Tíminn - 17.08.1983, Síða 12

Tíminn - 17.08.1983, Síða 12
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983 16 Markahæstur í 1. deild: Ingi Björn Sigurður og Hlynur með 7 — Heimir skorar grimmt 9 ■ Ingi Björn Albertssun er enn marka- hxsti leikmaöur 1. deildarinnar í knatt- spyrnu, hann helur skuraö 9 mnrk, bætti einu við um síðustu helgi. Skammt á eftir Inga eru margir knáir markaskurarar, ug kannski athyglisverðast stnkk Heimis Karlssunar, markaknngs frá í fyrra, liann skoraði 4 mörk í síðustu þremur leikjum fyrir þessa helgi, en skoraöi þó ekki gegn Keflvíkingum um helgina. I»á færöi Sigurður Grétarsson sig upp um helgina. Listinn yfir markahæstu menn í 1. deild lítur svuna út: Ingi Björn Albertsson Val...........9 Hlynur Stefánsson ÍBV...............7 Sigurður Grétarsson UBK.............7 Guðjón Guðmundsson Þór..............6 Hcimir Karlsson Víkingi.............6 Kristinn Kristjánsson IBI ..........6 Sigurður Björgvinsson ÍBK.........6 Sigþór Ómarsson ÍA .................6 Kári Þorleifsson ÍBV................5 Páll Ólafsson Þrótti................5 Sveinbjörn Hákonarson IA............5 ■ Hinrik Markahæstur í 2. deild: Hinrik - 9 Gunnar Gísla og Pálmi með 7 ■ Á toppi annarrar deildar berjast um markakóngsnafnið íþróttakennararnir og landsliðsmennirnir tveir í KA liðinu, Hinrik Þórhallsson og Gunnar Gíslason. Samkvæmt heimildum Tímans hefur Hinrik skorað 9 mörk, en Gunnar 7. Þar inn í kemur þó það, að í leik KA gegn Völsungi á dögunum sögðum við frá að Gunnar hefði skorað bæði mörk KA, en seinna markið kom þannig að Gunnar skaut beint úr aukaspyrnu í þverslá og inn að því er sagt er, en mark var ekki dæmt fyrr en Hinrik hafði skotið knettin- um, sem kom út aftur, í netið. Gunnar er því við hlið Pálma Jónssonar FH hornamannsins snjalla úr handboltan- um, sem hefur verið iðinn að skora í fótboltanum með FH í sumar. Listinn lítur svona út: Hinrik Þórhallsson KA..............9 Gunnar Gíslason KA.................7 Pálmi Jónsson FH...................7 Guðmundur Torfason Fram...........6 Jón Halldórsson Njarðvík...........6 Jónas Hallgrímsson Völsungi.......6 Halldór Arason Fram................5 Haukur Jóhannsson Njarðvík........5 Jón Erling Ragnarsson FH ..........5 3. deildiri... 3. deildin... 3. deildin... 3. deildin... 3. deildin... 3. deildin... SKALLAGRÍMUR EFSTUR í A-RIÐU Hvad gerir dómstóll KSI? - Selfoss burstaði Snæfell - Tveir 9 marka leikir! Skallagrímur stendur best að vígi í A-riöli 3. deildar, hefur tvcggja stiga forskot fyrir síðustu uinferðina. Ef dómstóll KSI kveður upp dómsúrskurð þeim í óhag stendur Selfoss með pálm- ann í höndunum. Ármann er nú í bullandi fallhættu í A-riðlinum en Sindri er þegar fallinn í B-riðli og leikur þvi í 4. deild á næsta ári. Kærumálin í riðlinum skapa óvissu í botn-og toppharáttunni og er það mjög hagalegt að dómstóla- kerfiö í íslenskri knattspsyrnu skuli ekki vera lljótvirkara en raun ber vitni. Lituin nú á leikina. A-riðill: IK: Grindavík 1:3 Guðmundur Erlingsson. Ari Haukur Arason og Grétar Sigurbjörnsson skoruðu mörkin fyrir Grindvíkinga. Ari Haukur brcnndi auk þess af vítaspyrnu. Samúel Örn Erlingsson gerði mark ÍK ■ Gústaf ■ Sigurlás Kennararnir skora mest ■ Slagurinn um að skora flest mörk i þriðju deildarkeppninni i knattspyrnu stendur nú aöallega milli íþróttakennar- anna tveggja, Gústafs Björnssonar Tindastóli, og Sigurlásar Þorlcifssonar Selfossi. Gústaf hefur skorað 17 mörk og Tindastóll hefur lokið sínum 14 lcikjum, en Sigurlás hefur skorað 14 iniirk og einn 'leikur eftir hjá honum, í Grindavík á föstudag. Þcir kapparnir útskrifuðust saman úr íþróttakennaraskóla Islands, og eru báðir fyrrum fyrstu dcildarleik- menn, Gústaf með Fram, og Sigurlás með Eyjamönnum, og reyndar eitt ár í Víkingi. Lási er svo sem vanur að skora, þrefaldur markakóngur 1. dcildar. Þess- ir eru markahæstir: Gústaf Björnsson Tindasl..............17 Sigurlás Þorleifsson Selfoss..........14 Siguröur Friðjónsson Þrótti...........12 Bjarni Kristjánsson Austra ...........11 Guöbrandur Guðbrandsson Tindast. . . 9 Gústaf Ómarsson Val................... 8 Þorleifur Sigurðsson HV............... 7 en hann kom inná í seinni hálflcik eftir að hafa vermt varamannabckkinn í þeim fyrri. HV: Víkingur 2:0 HV menn áttu von á grimmum Víking- um þar sem þeim tókst að sigra þá í fyrri umferðinni en það er fremur sjaldgæft að Víkingar slcppi báðum stigunum á heimavelli. Sæmundur Víglundsson skoraöi bæði mörkin fyrir HV. Ármann: Skallagrímur 4:5 Það voru gerð hvorki meira né minna en 9 mörk í þessum lcik og þar af voru 4 þeirra gerð á síðustu 9 mínútum lciksins. Skallagrímur tók mikinn fjörkipp á þessum kafla gérði 3 mörk og knúði fram sigur. Mörk þeirra gerðu: Jón Ragnars- son 2, Garðar Jónsson, Björn Axelsson og Loftur Viðarsson. Mörk Ármcnninga skoruðu Egill Stcinþórsson .2, Smári Jósafatsson og Jóhann Tómasson. Selfoss: Snæfell 3:1 Snæfellingar sýndu iitla mótspyrnu í þessum leik, markvörður varð viðskila við liðið í Reykjavík og þurfti annar leikmaður að fara í markið en sá hinn sami stóð sig með ágætum þó svo að hann þyrfti að hirða knöttinn 8 sinnum úr netinu. Stefán Stefánsson skoraði 4 mörk fyrir Selfoss og Sigurlás Þorleifsson 7 Stuöan: Skallagrímur 13 10 2 1 30:12 22 Selfoss 13 9 2 2 37:18 20 Grindavík 13 7 4 2 20:15 18 Víkingur 12 3 5 4 15:17 11 ÍK 13 3 4 6 16:18 10 HV 13 1 > 07 20:27 10 Snæfell 12 2 2 8 9:31 6 Ármann 13 1 3 8 10:20 5 B-riðill Huginn: Austri 2:0 Huginsmenn voru mun ákveðnari og fljótari á boltann í þessum leik og uppskáru í samræmi við það. Kristján Jónsson skoraði bæði mörkin fyrir Hugin. Markvörður Hugins sýndi stór- glæsileg tilþrif þegar hann varði víta- spyrnu frá Austra, gómaði boltann alveg út við stöng. Sindri: Valur 3:1 Sindri er nú loksins kominn í gang og sigrar nú í fyrsta skipti í sumar. Þó fallið sé staðreynd fyrir Sindra þurfa þeir Hornfirðingar ekki að kvíða framtíðinni þar sem þeir eru með ungt og efnilegt lið og mín spá er sú að viðdvöl þeirra í 4. deild verði ekki löng. Mörk Sindra skoruðu Elvar Grétarsson, Guðmundur Karl Logason og Pétur Jónsson en fyrir Val skoraði Gústaf Ómarsson. HSÞ:Þrúttur 1:1 Jafntefli voru sanngjörn úrslit þó svo að Þróttur væri meira með boltann og meira í sókn ef fyrsta kortér leiksins er undanskilið. Leikmönnum liðsins tókst ekki að skapa sér afgerandi færi og tókst ekki að jafna fyrr en dæmd var víta- spyrna á HSÞ 2 mínútum fyrir leikslok. HSÞ skoraði hins vegar þegar 10 mínút- ur voru liðnar af leiknum og var þar að verki Ari Hallgrímsson. Úr vítinu skor- aði Sigurður Friðjónsson. TindastólEMagni 4:0 Tindstælingar eru enn á skotskónum og núna skoruðu Sigurfinnur Sigurjónsson 2, Gústaf Björnsson og Páll Brynjarsson. Staöan: Tindastóll 14 11 3 0 43:10 25 Þróttur 13 8 2 3 25:14 18 Austri 13 7 3 3 24:13 17 Huginn 13 7 1 5 19:16 15 HSÞ 13 5 1 7 15:21 11 Magni 13 4 2 7 18:24 10 Valur 14 3 1 10 15:34 7 Sindri 13 1 1 11 9:36 3 AST 4. deildin... 4. deildin... 4. deildin... 4. deildin... 4. deildin c LEIKNISMENN í llRSUT! Augnablik með létta sýningu - Mikil barátta í Æog B riðlum — Tryggvi markahæstur með 22 mörk ■ Leiknir frá Fáskrúösfirði varð 4. liðið í 4. dcildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni 4. deildar þegar þeir lögðu að velli Borgfirðingana bein- skeyttu á Borgarfjaröarvelli. Leikmenn Augnabliks tóku „létt sjóP' fyrir síöasta heimalcik sinn í suniar. Fengu þeir í liö með sér Trabanteigendalélagið „Skynsemin ræður“, hljómsveit, pallbíl og tvo hesta. Þessi hcrsing fretaöi, glamraði, ók og þrammaöi um Kópavog þveran og endilangan áður en leikurinn hófst. Það bar þann árangur að áhorf- cndur urðu (jölmargir á leiknum og að Augnablik vann leikinn. í A-riðli berjast Haukar og Aftureld- ing um úrslitasæti cn Haukar standa hcldur betur að vígi fyrir síðustu umferð þar sem þeir unnu Aftureldingu um hclgina. Stjarnan og ÍR bítast í B-riðli og má ekki á milli sjá hvor hcfur betur en liöin eiga eftir að leika innbyrðis og verður það væntanlcga úrslitaviðureign- in í riðlinum. Skoðum úrslit helgarinnar: A-riðill: Haukar: Afturelding 3:1 Haukar urðu að vinna til að halda í möguleikann á 3. deildarsæti og það gerðu þeir. Mörkin gerðu Þór Hinriks- son 2 og Henning Hcnningsson en fyrir Aftureldingu svaraði Lárus Haukur Jónssón úr viti. Bolungarvík : Hrafnailóki 2:2 Með þessu jafntefli lyftir Hrafnaflóki sér einu stigi yfir Óðin sem nú hvílir einn á botninum. Stefnir: Óðinn frestað Staðan: Afturelding Haukar Reynir Hn Bolungarvík Stefnir Hrafnaflóki Óðinn 11 8 2 1 43:9 18 10 8 1 1 41:6 17 11 5 3 3 18:10 13 12 3 3 6 13:24 9 10 1 6 3 13:18 8 9 1 2 6 11:40 4 9117 3:33 3 B-riðill: Stjarnan : Grótta 2:0 Brynjólfur Harðarson og Bragi Braga- son skoruðu fyrir Stjörnuna þegar þeir unnu sannfærandi sigur á Gróttu. Augnablik : Léttir 2:0 Leikmenn Augnabliks héldu mikla sýningu fyrir leikinn og hefur hún ugg- laust ekki haft góð áhrif á leikmenn Léttis. Mörk Augnabliks skoruðu Sigurður Halldórsson og Birgir Teitsson. ÍR - Hafnir 7-2 Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og mikil barátta, ÍR tók þó leikinn í sínar hendur í síðari hálfleik, og þá rigndi mörkum. Tryggvi Gunnarsson skoraði þrjú mörk í leiknum fyrir ÍR og Hallur Eiríksson, Guðmundur Magnússon. Jón Þór Eiríksson og Einar Svavarsson eitt hver. Fyrir Hafnir skoruðu Ómar Árna- son og Júlíus Ólafsson. ÍR - Grótta 16-1 Þessi leikur var leikinn í fyrrakvöld, og eftir því sem fróðir menn halda er um að ræða markamet í meistaraflokki karla í íslandsmóti. Um leikinn þarf lítt að fjölyrða, hann fór fram á vallarhelmingi Gróttu. Merkilegt þó að cinungis þrír menn skoruðu öll þessi mörk fyrir ÍR, Tryggvi Gunnarsson 8, Hallur Eiríksson 6 og Eyjólfur Sigurðsson 2. Tryggvi hefur nú skorað 22 mörk í fjórðu deildar- keppninni, og er þar markahæstur. Staðan: IR 11 8 1 2 43-18 17 Augnablik 11 7 2 2 22-15 16 Stjarnan 10 6 3 1 22- 7 15 Léttir 11 5 2 4 24-20 12 Hafnir 11 2 3 6 22-27 7 Grótta 11 3 1 7 24-45 7 Grundarfjörður 11 0 2 9 12-37 2 C-riðill: Drangur: Þór frestað Árvakur: Hveragerði 3:3 Eyfellingur: Stokkseyri 2:3 Fyrir Stokkseyri skoruðu þeir Halldór Viðarsson, Steinþór Einarsson og Sól- ntundur Kristinsson. Axel Geirsson skoraði bæði mörk Eyfellings. Staðan: Víkverji 11 10 1 0 29:4 21 Árvakur 12 624 33:17 14 Þór 10 532 28:18 13 Stokkseyri 11 6 1 4 25:15 13 Hveragerði 11 3 1 7 18:28 7 Drangur 10 2 0 8 11:31 4 Eyfellingur 11 2 0 9 11:40 4 D-riðrill: Hvöt í úrslit E-riðill: Leiftur í úrslit F-riðill: Höttur : Hrafnkell i;4 Jón Jónasson hrelldi Hattarmenn með tveimur mörkum í þessum leik en mark Hattar gerði Eyjólfur Skúlason. Egill : Súlan 0:1 Markið var sjálfsmark. UMFB :Leiknir 0:3 Leiknismenn mættu mjög grimmir til leiks.greinilega ákveðnir í að tryggja sér sæti í úrslitum sem þeir og gerðu þar sem þeir unnu verðskuldaðan sigur, 3:0. Kjartan Reynisson, Helgi Ingason (víti) og Svanur Kárason gerðu mörk Fá- skrúðsfirðinga sem eru til alls líklegir í úrslitakeppninni. Lokastaðan: Leiknir UMFB Hrafnkell Súlan Höttur Egill Rauði 10 8 1 1 32:5 17 10 8 0 2 17:9 16 10 4 2 4 17:12 12 10 3 3 4 12:13 9 10 3 1 6 14:25 7 10 0 1 9 4:30 1 AST.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.