Tíminn - 03.05.1983, Page 15

Tíminn - 03.05.1983, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983. 19 1 ■ * 8 u li i ir 5 I \o \ ■ 4073. Krossgáta Lárétt 1) Hljóðfæri. 6) Sáðkorn. 7) Mjúk. 9) Borg. 11) Hektólítri. 12) Guð. 13) Leiða. 15) Venju. 16) Hallandi. 18) ílátið. Lóðrétt 1) Viðhöfn. 2) Hitunartæki. 3) Titill. 4) Kona. 5) Víðfrægðra. 8) 'Angan. 10) Gruni. 14) Orka. 15) Litu. 17) Tveir eins. Ráðning á gátu No. 4072 Lárétt 1) Prettur. 6) Fár. 7) Núi. 9) Éli. 11) Ið. 12) Ám. 13) Nit. 15) Æði. 16) Ótt. 18) Sameina. Lóðrétt 1) Penings. 2) Efi. 3) Tá. 4) Tré. 5) Reimina. 8) Úði. 10) Láð. 14) Tóm. 15) Æti. 17) Te. bridge ■ Skotinn Hugh Kelsey er einhver afkastamesti bridgehöfundur sem nú er uppí. Og þrátt fyrir að bækurnar streymi frá honum jafnt og þétt eru þær yfirleitt fyrstaflokks. Ef maðurinn væri eins góð- ur að spila bridge og bækurnar gefa til kynna væri hann löngu orðinn Heims- meistari, en einhvernveginn gegur hon- um illa að koma þekkingunni til skila við borðið, eða þá hann hefur svona lélega makkera. Spilið í dag er tekið úr nýlegri bók Kelseys, The Needle Match. Þar setur hann á svið úrslitaleik í bikarkeppni Breta: 64 vandamál þar sem lesandinn getur borið árangur sinn saman við upphugsaða sveitarfélaga.- Norður S. K104 H. 54 T. 762 L. A9653 Suður S. 6 H. ADG1097 T. AK1084 L. K Suður spilar 4 hjörtu eftir að austur hafði ströglað á 2 spöðum. Vestur spilar út spaðaníu og austur tekur tíuna með gosa og skiptir í tígulþrist. Vestur lætur fimmið undir ásinn. Hvernig á suður að spilá áfram? Samningurinn er öruggur ef tígullinn leggur 3-2 en tígulþristurinn virðist vera rin- spil. Ogþá er hættaáaðgefa2 tígulslagi, spaðaslag og hjartaslag. Að vísu er mögu- leiki á að komast hjá tapslag í hjarta ef aust- ur á kónginn stakan eða annan en ef sagn- hafi spilar uppá það er hann aðhendafrásér besta möguleikanum. Hann er að neita sér um hjartasvíninguna en reyna í staðinn að trompa tígul í blindum. Í þriðjaslagerlaufakóngurinn yfirtek- mri með ás í borði og tígli spilað. Austur getur ekki grætt á að trompa og ef hann hendir spaða tekur suður á kóng og spilar tígli. Síðan tekur hann útspil vesturs heima og trompar tígul í borði með fjarkanum. Þessi leið kostarekkert ef austur á hjartakóng annan en gefst vel ef austur á K32 í hjarta: Vestur. S. 983 H. 86 T. DG95 L. G1084 Austur. S. ADG752 H. K32 T. 3. L. D72 Við hitt borðið var norður sagnhafi í 3 gröndum. Með tígul eða laufútspili hefði sá samningur verið vonlaus en austur spilaði eðlilega út spaða og nú gat norður svínað hjartanu tvisvar og fékk því 10 slagi. Það kostar því 12 impa að fara niður á 4 hjörtum. Dreki ■ Kubbur Með morgunkaffinu - Ég ætlaði bara að gá hvort bfivirkinn sem gerði við bílinn minn er ennþá á verkstæðinu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.