Tíminn - 16.08.1983, Qupperneq 11

Tíminn - 16.08.1983, Qupperneq 11
ÞRIÐJUÐAqUH 16, krossgáta myndasögur bridge ■ Rúmenar spiluöu á sínu fyrsta Evrópumóti í Wiesbaden, raunar má segja aö þeir hafi komist bakdyramegin inn, því þeir höföu ekki skráð sig til leiks þegar þátttökufresturinn rann út. Hálf- unt mánuði fyrir mótið hættu Grikkir síðan við þátttöku og skömmu síðar kom símskeyti frá Rúmenum; þeir vildu vera með. Til að komast hjá yfirsetu var ákveðið að leyfa það og Rúmenarnir stóðu sig síðan ekki síður en Grikkir hefðu gert þegar þeir náðu 15. sæti. í lok mótsins voru veitt þrenn auka- verðlaun sem öll runnu til óþekktra spilara. Guðmundur Arnarson fékk varnarverðlaunin eins og áður hefur verið sagt frá hér, Finninn Pesonen fékk úrspilsverðiaunin, og Rúmeninn Vasiliu fékk verðlaun fyrir heiðarleika. Verð- launin fékk hann fyrir þetta spil í leik Rúmeníu og Belgíu: Norður S. G9 H. A53 T. G L. AKG8532 Vestur Austur S.D10853 S. A64 H.G8 H.974 T. K10853 T.D72 L.D Suður S. K72 H. KD1062 T. A964 L.4 • L.10976 Við annað borðið sátu Belgarnir Co- enraets og Engel NS og þeir komust í 6 hjörtu. Útspilið var spaði upp á ás og meiri spaði og eftir það átti að vera einfalt að taka tromphjónin og spila iaufi á ás og trompa lauf í borði meðan innkoma var enn til á borðið á hjartaás. En sagnhafi tók aðeins einu sinni tromp áður en hann trompaði lauf heim. Vestur yfirtrompaði og spilið var einn niður. Við hitt borðið sátu Diaconesco og Vasiliu NS og gömlu bjórsvelgirnir Fauc- onnier og V^anufel AV. Vestur Norður Austur 1S dobl pass 4L dobl pass 2S pass pass Suður 1H pass 4T pass Þetta var ekki góður samningur og endaði 1100 niður. En Vasiliu í suður fékk áðurnefnd verðlaun fyrir lokapass- ið; Norður gaf nefnilega viðvörun á 4 tígla og sagði að það væri fyrirstöðusögn. Vasiliu hafði sagt 4 tígla sem lit og hann lét það ekki hafa áhrif á sig þó hann vissi eftir viðvörunina að félagi hans hafði misskilið sögnina. Rúmenía tapaði 14 impum á spilinu en Vasiliu fékk 300 mörk fyrir heiðarleikann. 4144. Krossgáta Lárétt I) Megurð. 5) Eggjárn. 7) Bók. 9) Fugl. II) Fæði. 12) Eins. 13) Lemjá; 15) Eldiviður. 16) Grönn. 18) Gljáber. Lóðrétt 1) Forspá. 2) Þvælt. 3) Röð. 4) Svik. 6) Ráfar. 8) Vond. 10) Hljóðfæri. 14) Tunna. 15) Léttursvefn. 17) Stafrófsröð. Ráðning á gátu No. 4143 Lárétt 1) Orgels. 5) Æla. 7) Tær. 9) Kór. 11) Ið. 12) Ræ. 13) Nit. 15) Eik. 16) Api. 18) Hlóðir. Lóðrétt l)Ostinn. 2) Gær. 3) El. 4) Lak. 6) Brækur. 8) Æði. 10) Óri. 14) Tal. 15) Eið. 17) Pó. Svalur Kubbur Það er eins gott að þú spilar ekki á píanó! Þá getur maður gert margar falskar nótur í einu, p.n mina hara eina. fífSL. Með morgunkaffinu - Geturðu ekki lesið ofurlítið hraðar maður? Ég get ekki hangið svona í allan dag. - Þetta er hjá Jóni Jónssyni pípulagn-f .i ingamanni. Það er sjálfvirkur símsvari C f' sem svarar. _

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.