Tíminn - 03.05.1983, Side 16

Tíminn - 03.05.1983, Side 16
■ Davíð Á. Gunnarsson forstjóri ríkisspítala og Kristín Tómasdóttir yfirljósmóðir fxðingadeildar veittu tækinu móttöku og er myndin tekin við það tækifæri. Svölurnar gefa fæð- ingadeildinni gjöf DENNIDÆMALA USI "Veistu hvað... við fórum í pödduverslun.“ „Á flóamarkað. “ ýmislegt fermingar Ferming í Hríseyjarkirkju sunnudaginn 8. maí kl. 10.30 árdegis. Fermd verða: Anna Guðrún Gísladóttir, Kennarabústaðnum Hrísey. Anton Már Steinarsson, Austurvegi 23, Hrísey. Fanney Erla Antonsdóttir, Norðurvegi 17, Hrísey. Guðmundur Bjarni Gíslason, Kennarabústaðnum, Hrísey. Rósa Guðjónsdóttir, Sólvallargötu 3, Hrísey. Sigmar Jóhannes Friðbjörnsson, Sólvallargötu 6, Hrísey. Þröstur Jóhannsson, Hólabraut 2, Hrísey. f undahöld Norræna húsið: Fyrirlestur um Kalevala Þriðjudaginn 3. maí kl. 20.30 heldur Juha Yrjáná Pentikáinen prófessor í Helsinki fyrirlestur sem nefnist: Heimsmynd Kalevala og bergristur í Finnlandi. Með fyrirlestrinum sýnir hann litskyggnur. 1 fyrir- lestrinum mun Juha Pentikáinen einkum fjalla um þá heimsmynd sem birtist í Kalevala og ýmsa ólíka þætti, sem orðið hafa til þess að móta hana. Þar má telja mennignaráhrif frá austri og vestri og frá heimsskautssvæðunum, áhrif sem hinir fornu flytjendur Ijóðanna hafa haft og síðast en ekki síst áhrif þjóðern- isrómantíkur 19. aldarinnarogElíasarLönn- rots er skráði kvæðin. Einnig fjallar Juha Pentikáinen í fyrirlestrinum um þau áhrif sem Kalevala hefur haft á ýmsar listgreinar, t.d. á tónsmíðar Sibeliusar og málverk Akseli Gallén-Kallela. Juha Pentikáinen er fæddur í Raustila í Finnlandi árið 1940. Hann lauk stúdentsprófi 1959 og stundaði síðan nám við háskólana í Helsinki ogTurku, m.a. í þjóðsagnafræði, trúarbragðasögu, finnsku og þjóðháttafræði og lauk doktorsprófi í þjóðasagnafræði og samanburðartrúfræði frá háskólanum í Turku 1966. Hann hefur stundað kennslu og rannsóknir við áðurnefnda háskóla og aðrar stofnanir í Finnlandi, og verið gistiprófessor við nokkra háskóla í Bandaríkjunum. Juha Pentikáinen hefur hlotið styrk frá Finnsk-íslenska menningarsjóðnum til ís- landsfararinnar og hér hyggst hann kynna sér goðafræði, þjóðsagnafræði og fornleifafræði. ■ Svölurnar, félag flugfreyja, færðu fæð- ingadeild Landspítalans Hewlett Packard fæðingarmonitor að gjöf nýlega. Nú til dags þykir sjálfsagt að nota slík tæki við fæðingar og í mæðravernd, og má segja að þetta tæki hafi verið kærkomin viðbót við þau sem fyrir Fornleifar í Mosfellssveit Guð- mundur Ólafsson fornleifafræðingur, starfs- maður Þjóðminjasafns (slands, mun flytja erindi um fornleifar og fornleifaskráningu í Mosfellssveit á aðalfundi Sögufélags Mos- fellssveitar fimmtudaginn 5. maí n.k. Fund- urinn verður haldinn kl. 8.30 í Barnaskólan- um eða rétt við rústir miðaldabænahússins að Varmá. Boðið verður upp á fornleifakaffi og meððí (skyldi það vera skinnhandrit frá miðöldum?). Komið, hlustið og bragðið. Sögufélag Mosfcllssveitar. Aðalfundur Slysavarnafélags íslands 1983 verður haldinn að Reykholti í Borgarfirði dagana 27. til 29. maí n.k. Slysavarnadeildir og björgúnarsveitir tilkynni sem fyrst um fulltrúa til skrifstofu félagsins. voru, en fullnegðu ekki þörfinni. Nauðsyn- legt er, að hver fæðingarstofa sé búin slíku tæki svo og. meðgöngudeild, en enn vantar nokkuð á að deildin sé fullbúin þessum hjálpartækjum, sérstaklega þar sem þau elstu eru farin að ganga úr sér. Nemendur Húsmæðraskóla Reykjavíkur árið 1962-1963. Minnumst 20 ára brottskráningar. Hafið samband við Guðbjörgu í síma 6 65 24 eða Gunni í síma 1 63 83. pennavinir ■ Ensk kona, einkaritari að starfi, 43 ára gömul, óskar eftir pennavinum á íslandi. Áhugamál hennar eru margvísleg, þ.á.m. tónlist og bóklestur. Hún hefur hug á að læra íslensku. Skrifið til: Miss Brenda Iiurdctt 1 Comberinere Road St. Lconards-on-Sea East Sussex TN38 ORR England. Sumarstarf æskulýðsráðs Reykjavíkur Áætlun um sumarstarf Æskulýðsráðs Reykjavíkur 1983 er um þess- ar mundir dreift til allra nemenda í grunn- skólum í borginni og er nemendum og foreldrum bent á að kynna sér hana vel. Af áætluninni má sjá, að grunnskólanem- endur í borginni eiga margra kosta völ, þegar kemur að því að velja sér verkefni í sumar. Vinnuskóli Reykjavíkur er starfræktur fyrir þá nemendur, sem setið hafa í 7. og 8. bekk skólaárið 1982-1983, en fyrir nemendur yngri bekkjanna eru alls konar námskeið á boðstól- um. Námskeið í akstri og meðferð dráttarvéla. Námskeið í akstri og meðferð dráttarvéla verður haldið í Reykjavík, að Dugguvogi 2, dagana 11.-15. maí n.k. Námskeiðið er tvíþætt: Fornámskeið fyrir 14 og 15 ára nemendur, og dráttarvélanámskeið fyrir 16 ára og eldri. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 29. april til 5. maí er í Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema Sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Halnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i-því apóteki sem sér um þessa vörslu. ,til kl. 19 Á helgidögum er opiðfrákl. 11—*-. * 12, og 20-21. Á öðrurrí timumerlyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsing ar eru gefnar^ i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. iöggaesia Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. ' Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkvíliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Ssngurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsöknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fœðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16, ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvítabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náis( í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd..á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuvemdarstöðinni a laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilk ynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjam- arnes, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður slmi 53445. Simabllanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 79 - 29. apríl 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................21.610 21.680 02-Serlingspund.....................33.771 33.880 03-Kanadadollar..................... 17.639 17.696 04-Dönsk króna...................... 2.4722 2.4802 05-Norsk króna...................... 3.0428 3.0527 06-Sænsk króna...................... 2.8852 2.8945 07-Finnskt mark .................... 3.9775 3.9904 08-Franskur franki ................. 2.9274 2.9369 09-Belgískur franki................. 0.4407 0.4421 10- Svissneskur franki .............10.4801 10.5141 11- Hollensk gyllini ............... 7.7986 7.8239 12- Vestur-þýskt mark .............. 8.7819 8.8103 13- ítölsk líra .................... 0.01477 0.01482 14- Austurrískur sch................ 1.2481 1.2521 '15-Portúg. Escudo .................. 0.2194 0.2201 16- Spánslmr peseti................. 0.1580 0.1585 17- Japanskt yen.................... 0.09091 0.09121 18- írskt pund......................27.717 27.837 20-SDR. (Sérstök dróttarréttindi)...23.3619 23.4376 Belgískur franski, BEL.............. 0.4383 0.4398 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtssfræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sófheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusla fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTÁÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. . BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. söfrt ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umlali. Upplýsingar í sfma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.