ezequiel Diaz, José Luis Diaz, Carlos Garcia, Angel Martinez og Benito Garcia - voru í forystu fyrir 50 manna hóp verkamanna í byggingariðnaði, í sykurmyllum og víðar, sem máluðu vígorð gegn stjórninni á veggi og dreifðu miðum með áróðri gegn henni. Dómarinn sem dóminn kvað upp ákvað í fyrstu að, senda þá til fangelsisvistar. Sagan segir að þá hafi Kastró einræðisherra orðið fokvondur, krafist nýrra réttarhalda - og í það sinn hafi dauðadómarnir verið kveðnir upp. Hernandez dómari mótmælti þessum afskiptum sem hann tftldi ganga gegn sósíalísku réttarker|Höf'Áar Þa sjálfum stungið ístéihinn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.